Leita í fréttum mbl.is

Danskurinn Ég

Hilsen:

IMG_5202[1]IMG_5206[1]

Fyrir hartnćr 2 árum sídan sat ég heima í leiguíbúdinni á Stokkseyri og um huga minn svifu margar hugsanir. Mér vard ljóst ad ef ég léti slag standa tá yrdi tetta  ein stćrsta ákvördun sem ég hefdi tekid á minni lífsleid.

Tćr hafa verid margar ákvardanir seem ég hef tekid á lífsleidinni, en einhvern veginn var tessi ákvördun sú erfidasta. Ad lokum lét ég slag standa og ákvad ad standa vid ákvördunina. Ég hef ekki séd eftir tví sídan.

Čg hafdi á ákvedid ad skella mér í nám í margmidlunarhönnun í Danmörku, nánar tiltekid í Esbjerg. Tessa ákvördun tók ég eftir ad hafa séd fyrr um sumarid auglýsingu um námid. Vissi ekkert neitt um Esbjerg, en kannski adeins meira um vefhönnun, eftir ad hafa setid eina önn í Idnskólanum.

Nú skal tekid fram ad ég er ekkert unglamb lengur, tá var ég 46 ára gamall, og samkvćmt tölfrćdinni ćtti ég ad vera ordinn vísitölueining med fjölskyldu og börn. Hef aldrei nád teim áfanga, en hver veit, nógur er tíminn framundan.

Nú, eftir ad hafa selt tad mesta sem og pakkad nidur tví sem mestu skiptir, bćkur, myndir, tónlist og fleira, var lagt í hann. Flaug med hinu ástsćla flugfélagi IcelandExpress, og tegar ég lenti í Kaupmannahöfn, tá var lagt af stad til Esbjerg med lestinni. Ferdin sú tók 3 tíma, og tegar ég kom tangad fékk ég svokallad dejavú, en fyrir nokkrum árum sídan hafdi ég komid tangad til ad heimsćkja gamlan vin af Vestfjördunum, eftir ad hafa verid á Hróarskeldu.

Eftir ad hafa eytt nóttinni á farfuglaheimili var daginn eftir mćtt upp í skóla, hálfstressadur yfir med hvernig fólki ég myndi lenda í bekk med. Verd ad vidurkenna ad ég hafdi ákvednar hugmyndir tá sem ég myndi lenda í bekk med, en tćr hugmyndir fuku út um gluggann.

Hópurinn samanstód af ungum Dönum, inn á milli fólk frá Týskalandi, Rúmeníu, Frakklandi, Perú, og svo Ěslandi. Tetta reyndist vera fínn og breidur hópur og strax á fyrsta degi eignadist ég gódan vin.

Nú til ad gera langa sögu stutta, tá gekk námid vel, tó í fyrstu hafi tetta verid erfitt, enda langt sídan madur hafdi setid almennilega á skólabekk í lengri tíma. En nú, eftir tessi tvö ár er madur ordinn meira ákvedinn og í huga manns ríkir sú stadfesta ad taka tetta föstum tökum.

Samhlida náminu hóf ég vinnu hjá FamilieKanalen, eftir ad hafa unnid ad verkefni um sjónvarpsstödinni á mínu fyrsta ári. Sú vinna var í fyrstu ólaunud og fólst í klippivinnu á prógrömmum.  Med náminu hafdi ég einnig vinnu í tölvuveri skólans, og fyrsta sumarid mitt vann ég í efnalaug.

Fyrir ári sídan hóf ég störf sem vikar hjá Adecco og get fagnad nú ári hjá tví fyrirtćki. Fyrir tá sem ekki tekkja til tá er vikar afleysingastarfsmadur. Hjá Adecco hef ég unnid hjá flestum stórfyrirtćkjum í Danmörku, eins og Arla, Lego, Allison, og nú sídast Solar.

Čg tók strax tá ákvördun í upphafi ad tegar ég flytti til Danmerkur tá vćri tad höfudmarkmidid ad setja sig inn í danskt tjódlíf og um leid einnig ad lćra málid. Tad hefur gengid eftir og gott betur, jafnvel tó dönskukunnáttan hafi ekki verid sérstök, tá hef ég nád föstum og gódum tökum á málinu.

Námid hefur einnig kveikt áhuga minn á kvikmynda og klippivinnu, og í dag starfa ég sem lausrádinn hjá 3 sjónvarpsstödvum hér. Hef framleitt nú tegar tvćr sjálfstćdar myndir, um Brörup revíuna og nú sídast heimildamynd um mormónatrúboda. Ŕ klippibordinu eru fleiri hugmyndir.

Hér hef ég kynnst fjölda fólks, mest dönum og einnig gódum slatta af útlendingum, í tengslum vid nám og vinnu. Verd ad vidurkenna ad tad ad kynnast fólki af ödrum uppruna hef víkkad sjóndeildarhring minn töluvert  og er tad bara af hinu góda. Skil ekki fólk, sem vill bara hópast saman um sína landa, og vera med endalausa sleggjudóma um útlendinga, án tess ad hafa kynnst landi og tjód betur og vera svo betur búid eftirá til ad meta framhaldid.. En tetta er kannski ekki neitt nýtt, í tví felst öryggi ad vera innanum landa sína, tala sitt eigid mál og tala um málefni sem allir skilja og tekkja.

En svona ad lokum, hef ekki lítid tilbaka, er sáttur og ánćgdur med mitt hlutskipti í dag, tetta var erfitt í fyrstu, en nú er madur ordinn reyndari, sjálfsöruggari og um leid hefur madur fundid tilgang med náminu og framhaldinu ad námi loknu.

Gudslifandi feginn ad ég ákvad ekki ad sofa yfir mig ad morgni 31 ágúst 2006.

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband