Leita í fréttum mbl.is

Hvað er í gangi?/Whats up?

Hilsen:

Afsakið mína löngu fjarveru, en af einhverjum ástæðum var ég lítt blogglaður alla síðustu viku. 'Eg vil kenna um auknum verkefnum varðandi námið og þar að auki hefur veðrið haft sinn þátt í þessu. En allavegana, þá reynir maður úr bæta úr því. Kíkti á hversu margir hefðu  "kíkt" á bloggið mit og sé töluverðan mun frá því í síðustu viku og núna, eða 63 í dag og í síðustu viku 170 að mig minnir. Skiljanlegt ef ekkert áhugavert birtist frá manni, þá leita menn eitthvað annað.

Og hvað hefur gerst síðan síðast? Mest lítið, myndi maður segja. Allavegana á laugardaginn s.l ákvaðum við nokkur í bekknum að hafa bíómyndakvöld í skólanum, þar sem hægt yrði að horfa á myndir í fullkomnu gæðum, með surround kerfi og skjá. En þegar nær dró að kvöldinu fréttum við að kennari okkar í marketing hefði bókað umrædda kennslustofu á undan okkur, en við gætum fengið að nota hana seinna um kvöldið. Við ákvaðum því að hittast í kennslustofunni og hita okkur aðeins upp. Sem og við gerðum, og það var skrýtin tilfinning að koma í kennslustofuna og sjá bjór, vodak og saké, japanskt vín að mig minnir, í stofunni. Eftir nokkra bjóra var ákveðið að kíkja á eina Tarantino mynd en þegar við horfðum á hana án fullkominna hljómgæða þá gáfumst við upp. Fluttum okkur í aðra kennslustofu og reyndum að horfa á hana þar. Þar var fyrir surround kerfi og einn skjár og eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir til að tengja ferðatölvuna við kerfið gáfumst við upp og horfðum á myndina í enn verri gæðum. Þá hugkvæmdist mér að skokka heim og ná í hátalarana sem tengdir eru við tölvuna mína. Gæðin bötnuðu til muna og við gátum loks horft á Tarantino myndina næstum til enda eða þegar einn úr hópnum vildi hætta á horfa á hana og horfa í staðinn á myndina Kids, sem fjallar um einhverja unglingskrakka að stunda kynlíf. Við Michael nenntum því ekki og fórum í staðinn niður í kjallarann í skólanum og spiluðum billjarð. Stuttu seinna gafst hópurinn upp og kom niður í kjallarann. Þannig að vonir og væntingar um gott bíókvöld runnu út í sandinn, enda náðum við að horfa á tvær hálfar bíómyndir, eins fáranlegt og það hljómar.

En svona fór um bíóferð þá. Mánudagur í dag, og framundan er þemaverkefni sem teygir sig til föstudags. Sjáum hvernig vikan fer.

Gilli

Hi from Gilly

I owe my faithful readers an apology, but as usual when there is lots to do then there is little time to sit down and write a short blog. I noticed that there has been a drop in my reader ratings, due to this.

But actually last week was a busy one, and surprisingly I barely had time to do nothing less than do my studies and some work at the studio.

We had plans in my class for saturday last week to have a movienight at school, where we could watch some good movies in surround system and with widescreeen. Shortly before that we found out that one of our teaches had made a reservation before us, but we could use the classroom later that night. So we showed up in our classroom earlier on saturday, and sat for a while drinking and trying to watch a movie in our class monitor. But it didnt work well and the sound was terrible. So we decided to move to another class room and try there, because it had  a surround system and a wide screen. But then we had trouble trying to connect the laptop to the speakers so we decided to just try to see it in the system there. Quality was not good, and then I decided to go home and get my speakers from my computer and when we had plugged them in we finally could hear the dialogue in the movie. But then one guy didnt want to see the Tarantino movie we had been trying to see, so we pulled that one out and watched the movie he wanted to see, Kids, which is actually a movie about some teenage sex. Me and another schoolmate gave up on this and went downstairs to Hermes and started playing pool instead. Shortly afterwards we were joined by our schoolmates and the evening turned into a drink and pool night. So much for movienight.

Well we have a upcoming theme this week, so I will try to write some short blogs. Until later.

Gilly 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband