Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Neydin kennir naktri konu ad spinna

Hilsen:

Jćja, tá er madur enn á ny kominn út á vinnumarkadinn, í tjónustu Adecco. Ad tessu sinni hjá kunnuglegu fyrirtćki, fiskvinnslufyrirtćkid Sirena í Bramming. Varla er nú hćgt ad tala um hefdbundna fiskvinnslu, einsog madur tekkir ad heimanfrá.
Ad tessu sinni var um ad rćda ad tćma 40 feta gáma af 5kg rćkjukössum á bretti. Venjulega tekur tad cirka 1,5 tíma ef mannskapurinn er öflugur og og vinnur sitt verk af festu. Hef reyndar lent í vinna ádur í Sirena vid samskonar vinnu og tá var meirihlutinn Pólverjar og tar fuku metin, enda djöfludust tessir pólverjar áfram og voru ekkert ad kalla allt ömmu sína i teim málum.

Nú aftur á móti ber svo vid ad mannskapurinn ad tessu sinni voru nokkrir danir. Einn teirra, tridju kynslódar dani frá Tćlandi, nyfluttur til Esbjerg frá Kaupmannahöfn gerdi ekkert annad en ad vćla allan tímann yfir allt og öllu, og hradinn hjá honum var hćgari en hjólastólakeppni aldrada. Nú og svo til ad bćta gráu ofan á svart, tá hćtti einn daninn í gćr, hvarf skyndilega og seinna kom í ljós ad hann hafdi skyndilega "veikst". Hann mćtti svo í dag til ad fá tímasedilinn samtykktan, og fékk ad heyra tad frá verkstjóranum og tegar hann var spurdur af hverju hann lét ekki vita ad vćri veikur, tá sagdist hann ekki hafa getad fundid verkstjórann!

Eftir hans brotthvarf tá vorum vid einum manni fćrri og ad sama skapi jókst álagid vid ad tćma gámana. Enda naudsynlegt ad vid séum 6 menn, tveir inni í gámi og 4 fyrir utan ad setja á brettin af fćribandinu.

Ekki tók betra vid tegar vid mćttum í dag, einn daninn í vidbót fór heim med tá yfirlysingu tess efnis ad hann hefdi ádur gengid í gegnum tvo blódtappa. Enn á ny vorum vid undirmannadir, en svo fengum vid adstod frá nokkrum víetnnömum sem voru í hinum enda hússins ad umpakka grillspjótum med kjúklingabitum í kassa.

Gerdi nú rád fyrir ad tá myndi tetta fara loks ad ganga, en tegar tćlendingurinn og einn nyr sem bćst hafdi vid, indverji sem fékk strax slćmt í bakinu voru inni í gáma ad handfjatla einn og einn kassa, tá hljóp einn víetnaminn til ad hjálpa teim, og eftir smá tíma trátt fyrir ad teir voru trír tá gekk vinnan hćgar en skjaldbaka ad labba yfir á grćnu ljósi.

Nádum tó ad klára í dag og ég einn reidhjólakappi á fimmtugsaldri sem lćtur sig ekki muna um ad hjóla á milli Esbjerg og Bramming eigum ad mćta á morgun, fimmtudag í meiri gámavinnu. Ě gódu lagi, enda fínt ad fá eitthvad ad gera í tessarri blessadri efnahagskreppu sem allt er ad keyra í kaf tessa dagana.

En trátt fyrir tad tá fékk tessi blogghöfundur tá brjáludu hugmynd ad auglysa í sidustu viku í bćjarbladinu hćfileika sína á hinum ´ymsu svidum allt frá handverki til hugverks, og viti menn, í dag tegar bladid kom út tá hef ég tegar móttekid 3 símtöl med tveimur verkefnum. Gaman ad sjá hvad tetta skilar manni.

Verd reyndar ad segja ad máltćkid sem er fyrirsögn á tessarri bloggfćrslu, hefur valdid mér smá heilabrotum. Hvad med jafnréttisbaráttuna, er ekki til eitthvad máltćki handa okkur mönnunum, eins og Neydin kennir velklćddum manni ad hamra járnid heitt, eda Neydin er stćrst tegar kallinn er nćst. Er ekki hćgt á tessum tímum jafnréttis ad koma med eitthvad handa okkur köllunum? Mér finnst tetta máltćki mismuna okkur köllum, hvada kall nennir ad sitja nakinn vid ad spinna, skítkalt og hćtta á inflúensu.

Tad var nú tad ad tessu sinni.


Ňfarasögur

Hilsen:
Jćja tá er páskum senn lokid. ě gćr páskadag var hid besta vedur, 20 stiga hiti og vid sátum úti og nutum sólarinnar á medan vid snćddum morgunmat og svo seinna um daginn hádegismat, med síld, rúgbraudi, og svo snafs.

Komum heim frá Ŕrósum eftir ad hafa verid tar sídan á skírdag. Fengum hid besta vedur í Ŕrósum, og skodudum borgina í hinu besta vedri. Verdur ad segjast eins og er, ad Ŕrósar komu nokk á óvart, margt um ad vera, og allt annad líf en hér á jósku heidunum tar sem kaffihúsamenningin varla blómstrar. Göturnar í Ŕrósum idudu af lífi alla 3 dagana sem vid vorum tar og á föstudagskvöld brugdum vid okkur í midbćinn á írskan pöbb og skemmtum okkur frábćrlega vel. Ekki laust vid ad tegar vid tókum lestina tilbaka til Esbjerg ad madur fyndi fyrir smá trega ad yfirgefa Ŕrósa sem getur státad af idandi mannlífi, fallegum strandlengjum, einstakri göngugötu og svo manngerdri skútuhöfn tar sem madur getur setid vid og fylgst med mannlífinu og virt fyrir sér snekkjurnar med einn kaldan sér vid hlid.

Ě gćr eyddum vid deginum vid gardyrkjustörf, grasflöturinn sleginn og svo seinna dundadi ég vid ad slípa gamalt bord med slípivél. Inn á milli fékk madur sér eitthvad gott ad snćda eda drekkka, enda sól og bongóblída. Sátum utandyra og eitt skiptid er ég ad teygja mig eftir einhverju á bordinu tegar skyndilega kveda vid miklir brestir og ég sit skyndilega á jördinni innanum leifarnar af stólnum sem ég sat á. Kćrastan bókstaflega veltist um af hlátri, vid ad sjá svip minn sem einkenndist af ad vera hissa og um leid forvida hvad sked hafdi. Vid nánari athugun kom í ljós ad stóllinn hafdi einfaldlega brotnad i sundur. Nú er ég ekki nein 240 kg hlunkur, ég er í kringum 90 kg, tannig ad tad var varla hćgt ad tala um nein tyngsli í tessu sambandi.

Og svo tegar leid á daginn ákvádum vid á skella okkur í hjólreidatúr nidur á höfn og um leid ad athuga hvort eitthvert líf fyrirfyndist í midborg Esbjargar, en tad var svo sem á bókina lćrt, varla sálu ad mćta. Skelltum okkur nidur á höfn en á leidinni bćttum vid smá loft í dekkin. Og eftir hjólatúr nidur á höfnina sitjum vid tar og fyrir utan lokadan veitingastad til ad kasta mćdinni, grípa eina sígarrettu og smá glögg af kók tegar skyndilega kvedur vid tessi rosa sprenging. Vid hrukkum svo mikid vid ad loks tegar vid lítum í kringum okkur sáum vid ad aftari dekkid á hjóli kćrustunnar hafdi sprungid og bókstaflegat tćst af. Um tíma leid mér eins og uppáhaldssöguhetjunni minni, Frank Hvam í Klovn, tegar kćrastan leit á mig med tessum einstaka svip sem gaf til kynna ad nćrvera mín vćri nánast spursmál.

Enda ad undanförnu sem mörg "óhöpp" hafa átt sér stad. Eftirá lágum vid í enn einu krampakastinu.

Nú, en tad er sól í dag, en tví midur sit ég heima og vinn ad lokaverkefninu, tad styttist í próf brádlega.

Hilsen


Allt er tegar trennt er+Sirkús Dannebrog

Hilsen:

Jćja, helgin lidin og framundan eru páskarnir. Ŕ föstudaginn var í sídustu viku lauk vinnu minni hjá Esbjerg kommúnu vid eldhússtörf. Ŕdur en ég yfirgaf vinnustadinn fćrdu stelpurnar mér plastpoka med 3 flöskum af úrvalsraudvíni frá Argentínu. Madur vard hálf hrćrdur og klökkur enda hafa tessar trjár vikur tar verid bara frábćrar med gódum anda og skemmtilegheitum. Tó er líklegt ad tćr hringi aftur í mig vegna tess ad sú sem ég leysti af er líkleg til ad lenda undir hnífnum vegna tennisolnbogans, tannig ad madur bídur bara og sér til hvad verdur.

Langadi til ad deila med ykkur "óförum" mínum med innkaup á rafmagsnvörum. Fyrst ber ad nefna tegar ég sá tessa líka fínu vél sem madur gat notad til ad búa til skyrslu med gormabindingu. Sá hana í Aldi og sló svo til og keypti hana. Meiningin var ad nota hana til ad gera lokaskyrsluna flotta og myndarlega, og er enntá takmarkid. Nú en svo tegar ég opnadi kassann og var búinn ad taka upp vélina tá vantadi sjálfan pakkann med gormum og fleiru til. Jafnvel tó ad á kassanum stćdi ad tad fylgdi med tá var startpakkann hvergi ad finna.

Eftir smá rannsókn uppi í Aldi komst ég ad tví ad trír kassar med sömu vél vantadi einnig startpakkana. Kćrastan gerdi sér ferd med vélina og stód í ströngu vid ad skila henni tar sem ég hafdi tví midur hent innkaupsnótunni. Hún fékk henni skilad eftir mikid mas. Tannig fór um sjóferd tá.

Svo var tad internetid mitt. Hafdi lokid vid ad ganga frá reikningum og keypti mér svokallad internet box. Boxid kom tveim dögum seinna og eftir ad hafa fylgt eftir leidbeiningunum til HLĚTAR, tá skedi ekki neitt. Hafdi samband vid fyrirtćkid og eftir ad hafa setid í símanum og talad vid tćknimann, tá komst hann ad teirri nidurstödu ad boxid vćri gallad. Sendi tad tilbaka og fékk nytt sem vikar enntá, hallelúja.

Og svo hér ad lokum var tad blandarinn sem ég keypti í Nettó, skítbillegur. Setti hann saman og tegar heim var komid virkadi hann ekki,. Skiladi honum og fékk annan, setti hann saman. Sama sagan. virkadi ekki, jafnvel tó ég flytti hann á milli stada og innstungna. Skiladi honum og fékk hann tridja, og viti menn hann virkadi.

Jamm, madur gćti haldid ad ég hefdi fćdst föstudaginn tann 13, keyrt yfir svartan kött og gengid undir alla stiga sem fyrirfinnast. En fyndid er tad svona eftirá, en samt frekar spes, ekki satt. Heppnastur ad hafa tó kynnst kćrustunni, hef ekki enntá turft ad skila henni tilbaka.

Nú en hér í helginni brugdum vid okkur í Sďrkús Dannebrog, med trúdum, loftfimleikum, töfrabrögdum, allur pakkinn í trodfullu sírkústjaldi. Annad skiptid sem ég skelli mér og verd ad segja ad tetta var hin besta skemmtun.

Nú, en framundan er ferd til Ŕrhúsar, erum búin ad finna "elliheimili" fyrir hundinn Tico, tannig ad vid turfum ekki ad leggja á gamalmennid, ad ferdast med lestinni í 2,5 tíma. Tico er ordinn 14 ára og tad telst nú ansi hár aldur i hundaheimum. Samt sprćkur tegar ég fer út ad ganga med hann, velti oft fyrir mér hver er ad fara med hvern í göngutúr.

Hilsen


Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband