Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Dejligt

Hilsen:

Loksins, loksins, er madur búinn med projektid, eda réttara sagt  hópurinn okkar. Já litli hópurinn okkar, hinn tögli John eda Jón frá Kína og tískudúkkan Floria frá Kína ásamt Grána gamla skiludu verkefninu af sér í dag, eftir góda vinnutörn vid ad ljúka tessu projekti.

Og nú lídur manni bara frábćrlega vel. En meira um tad seinna, heimsfrćgdin bídur. Meira........................


Řlgod/Ölgódur

Hilsen:

Bara rétt ad skjótast í matarpásunni til ad skrifa um skemmtilega ferd til Řlgod tar sem haldin var smá tónlistarhátid med síld og rúgbraudi sem forrétt og svo seinna um kvöldid var bodid upp á rifjasteik á grilli. Fram ad tví voru nokkur tónlistaratridi med hédan og tadan frá Danmörku. Medal annars var hljómsveitin Almost Irish sem fyrir ári sídan skartadi ěra en hann hćtti og tar kom til nafnid, eftir brottför hans.

En hljřomsveit tessi, triggja manna teymi hélt uppi afar skemmtilegum anda med tregablandinni írskri tónlist eins og hún gerist best og svo einnig med ekta írskum skemmtilegum söngvum.

Skemmtuninni lauk svo á midnćtti eftir nokkrar sveiflur á dansgólfinu undir heimahljómsveit úr nágreninnu.

Ě alla stadi gód tilbreyting frá projektinu enda situr madur vid núna og hnýtir saman lausa enda.

 

Hilsen 


Ást er................

Hilsen:

Já hvad er ást? Eflaust margur madurinn med svar vid teirri spurningu. Mitt svar er ad ástin er gefandi, krefjandi, spenna, sćla, slítandi, ögrandi, en fyrst og fremst tilfinningar, tar sem madur speglar sig í ástinni sinni, og sér sjálfan sig. Ŕstin getur einnig verid tímabundin, en svo einnig tegar frá lídur eykst ástin á vidkomandi enn meir og vidkomandi verdur eins og fjöllin í fjarlćgd, ad tegar nćr dregur uppgötvar madur annadhvort rós eda stein.

Čg hef uppgötvad tad ad kćrastan mín er yndisleg, gefandi, skilningsrík, en um leid mikil tilfinningamanneskja, og tessar sídustu vikur hafa reynt mjög á samband okkar. Tad hefur gengid á med stressi, tilfinningaflódi, skilningi en um leid heilmikid andlegt nidurbrot eftir slíka upplifun og um leid endurmat á lífi sínu. Enda skiljanlegt tegar lífid fer framhjá hradar en Concorde med byssu midad á ennid sitt. En hún hefur smátt og smátt verid ad endurmeta líf sitt og og um leid lagt meiri mat á önnur verdmćti en tau sem fyrir voru.

Samhlida tessu höfum vid fjarlćgst en einhvern veginn alltaf nád saman aftur, svona haltu mér slepptu mér undanfarid. En nú erum vid komin í pásu á medan hún jafnar sig.

Tannig ad um leid hefur kćrastan mín hallad sér ad mér og ég hef reynt ad vera eins mikid henni innanhandar og mögulegt en samt skort hennar upplifun. Einhvern veginn hefur tetta atvik bćdi styrkt okkur en um leid ollid fjarlćgd.

En tíminn lćknar öll sár og ég veit ad vid erum ekki farin ad endingu frá hvort ödru. tad finn ég svo ríkkt hjá henni núna.

Hilsen


Čg kannast vid tig

Hilsen:

Jćja sćl verid tid. Sit hér uppi í skóla og var ad ljúka vid database, eda á ylhýru íslenskunni, gagnagrunnur, yfir sponsora fyrir makeover í skólanum. DJ.......er madur farinn ad sletta. Tad er ordid tannig ad ég blanda ordid ensku og dönsku ansi mikid saman, en i bunden, tad er alla jafna tala ég jöfnum höndum dönsku og ensku. Ěslenskan er alltaf til stadar en stundum vantar mig ord, eda eins og Alfons vinur minn, á Ěslandi, sagdi einusinni ad hann hugsar á íslensku og segir tad á norsku eda öfugt. Ći alzheimer farinn ad gera vart vid sig, eda overload á heilanum. Hver veit.

En ég er í sjöunda himni eda seventh sky eins og Jón Páll sagdi fordum daga. Og hversvegna er ég svona kátur. Nádi ad krćkja í verkefni handa okkur á FamilieKanalen, med dönsku rokkbandi, Decco, sem spiludu eftir bandinu okkar í Fredericia, teim vantadi myndefni en vid vorum bundnir samningi vid bandid svo vid gátum ekki svikid lit. En ég fékk hjá teim nafnspjald, hringdi í gaurana og viti menn, teir hringdu tilbaka, og vid erum ad landa trennum tónleikum, í Herning, Kaupmannahöfn, og svo í SkivePark Festival í júní. Hringid i Lassie, og hann rédi sér ekki fyrir kćti. Bćdi tessi verkefni hafa komid í gegnum mig, eins og revían í Brörup. Tannig ad enn bćtist vid á kreditlistann, enda sagdi ein skólasystir min ad hún hefdi séd nafnid mitt  um daginn á einhverjum tćtti. Enda liggja reimar mínar vída tessa dagana. Og svo er framundan gćluverkefnid okkar Patricks, hef ekki haft tíma til ad liggja yfir tví en tad verdur sett í gír í sumar.

En annars erum vid kćrastan hćtt saman, versti tíminn ad sjálfsögdu, sumarid framundan, en tad er enn kćrt á milli okkar, en einhvern veginn höfum vid fjarlćgst hvort annad eftir tessa byssuuppákomu, og ég hef raunar verid mjög upptekinn undanfarnar vikur bćid vardandi skóla og atvinnu. En svona er lífid, madur heldur bara áfram ad nćsta vegpósti, ekki satt? Sakna hennar tó ansi mikid, en vinnan breidir yfir og heldur manni gangandi. Ekkert vćl, adeins med stćl.

Jćja elskurnar mínar og Kolla systir, bid ad heilsa ykkur öllum fram ad nćsta bloggi.

Hilsen 

 


Easy Rider

Hilsen á ný:

Sit hér uppi í skóla og er ad vinna ad projektinu. Tad er tannig ordid ad eftir ad ég hóf ad ćfa í fitness.dk, ad nú vakna ég oftast nćr klukkan 6 á morgnana, dríf mig í rćktina, ćfi til 7 eda 7:30, og svo annadhvort í vinnu eda´uppi skóla. Já sá gamli er hugsanlega kominn med vinnu, allavega fasta vinnu á laugardögum. Fékk ábendingu um ad tad vantadi starfsfólk hjá danska póstinum, sótti um, lenti í vidtali, og í gćr og fram á mánudag verd ég í tjálfun, vid ad bera út póst. Réttara sagt, keyra út póst. Bjóst  vid í gćr ad ég myndi verda settur á reidhjól med pinkla og töskur, en ónei, var settur á skellinödru. Og ég sem hef aldre setid á skellinödru ádur, einu tengslin vid mótorhjól er tegar ég fékk ad sitja aftaná hjá vinum systur minnar í Eyjum. Eftir ad hafa tekid smá ćfingakeyrslu, lögdum vid af stad, ég og Irma sem tjálfar mig, og keyrdum í úthverfi Esbjergs. Fyrst var madur alltaf ad tví kominn ad fljúga fram fyrir stýrid, en eftir smá tíma var madur kominn í ekki smá fíling ad sitja á tessarri skellinödru og keyra á húsalengja, og svo upp á gangstétt tegar madur ók á milli póstkassa sem oftast nćr standa fyrir framan húsin.

Ekki smá fílingur, enda hlakka ég til ad mćta morgun. En starfid er hugsad sem í byrjun á laugardögum, og svo sem afleysing í sumarfríum starfsmanna. Tannig ad madur verdur ordinn ansi alkunnugur  Esbjerg eftir sumarid.

Nú starfid sjálft er einfalt, bara ad troda póst í gegnum lúgur í fjölbýlishúsum, passa sig á tví ad hundkvikindid hinum megin vid bréfalúguna nái ekki taki á mér og bréfunum tegar ég tred teim í gegn.

Tannig ad madur lítur bara björtum augum fram til sumarsins, enda tokkalega launad starf. Vinnan í ljósmyndavöruversluninni er eins og er ekki ad skila sér tannig ad madur verdur ad hafa allar klćr úti. Teir fiska sem róa, ekki satt?

Jćja, pásan er búin, best ad snúa sér ad projektinu.

Hilsen

 


Camera 1/Camera 2

Hilsen kćru landar:

Svei mér thá ef madur er ekki ordinn brúnni en umbúdapappír. Eftir tessa svokölludu "Pinsehelgi" hérna med 25-30 stiga hita, tá er madur ordinn tokkalega brúnn og tví ótarfi ad borga 20 dkr fyrir sólarbekkinn í fitness.dk, tegar sólin spredar geislum sínum af tvílíkri áfergju. Tetta hlýtur ad vera mín besta hvítasunnuhelgi, ever, svo madur sletti nú unglingamálinu. Tad hefur verid alveg frábćrt vedur, og frá sunnudegi til mánudags breyttist ég í beach bum, byrjadi á sunnudegi ad fara til Fanř sem er eyja fyrir utan Esbjerg med c. 1000 íbúm en höfdatalan breytist tegar týskir túristar flćda yfir eyjuna, enda langt fyrir týskarann ad sćkja strandlíf. Skruppum saman ég og kćrastan á ströndina og höfdum tad virkilega notalegt í svćkjunni á ströndinni. Eftirá á heimleidinni frá ströndinni lítum vid inn á veitingastad sem er í göngugötunni á Fanö og fengum okkur tekkneskan Budweiser og slúttudum svo med amerískum bagels. Frábćr endir á sunnudeginum. Ŕ mánudegi var farid til Vejers í nágrenni Blávands, en Blávand er svona einn af adalstödunum tar sem sóldýrkendur liggja og sleikja sólina. Vid afturámóti brugdum okkur til Vejers og lágum tar innanum bíla, hnakka, ljóskur, geltandi hunda, topplausar feitar týskar kellingar sem höfdu greinilega ekki heyrt um silikon, og svo í restina innanum um alla hina sem vissu ekkert betra en ad glápa á hina sem gláptu á tá.

Inn á milli hittumst vid hópurinn minn, sem vinnur ad projektinu, en tetta projekt hefur heldur betur tróast i öfuga átt, tad er upphaflega frá markmidinu, tar sem hugmyndin var sú ad taka skólann í gegn, en menn hafa greinilega áttad sig á tví ad verkefnid var frekar umfangsmikid. Tannig ad nú velja menn sér tá stadi í skólanum sem teir vilja breyta. Okkar hópur valdi tölvuherbergin enda verdur ad segjast eins og er ad teir sem standa ad baki tölvuherbergjunum eru ekki ad sinna sinu starfi, meirhluti tölvanna eru virkar, húsgögn og annar búnadur skólanum til skammar. Tannig ad nú liggjum vid og pćlum í hugmyndum og svo verdur farid í ad virkja tćr enn meir í verkefninu. Hef samt á tilfinningunni ad skólinn sé ad spara sér stórfé med tví ad fá allar tessar hugmyndir frá okkur ókeypis og spara sér skildinginn. Nei nei ég segi bara svona. En skrýtid, tad hefur enginn viljad gera makeover á klósettinu!

Nú en fyrir um hálfum mánudi sídan var ég ad ásamt LokalTv ad filma Westswim, í nćstum trjá daga, frá 9 til níu um kvöldid og var madur ordinn ansi lúinn tegar Westswim lauk, enda alla helgina glumdi í eyrunum á manni Camera 1 eda Camera 2.

En nú á laugardaginn s.l (10 maí) tók vid skemmtilegt verkefni, ad mynda SuperRally í Fredericia, tar sem saman komu 15.000 Harley Davidsson addáendur til ad hlusta á rokkog ról, drekka bjór og tid vitid rest. En vid myndudum okkar band, HPDH, ad mig minnir á tónleikum um kvöldid, En tvílík upplifun, tetta var eins og ad vera í bíómynd, tar sem allir voru eftir formúlunni, í ledurjökkum skítugir, gráhćrdir, skeggjadir, akfeitir, tattóveradir og svo med eina MILF kerlingu í eftirdragi, en stundum leit kerlingin betur út en eiginmadurinn, enda margar tarna sem tóku sig vel út í ledurbúningum, og toppum. Tvílík helgi, og meira framundan, enda verdur nćstu helgi haldid Esbjerg Rock Festival, med Smokie, Mungo Jerry og einhverjum afturbeat nöfnum sem ég man ekki. Čg ćtla ad skella mér, og ef spáin heldur verdur tad BBQ og Bacon vedur.

Svona er lífid í Danmörku núna tessa dagana

Hilsen


Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband