Leita í fréttum mbl.is

Love is in the air

Hilsen:

Einu sinni voru tveir hommar á ferd tegar einn homminn rak vid. Tá kvad vid í hinum: Love is in the air.

Hvada tilgangur hefur tessi brandari á blogginu?  Tessi brandari vísar til ad undanfarnar vikur höfum vid Kiddi Sig verid ad vinna hjá Solar í Vejen, oftast nćr eftir skólatíma, fram til 9 eda 10 á kvöldin.

Samhlida vinnunni höfum vid kynnst mannsskapnum, og tar á medal einum dana, sem er svona ligelglad gaur. Einu sinni sem oftar finnur Kristinn tessa ótćgilegu vidrekstrarfýlu, sem varir lengur en venjulega og oftast nćr er lyktin lengi til stadar jafnvel tó daninn sé lengst í burtu vid hinn enda fćribandsins. Ě fyrstu hélt Kristinn ad daninn hefdi rekid svona hressilega vid, en tegar lyktin loddi lengur en venjulega, tá var tetta ordid ansi ótćgilegt, tar sem daninn átti tad til ad koma og kjafta vid Kristinn, í pásum og inn á milli. Tetta var ordid frekar vandrćdalegt tar sem vid vorum farnir ad hafa ákvedna fjarlćgd milli okkar og danans. Og tetta var ekki bara einn dagur, heldur nokkrir dagar í röd. Svo vorum vid farnir ad beita ákvednum rannsóknaradferdum, vid ad finna út hvad ylli tessum stöduga vidlodandi vidrekstri. Lokanidurstadan var sú ad tetta vćri eflaust sú ad danir eru ódir ad borda rúgbraud, med síld, spćgipylsu, osti, púrrulauk og ég veit ekki hvad. Og teir borda ekki eina sneid heldur nokkrar.

Tannig ad lokanidurstadan var sú ad tegar daninn tók upp nestid sitt og úr nestisboxinu komu rúgbraudssneidar, tá vorum vid snöggir ad hverfa í annad horn í gódri fjarlćgd frá danarúgbraudinu.

Nú er lyktin horfin bili, enda daninn kominn med kćrustu. Tannig ad tad er love in the air, heima, ekki í vinnunni, gudsélof.

Talandi um heima, fékk sent í pósti Heima med SiguRós frá amazon. com. Tjónustan tar fer stödugt batnandi, hef pantad bćkur ad undanförnu í tengslum vid nám og persónuleg áhugamál og tetta er allt komid innan teirra tímamarka sem tilgreind eru í skilmálum teirra.

Heima er frábćr dvd diskur, mćli med honum fyrir Sigurós addáendur.

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Sigurđsson

Lyktin er sko ekki farin  hún var međ sterkara móti núna í kvöld.

Kristinn Sigurđsson, 1.10.2008 kl. 20:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband