Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Doksi, doksi

Hilsen:

Stundum veit ég ekki hvort ég eigi ad grenja eda hlćgja, eda hvorttveggja. Eins og dyggir og umburdarlyndir lesendur mínir hafa fylgst med ad undanförnu, hefur hversdagshetjan teirra legid rúmföst med háan hita, svima, verki í útlimum og slćman hósta sem adeins reykingamenn til margra ára tekkja, ekki ósvipad tví ad madur hafi reykt frá tví naflastrengurinn var slitinn.

Mćtti loks í vinnu í gćr, en stód ekki lengi vaktina. Vard ad hćtta og leita mér lćknishjálpar, hélt reyndar ad ég vćri ordinn fćr í flestan sjó eftir veikindin. Fann reyndar um morguninn ad ég var enntá slappur en tarsem Adecco hafdi hringt og athugad hvort ég vćri ordinn frískur, tá dreif ég mig af stad.. Adeins til ad fara heim á hádegi og til lćknis.

Eftir ad hafa hlustad mig og látid mig segja hid altjódlega AAAAAAAAAAHHHHHHHHHHHHH, tá komst hann ad teirri lćknisfrćdilegu nidurstödu ad ég vćri med lungnavírus, eda sýkingu í lunga. Tessi sýking ylli tví ad ég ćtti svo erfitt med andardrátt og hóstadi stödugt.

Čg verd frá vinnu í heila viku á pensíllíni og tek tví rólega samkvćmt lćknisrádi. Get stundad ćfingar, en verd ad sleppa spinning, tar sem tad reynir svo mikid á öndun.

Svona er lífid, ups and downs.

Annars er tad búid ad vera hreinasta helvíti ad vera veikur í 30 stiga hita. Madur hefur legid í svitavotu fleti og svitnad og á köflum verid vid ad falla í yfirlid. Fann tad út tegar mér fór ad lída betur var ad sitja úti og fá smá vind, enda ekki hćgt ad vera innandyra tegar madur er veikur. Madur fékk allavegana smá blástur og gat svo farid inn aftur.

Hilsen


Af Decco devils og "ljósku"

Hilsen:

Hef alltaf verid á leidinni ad henda inn fćrslu um tónleikana med Decco i Vig, sem voru ansi skrautlegir. upphaflega áttu teir ad standa í klukkutíma med pásu inn á milli. Reyndin vard önnur, tónleikarnir stódu í stanslausa 4 tíma og voru áhorfendur ordnir ansi treyttir ad heyra Jakob, adalsöngvara og andlit hljómsveitarinnar, segja eftir hvert einasta lag, Tak for i aften, eda góda nótt. Ŕfram héldu tónleikarnir, og urdu alltaf enn meiri fjörugri med uppákomum tar sem Jakob mćtti aftur á svidid allsnakinn med bjórystruna lafandi yfir lilla vin sinn. Eina sem huldi var gítarinn sem Jakob hafdi fyrir framan sig. Jakob hafdi skruppid af svidinu á barinn, og stadid tar og sungid á medan hinir stódu á svidi. Og tegar á svidid var komid tók hann ad skvetta úr Jack Daniels flöskum á mannskapinn sem svaradi tilbaka med tví ad fleygja upp á svidid hálffullum plastglösum af bjór. Um tíma var tetta spurning um ad vera í regnfötum og med gleraugu sem notud eru á áramótum, hlifdargleraugu.

Enda fór svo ad gleraugun mín duttu af bolnum mínum og fann ég tau í lokin lemstrud og ónyt. Var reyndar búinn ad panta nytt sett af gleraugu tannig ad tetta var lán í óláni.

Nú en tónleikarnir sem hófust klukkan 8 ad kveldi luku klukkan 12 á midnćtti eftir stanslausa keyrslu. Betra en á Hróarskeldu.

Hvad vardar "ljóskuna" tá lysti ég tví yfir í gćr ad bordtölvan mín hefdi dáid enn einn ganginn vegna hitabylgjunnar sem gengur yfir, en viti menn, af einhverjum ótekktum ástćdum hafdi ég slegid út rofa á fjöltenginu tannig ad tölvan náttúrulega "dó". Segi ekki meir.

Hilsen


Veikur í 30 stiga hita

Hilsen:

Jćja tá er madur lagstur í bćlid, med hita, verki og almenna ógledi. Byrjadi fyrst ad finna fyrir tessu á midvikudaginn tegar vid vorum ad taka upp tónleika í Byparken, sem er fyrir aftan Tónlisatrhúsid hérna. Höfum undanfarid verid ad filma tónleika á hverjum midvikudegi.

Nú en allavegana, tá var ég farinn ad finna fyrir slappleika á fimmtudeginum, og verst var tad í vinnunni, tar sem ég fann fyrir mikilli ógledi og svima um leid og ég var ad keyra á rafmagnslyftara. Ě gćr tók tó steininn úr tegar ég nánast var vid ad örmagnast af veikindunum. Eftir ad hafa lokid vid vinnu mína, tók ekkert betra vid, tá turfti ég ad hjóla frá vinnu nidur á lestarstöd, c.a 2km leid, í gjörsamlega steikjandi pönnuhita. Tegar heim var komid lagdist ég upp í rúm og svaf eins og ungabarn fram eftir kvöldi og til morguns.

Er skárri núna, settist út í sólina í nálćgum gardi med 3 bjór og hafdi tad hyggeligt eins og daninn segir. Fann tó fyrir ad ég var ekki alveg eins gódur og ég hélt ad ég vćri tví ég var farinn ad hósta og finna fyrir flökurleika aftur.

Tegar inn var komid rćsti ég upp bordtölvuna mína, og hún var varla búin ad rćsa sig og vísa skjámyndina tegar hún steindrapst. Tetta er afleiding af tví tegar hitabylgja gengur yfir Danmörk, tá drepst tölvan, enda hefur ekki viftan vid ad kćla hana nidur. Tannig ad núna vona ég bara eftir ad hitastigid fari nidur fyrir 20 grádur, tá tekur hún vid sér aftur.

Vonandi............

Annars er sem fyrr segir, 30 stiga hiti núna, og utandyra hlaupa menn um med fótbolta, eda sitja á bekk og drekka öl eda bara liggja útaf og taka tví rólega.

Ćtli ég reyni ekki ad skella mér út á veitingastadinn Milano og fá mér hammara, er ekki upplagdur í matargerd eins og er.

Hilsen


Trains, Planes, Buses, Ferries and tired.

Hilsen öllsömul:

Jćja, long time no hear from where, hehe, fimmaurafyndni í hámarki. En vitid tid hvad? Ě einhverjum af pistlum mínum frá sídasta ári skrifadi ég um ferdalag mitt heim til Ěslands, ad sumri til sem bar fyrirsögnina, Planes, trains and taxis eda eitthvad álíka. Nú gćti ég bćtt um betur og fyrirsögnin yrdi, Trains, Planes, Buses and Ferries. Hún systir mín, Kolbrún Kjartansdóttir, giftist líka tessum fína gaur, rólegur, yfirvegadur, en undir yfirbordinu leynist gallhardur rokkari og húmoristi, en fyrst og fremst mannlegur einstaklingur. Til hamingju Kolla mín og Ôbbi, velkominn í klikkudustu en jafnframt skemmtilegustu  fjölskyldu landsins.

Nú brúdkaupid var haldid í Vestmannaeyjum, í tokuslćdingi og rigningarsudda. Čg mćtti til landsins á fimmtudagskveldi, og tar sem ég hef ekki upplifad ad vera túristi á Íslandi, tá uppgötvadi ég tad ad flest öll gistiheimili í grennd vid BSĚ voru upptekin. Tar sem ég kom seint ad kveldi kunni ég ekki vid ad rasak ró vina eda vandamanna, hefdi reyndar átt ad hugsa fyrir tessu, en gerdi nú rád fyrir ad madur gćti nú einhversstadar lagt höfudid á kodda. Höfud og búkur lágu tessa fyrstu nótt á BSĚ á gallhördum bekk og inn á milli vaknadi ég vid ad menn voru ýmist ad koma eda fara. Tannig ad ég velti mér á hina hlidina og hélt áfram ad sofa. Nú, eftir tessa reynslu skellti ég mér til Vestmannaeyjum med old faitful, eda Herjólfi og svaf tar eins og ungabarn í vidéosalnum eda alla leid tangad til búid var ad binda dallinn vid kajann og flestir farnir, nema ég sem svaf og hraut eins og naut í flagi.

Ŕ laugardegi var bodad til brúdkaups sem fyrr segir og eftirá var haldin veisla í ODDFELLOW, velti eiginlega fyrir mér hvort madur turfi ad vera odd til ad komast tar inn, eflaust sleppur madur ekki inn ef madur er normal, ekki satt. Ě veislunni kom í ljós hversu marga skemmtilega og hressa vini systir mín og Öbbi eiga, og er eflaust flestum ferskt í minni videóid sem vinir hans gerdu, í stíl vid videóid Björgum Teim , en í stadinn er tad Öbbi sem bjarga á.

En tad merkilegasta var tad ad ég uppgötvadi hversu margir hćfileikar leynast í fjölskyldu minni, tegar tvćr systur mínar,  héldu tessar fínu rćdur og stjúpfadir minn, stód upp og hélt mjög góda og hrifnćma rćdu. Og bródir minn, Kjartan, var veislustjóri og stód sig vel í stykkinu.

Fyndnast var ad ég var alltaf á leidinni upp, en listinn var langur og honum var lokad á midnćtti, tannig ad ég sýndi bara góda takta á dansgólfinu í stadinn.

Ad gódri veislu lokinni var haldid af stad til heimferdar enda planid ad koma og stoppa stutt. Tannig ad eftir ad hafa velst med Herjólfi út á kant og til allra hlida fram og tilbaka, var komid til Torlákshafnar. Stoppadi hjá vinkonu minni henni Ingu, og svo daginn eftir var lagt af stad í flug til Kaupmannahafnar. Tangad kom ég klukkan 9 ad kveldi og tar sem ég átti bókad far med lestinni´á midnćtti tá skellti ég mér á blúsbarinn Mojo, og lenti tar á afrísku kveldi.

Heim kom ég til Esbjerg hálffimm ad nóttu, nádi sjö tíma svefni og mćtti svo í vinnu í Vejen, í Solar og vann frameftir tann dag til níu ad kveldi.

Puha, svona breyttust 4 dagar á Íslandi í algjöra keyrslu á milli stada, enda núna er ég bara treyttur og ćtla ad liggja upp í bćli med pizzu og kók.

Meira nćst tegar ég hef undid af sítreytunni.

Hilsen

 


Nobody does it better than me

Hilsen:

Finnst tér stundum sem enginn taki eftir tér eda vilji hlusta á tig? Finnst tér tú vera einn af fjöldanum, sem enginn veitir athygli? Ef svo er, tá er spursmál um ad gera eitthvad í stödunni.

Stundum getur ein ákvördun ordid afleiding til atburdarásar sem enginn sér fyrirfram. Tad er nefnilega tannig ad tegar ég var á námskeidinu í Kaupmannahöfn tá brá ég mér í Fřtex vöruhúsid og rakst á tilbod á bolum. 3 boli fyrir 100 dkr. Čg skellti mér á 3 boli og enda hafdi ég eins og vanalega pakkad frekar hugsunarlaust nidur fyrir tessa ferd. Adallega stuttbuxur, enga flíspeysur og hlýraboli, fyrir utan jú almennilega skó ef madur skyldi skella sér eitthvad út á lífid. Nú en allavegana tá dreif ég mig heim á hostel og skipti strax í einn bolinn, med tessarri skemmtilegu yfirlýsingu sem er fyrirsögnin á blogginu mínu.

Og viti menn, ég er varla hálfnadur upp Istedgötu, en fyrir tá sem ekki tekkja til, tá er Istedgata ein af raudu hverfunum í Křben, tćr eru fleiri göturnar, en tessi er tekktust af teim. Nú, en skyndilega er ég stödvadur af einni grannvaxinni, eflaust frá Litháen eda einhverju austantjaldslandinu, sem horfir á mig eins og hundur horfir á lambakjötslćri án medlćtis. "Wanna have sex?" og svo nikkadi hún til fyrirsagnarinnar á bolnum. Merkilegt nokk, tar sem ég hafdi farid tessa sömu götu undanfarna 3 daga án tess svo mikid sem ad hundur tefadi af mér eda einhver reyndi ad rćna fartölvunni minni. Og hvad tá ad mellurnar litu á mig. En einn bolur breytti tessu á augabragdi, og hvad haldid tid ad ég hafi gert?

"Sorry, going to a course" Og hún svaradi ad bragdi: "Maybe later" Svarid er ekki uppgefid, en hugguleg var hún midad vid hinar sem lágu utan í veggjum hótelanna.

Fyndid, en svona getur lífid verid stundum ödruvísi med einni ákvördun. En seinna sama dag gekk ég svo upp Strikid, og einmitt tar fékk ég mestu augnagoturnar, frá kventjódinni sem mćldi mig upp og nidur eins og fatahönnudur med augunum.

Tessi bolur verdur innrammadur ásamt  Hróarskeldubolnum mínum, sem enn angar af drullu ogsvitalykt eftir triggja daga rigningarhríd.

En annars er tad ad frétta af mér ad draumajobbid hef ég ekki enn fengid, en í stadinn fengid starf í fyrirtćki sem heitir Solar og er í Vejen. Umrćtt fyrirtćki vita fáir Danir um, en tetta fyrirtćki er ansi umfangsmikid med fjölmarga vöruflokka í risaháum hillum sínum. Sjálft fyrirtćkid rúmar 25.000 ferkílómetra og veitir fjölmörgum í Vejen atvinnu.

Launin eru ágćt, vinnan er frekar erfid á köflum, en tad er svona fyrstu tegar madur er ad venjast.

Nú, annars er sólin farin ad skína aftur og madur er farinn ad ná brúna beltislitnum aftur, madur var farinn ad verda ansi "hvítur" eda "bleikur".

En jćja elskurnar mínar, er í hygge fíling núna, ad horfa á dvd myndir og slappa af, enda sídustu tvćr vikur verid ansi krefjandi. Vorum ad filma Decco í Vig, sem er 300 km frá Esbjerg á N-Sjálandi. Frábćrir tonleikar med teim eins og vanalega en núna adeins over the edge. Meira um tad í nćsta bloggi.

Hilsen

 


Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband