Leita í fréttum mbl.is

Helgin í hnotskurn

Kaffi og með því

Var á flakki kosningahelgina. Kíkti á Þingvöll á laugardaginn, frekar dumbungslegt yfir. Gekk upp með Almannagjá, kíkti í þjónustumiðstöðina Hakið, og rölti svo aftur til baka. 'A sunnudegi brá ég mér í bíltúr til Hveragerðis, og kíkti á bæinn. Tók eftir því að gróðurhúsin eru hvert á fætur öðru að hverfa. Brátt munu þau tilheyra fortíðinni. Annars athyglisvert að keyra um Hveragerði og virða fyrir sér stórar lóðir með hálfgerðum sumarbústöðum. Hver lóð er kannski hektari að stærð, grasi gróin og þakin trjágróðri. Svo var helgin tekin í afslöppun, með því að kíkja á til að byrja með High Fidelity með Jack Black og John Cusack. Skipti svo yfir í Waking up Ned, bresk mynd, uppfull af húmor.

 


'Utsýnið var ekki amalegt
'I þá gömlu góðu........

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband