Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Í sannleika sagt

Hilsen:
Trátt fyrir ad madur sé med nefid upp vid tölvuskjáinn hver dag eftir vinnu, tá inn á milli gefst tćkifćri til ad kíkja á danska imbann. Má eiginlega segja ad eftir ad ég og kćrastan kynntust tá hefur sjónvarpsáhorfid mitt aukist töluvert en ekki eins stigmagnad og tad var tegar ég bjó heima á Ěslandi.

Nú en allavegana tá hafa tćttirnir Klovn slegid í gegn hjá mér og ég reyni ćtíd ad fylgjast med aula og klaufalegum uppákomum teirra Franks og Carstens. Hlakka til ad sjá tćttina frá Ěslandi.

Nú er n´ylokid X Factor hér í sjónvarpinu tar sem um tíma lá vid ad ungur drengur ad nafni, Muhamed Ali, vćri líklegur sigurvegari eftir góda frammistödu í hverjum tćtti og einstaklega gódur dansari ad auki. Enda ekki langt ad sćkja fyrirmyndina, í sjálfan Michael Jackson. Var nokkud viss um ad hann myndi vinna tá trjá keppendur sem eftir stódu í lokakeppninni, ABC eda Alien Beat Club og svo Linda hin fćreyska, einstćd 35 ára gömul módir sem ákvad ad vedja á X Factor, sagdi upp vinnunni sinni og lifdis svo á yfirdrćttinum fram ad lokakeppninni. Og viti menn tegar búid var ad stemma öll sms tá stód Linda uppi sem sigurvegari og Muhamed, hin vinsćli og ABC óskudu Lindu til hamingju. Verd ad segja eins og er ad ég var löngu búinn ad vedja á Muhamed, midad vid vedbankaspár, en hissa vard ég, alveg eins og Linda tegar úrslitin voru ljós.

Svo hef ég ad undanförnu verid ad horfa á tvo áhugaverda tćtti, med ólík efnistök. Sá fyrsti, Sandhedens Time, eda Sannleiksstundin, b´ydur upp á táttarstjórnandi sem fćr í salinn hid ólíklegasta fólk, sem er tilbúid ad segja frá sínum duldum leyndarmálum, hvad vardar kynlíf, afstödu sína til foreldra sinna, framhjáhald, eda eitthvad enn verra. Ŕdur en í táttinn er komid, gangast menn undir lygamćlispróf og nidurstödurnar úr lygamćlinum fá teir ekki vita fyrr en teir sitja í beinni útsendingu og svara annahvort med já eda nei svari. Og samkvćmt edli táttarins sitja allir med spennuna i hálsinum og bída eftir röddinni sem segir hvort svarid er satt eda falskt.

Sídasti tátttakandinn, ung kona, hjúkka ad mennt, vidurkenndi áhuga sinn á ad hafa kynlíf med eldri mönnum, sjálf var hún 25 ára ad mig minnir, hafdi haft kynlíf med vinkonu sinni og nokkrum stelpum, ásamt tví ad vera sjálf í neyslu. Spurt var hvort hún hefdi stundad kynlíf med HIV smitiudum. Fyrir hvert svar sem satt var fékk hún 5.000 dkr og tegar ad leikslokum var komid, gekk hún í burtu med 200.000 dkr og tad er ekki smá peningur fyrir ad opinbera sín d´ypstu leyndarmál.

Hinn tátturinn hefur fjallad um 4 dönsk pör sem hafa verid valin til ad taka tátt í uppbyggingu hús í smábć í Ětalíu og breyta tví í Bed and Breakfast. Tátturinn fjallar svo um hvernig tessum pörum gengur ad adlaga sig ad ítölsku smábćjarlífi, svo sem ad lćra ítölsku, lćra ítalska matreidslu og svo einnig ad takast á vid framkvćmdirnar í vćntanlegu framtíarheimili og um leid fyrirtćki sínu. En tad veltur á hvada par verdur valid eftir stigafjölda og einnig um leid er starfandi leynilegt framkvćmdarád sem metur hvert par fyrir sig, vardandi framkomu, gestrisni, áhuga og svo einnig um leid hversu vel pörin standa ad uppbyggingu B&B hússins.

Ad ödru leyti reyni ég svoo ad nota tímann minn í lokaverkefnid mitt, og ef ekkert annad betra finnst skipti ég yfir á discovery channel, tar er endalaust hćgt ad finna ĺhugaverda og vel gerda tćtti.

Og tad var tad, Tá er tad tilbaka i lokaverkefnid.

Hilsen


Stelpurnar og ČG

Hilsen:
Jćja langt um lidid sídan ég skrifadi sídast. Mig minnir ad sídast hafi ég ekki verid kominn í tá vinnu sem ég er í núna.Umrćdd vinna er adstodarmadur í eldhúsinu hjá Esbjerg kommúnunni. Nú er madur ordinn svo sédur ad vera skrádur hjá fleiri starfsmannaleigum og tad bar svo vid ad hringt var í mig frá einni af starfsmannaleigunni og mér bodin vinna fram til 1 apríl, í forföllum fyrir eina sem var veik. Um er ad rćda eldhús sem starfsmenn rafmagnsveitunnar og SydEnergy nota saman í 3 hópum. Allur matur er hollur, mikid um salöt og svo inn á milli heitir réttir. Tannig ad ég er mćttur klukkan 7, skelli mér í ad laga holl salöt og svo er eftirá uppvask. Enda í allt 120 manns sem koma í mat.

Med mér vinna trjár hressar konur, yfirmadurinn Mette sem hefur unnid tarna í 9 ár, Karin og svo Kirsten, sem er reyndar forföllud inná milli vegna tennisolnbogameidsla. Tad er gódur andi á vinnustadnum og skemmtilegur mórall og í pásum og matartímum finnst madur eins og madur sé ordid eitt med stelpunum, sem kjafta um allt milli himins og jardar, frá fyrrverandi mönnum, fyllerí dćtra sinna, og svo inn á milli hádsglósur. Teim er enntá minnisstćdur fyrsti dagurinn minn tegar ég var settur í tad ad búa til kartöflusalat og var nćstum búinn ad skera af mér fingurinn. Fingurinn fauk nú ekki af, trátt fyrir mikid bló, adeins dautt skinn sem ég pilladi af, teim til mikillar gedshrćringar. Tćr voru á tví ad "skila" mér tilbaka, en tegar tćr sáu ad ég lá ekki blár í framan á gólfinu tá skiptu tćr um skodun.

Nú en svo eins og líf vikarsins er tá er tessu lokid tann 1 apríl og tá er bara spurning um nćstu atvinnu. Eins og stadan er nú hérna tá er madur bara heppinn ad hafa vinnu. Allar spár mida ad tví ad í lok árs verdi í kringum 120.tús manns atvinnulaus. Tad eru tungar byrdar á smá bćjarfélög tar sem fyrirtćki eins og Danfoss halda kannski upp heilu bćjarsamfélagi med tví ad vera stćrsti atvinnurekandinn. Madur verdur bara ad vera bjarts´ynn og vona adeins tad besta.

Brátt lídur ad páskum og ég og kćrastan erum ad spá ad fara til Ŕrhúsa og vera tar um páskana hjá dćtrum hennar. Tad verdur gód afslöppun og forvitnilega tar sem ég hef aldrei komid til Ŕrhúsar ad tví er ég best veit.

Hilsen


Bandidos

Hilsen:

Jćja vorid er hérna á nćsta leiti. Tó ad tad sé ekki ordid almennilega hlýtt tá eru vorbodarnir farnir ad gera vart vid sig. Verslanirnar eru farnar ad auglýsa reidhjólin, á morgnana eru madur farinn ad heyra fuglasöng og "veturinn" sem geisadi hér í lok febrúar, tveir dagar med snjókomu er yfirstadinn. Og dagurinn er farinn ad lengjast, meira en tvö hćnuskref á dag sýnist mér.

Nú um daginn komst ég ad tví ad í kjallaranum, tar sem FamilieKanalen hafdi sitt gamla adsetur, var glćpagengi búid ad hreidra um sig. Og teir voru svo forsjálir ad setja upp eftirlitsvélar yfir kjallaranum, hélt fyrst ad tad vćri tarfaverk húsvardarins, en ónei, glćpagengid hafdi sett tetta upp á sitt einsdćmi.

En Adam Bandido var ekki lengi í Paradísarkjallaranum, tví danska lögga, mćtti med alvćpni og hreinsadi út gengid. Veit ekki hvort glćpaguttarnir voru einnig dćmi um fyrstu vorbodana, en teir vour allavegana ekki lengur nein gleidifrétt fyrir íbúana. Enda nýbúid ad svćla út nokkra gledispilla, sem spiludu tónlist, ekki bara um helgar, heldur alla vikuna frameftir nóttu. Tannig ad madur hélt ad tad vćri komin ró og rólegheit, en tad stód ekki lengi.

Og svo tegar skothvellirnar glymja í Kaupmannahöfn tessa dagana á Nordurbrú, tá einnig hér í Esbjerg um daginn voru einhverjir ad skjóta í Kvaglund hverfinu, en tad er svona ghettóid hér í Esbjerg, med múslimum, dagpeningafólki og ödrum óheppnum einstaklingum. Enginn vard sár, en tad svona vakti óróa og stress hjá nokkrum yfir tví ad óróinn í Kaupmannahöfn vćri ad fćrast nćr jósku heidunum.

Nú, en svona í vikulokin tá var hringt í mig aftur og spurt hvort ég gćti mćtt aftur ad vinna hjá Schenkers, núna í Taulov. Kristinn hafdi farid deginum ádur og svo keyrdum vid saman á föstdeginum. Vinnan í Taulov er miklu tćknivćddari en á hinum lagernum, fćribönd med skynjurum, róbotar sem sćkja brettin og keyra tau í plöstun. Eina líkamlega erfidid er ad  tćma gámana, og svo setja kassana á brettin.

Ŕgćtis starf, en mínusinn var jóski verkstjórinn, sem var bara hrútleidinlegur hrokagikkur med stćla vid okkur tegar kom ad tví ad skrifa undir vinnusedlana. Of langt mál ad útskýra, en í stuttu máli, bara med stćla vid okkur eftir erfidan vinnudag.

Nú meira var tad ekki. Ě kvöld er tad taílenskur veitingastadur ásamt kćrustunni og dćtrum hennar sem eru í heimsókn.

Noi tha ko phata, gata skata utan pata. Hehe

Hilsen


Pása

Hilsen:

Jćja tá er vinnutörninni lokid og madur snýr aftur tilbaka ad lokaverkefninu. Hefur gengid svona upp og nidur, enda var madur oft treyttur eftir vinnuna úti í Schenkers.

Helgin var branotud i afslöppun og fórum vid út ad borda ég og kćrastan á kinverskan veitingastad med hladbordi. Ŕtum hreinlega yfir okkur og lágum svo bara í leti og móki laugardagseftirmiddaginn. Um kvöldid skellti ég mér ásamt Patrick og vini hans Sean út á lífid og í fyrsta skipti í langan tíma mćtti ég fjórum íslendingum, tvćr yngri stelpur og svo tvćr adeins eldri ásamt manni annarrar teirra. Langt sídan madur hefur "rekist" á íslendinga hér á skemmtistödunum. Ekki ad teir fari aldrei út en teir eru tónokkrir hér íslendingarnir sem madur tekkir ekki til í útliti.

Tvćr af tessum konum höfdu verid á torrablótinu fyrir viku sídan, torrablót sem fór alveg framhjá mér, var bara treyttur og tar ad auki blankur enda nóg ad borga af reikningum tegar madur hefur ekki haft vinnu lengi.

Nú en svo bárust mér tćr gledifréttir ad systir mín og madurinn hennar, hefdu eignast sitt fyrsta barn, stúlkubarn um helgina. Enda lét prinsessan litla bída eftir sér en svo gafts hún upp og leit dagsins ljós.

Til hamingju Kolla og Ôbbi.

Tad var ekki meira ad frétta ad sinni.

Hilsen


Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband