Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Póstkort frá Kaupmannahöfn

Hilsen:

Jćja, námskeidid varla hálfnad og madur er farinn ad senda póstkort til vina og vandamanna med blogginu. En fyrsti dagurinn var í gćr og tad var frekar basic, kunni tegar undirstöduatridin í videóklippingunni eftir meira en ár hjá FamilieKanalen. En sídan í gćr og í dag hefur bćst vid adeins meiri fródleikur, og adrar vinnuadferdir. Tannig ad tetta lofar gódu.

Vaknadi klukkan sex í morgun, ad venju, dreif mig af stad og fór á ćfingu í fitness.dk sem er stadsett nálćgt adaljárnbrautarstödinni. Tokkaleg gód adstada, ekki eins stór og rúmgód eins og í Esbjerg, en adall tessarar stödvar er sá ad sitja á reidhjóli og horfa í gegnum gluggann á mannlífid fyrir nedan. Fólk á leid til vinnu, eldsnemma morguns, ad drífa sig ná lestinni, og svo bílaumferdin, lestir ad koma og fara, og svo situr madur sveittur og hjólar af fítonskrafti í 10 mín á medan. Eftirá er svo sturta, sauna og svo skokkad nidur á gistiheimilid. Og midad vid Esbjerg tá er hćgt ad grípa í morgunmat á teirri stöd en ekki tessarri, var ekki sjáanlegur allavegana.

Og svo er lagt í hann af stad til Lyngby, sem er svona svefnhverfi fyrir utan Kaupmannahöfn, og stefnan tekin á Den Danske Filmskole. Námskeidshópurinn er tćgilegur og er farinn ad blanda gedi saman og spjalla vitt og dreift í pásum og matartímum, innan um alla hina starfsmennina sem fyrir eru en tarna eru stadsett lítil kvikmyndafyrirtćki sem deila sameiginlegri adstödu og mötuneyti fyrir starfsemi sína.

Nú annars er madur lúinn á kvöldin, en í kvöld ćtla ég allavegana ad bregda undir mig betri fćtinum (tessi til vara tegar madur skemmtir sér) og kíkja á blues bar sem heitir Mojo og er nálćgt Rádhústorginu.

Annars er lífid í Kaupmannahöfn bara dejligt, og madur getur týnt sér í ad pćla í hinu fjölbreytta mannlífi sem er hér til stadar. Einnig er úrval veitingastada og verslana slíkt ad ég er eiginlega búinn ad plana adra ferd hingad, snart, eda snemma, ádur en skólinn byrjar.

Jamm, best ad skella sér í smá blues fíling í kvöld.

Hilsen 


Ě Kóngsins Kaupinhafn

Hilsen öll:

Jćja tá er madur kominn til Kaupmannahafnar á námskeid í videóklippingu. Námskeidid er haldid i Lyngby, 12 mínútur med lestinni. Mćtti hálftíma of seint, en tad skipti litlu máli tar sem farid var yfir atridi sem ég tegar tekki. En svo bćttist vid tekkingu eftir daginn. Táttakendur eru í allt 5, trjár konur, ein fćreysk og hinar danskar og svo danskur karlmadur, plús sá gamli, ég. Nú námskeidid lofar gódu og reyndar virdist tessi skóli vera nokkud gódur, enda mörg freistandi námskeid í boid. Geri rád fyrir ad tetta verdi ekki mitt fyrsta  og sídasta námskeid.

Nú annars finnur madur fyrir tví hversu langt sídan madur hefur verid í stórborg, midad vid Esbjerg, sem er bara tćgilega lítil, tegar madur hefur vanist henni.

Hér er allt stćrra í snidum, meiri mannfjöldi, meiri hradi og stress og minna um bros og tćgilegheit eins og heima. Já heima í Esbjerg, madur getur kallad Esbjerg med sanni heimili sitt eins og er.

Nú tad er best ad skella sér á ćfingu, er búinn ad finna nálćga fitness.dk stöd hérna. Vantar smá power ćfingu og vellídan eftir á.

 

Hilsen elskurnar mínar. 


Festival, og enn meiri festival

Hilsen mínir tolinmódu lesendur:

Jćja, tá tók madur gódan slurk á Rokk undir Brúnni í Middelfart, sem er á Fjóni, fyrir tá sem ekki tekkja stadhćtti.

Nádum ad vísu ekki ad komast fyrr en um 5 leytid, enda blogghöfundur starfsmadur hjá danska póstinum. En vid höfdum pantad gistingu á bed and breakfast nćrri gömlu Litlabeltisbrúnni. Tónleikarnir sjálfir voru haldnir undir hinni nýrri Litlabeltisbrúnni.

Reyndar höfdum vid brugdid okkur á tónleika med Rod Stewart og Smokie á fimmtudegi og verdur ad segjast eins og er ad sextugur RodFather eins og hann kallar sig, var nokk gódur og tók gömlu lögin fyrir gamlingjana eins og mig og alla hina sem klöppudu og dönsudu vid smelli eins og Sailing, Do ya think I am sexy og sitthvad fleira. Tannig ad Roddarinn sveik ekki. Hélt reyndar ad kallinnn vćri daudur, en tad er til marks um hversu mikid ég fylgist med lifandi sem látnum tónlistarmönnum.

Nú en tegar vid komum loks á tónleikana á laugardagskvöldi, eftir ad hafa skálad heila Captain Morgan flösku í botn, tá brugdum vid okkur á tónleika med Def Leppard, breskir og skemmtum okkur fantavel. Sídan tók vid danska hljómsveitin Nephew, og svo Kashmir og ellismellirnir i TV2 endudu svo kvöldid ásamt vedurgudunum sem helltu úr fötunum úrhellisrigningu og smá vindi. Enda eins gott, nóg til ad hrekja alla heim til sín, nú eda tá í skjól í nćsta bjórtjald og fá sér franska hotdog og öl. Gódir danirnir. Er kominn upp á lag med rúgbraud og leverpostej eda kćfu, frönsk pylsa i holóttu braudi og sitthvad fleira.

Nú daginn eftir, vaknadi madur med vinum sínum timburmönnunum, voru víst eitthvad ad vinna frameftir sunnudegi. Vid nádum, eda réttara sagt ég ad týna billyklunum ad lánsbíl sem vid vorum á, tannig ad eftir ad hafa hringt um hvippinn og hvappinn á Jótlandi, var hjálparhellan Kristinn bloggvinur tiltćkur og renndi med aukasett af lyklum á bílinn.

Ňkum sídan heim á leid, kvöddum Middelfart med trega en von um ad koma aftur ad ári.

Sídan hefur verid hér frekar týpískt íslenkt vedur, 17 stiga hiti, smá vindur, rigning ödru hvoru. Nú ganga danir med óttann og kreditkortid i buxunum, um ad sumarid hafi endad fyrir viku sídan. Tá er eins gott ad bregda sér sudur á bóginn.

Čg hinsvegar er á leid til Kaupmannahafnar ad sitja á klippinámskeidi fram til 27 júní, innandyra, tannig ad tad er eins gott ad heimsćkja solarium inn á milli.

Erum ad ljúka vid ad klippa saman efnid med decco, og í nćstu viku fáum vid ad vita hvort vid förum á túr med teim edur ei, ásamt kjöthleifnum, Meatloaf.

Spennó

Hilsen


Er kallinn fallinn?

Hilsen:

Hvad haldid tid? Tá rann 10.júní loks upp, skýjadur og ekki lengur 30 stiga hiti eins og verid hefur ad undanförnu, svona týpískt íslenskt vedur med skýjaslćdum og vindi. Vel videigandi, og madur hálfveikur, med nidurgang, seinagang og fyrst og fremst ad ljúka tessu af sem hangid hefur yfir manni ad undanförnu. Mćtt voru Floria og John úr hópnum mínum, og vid fórum yfir skýrsluna, vefsíduna og rćddum um hugsanlegar spurningar. Loks kom ad Floriu ad fara inn, og eftir hálftíma kom hún út, dansandi eins og ballettmey í kínverska ballettnum. Hún hafdi nád og var í skýjunum yfir árangrinum. Tá var komid ad John. Hann er hljódlátur, andstćdan vid Floriu. Hann kom út stuttu seinna, og hafdi ekki nád. Hann tók tví med jafnadargedi eins og vanalega. Tad er von í ágúst ad hann geti tekid tetta upp aftur.

Tá var komid ad mér, Grána gamla. Um leid og ég fór inn tá rann allt út í eina módu fyrir mér og ádur en ég vissi var ég búinn ad fá einkunnina mína og eins og Floria kom ég út eins og Michael Jackson, í lagi eftir James Brown, I feel good.

Nádi prófinu og er bara nokkud sáttur, enda var stefnan ad taka tetta med látum, og tad tókst. Nú getur madur andad léttar og um leid velt fyrir sér atvinnumöguleika sem barst mér í hendur.

Gódvinur minn, Patrick á LokalTv hringdi í mig og spurdi hvort ég hefdi áhuga á ad sćkja um stödu sem kvikmyndatökumadur og framleidandi hjá TVE, eda TV Esbjerg. Sá sem hafdi sinnt stödunni var sestur á skólabekk og teim vantadi mann nćstu 6 mánudi, sem myndi sjá um kvikmyndatöku, klippingu og framleidslu á auglýsingaefni. Og launin eru bara ansi tokkaleg.

Málid er í skodun, segi ekki meira. Kemur allt saman í ljós.

En nú er framundan afslöppun, sjónvarpsgláp, vinna nćstu tvo daga og svo verdur lagt í hann á tónleika sem heita Rokk undir Brúnni, tar sem fram koma Rod Stewart, Smokie, Alanis Morrisette, Volbeat, og fleiri gód nöfn. Inn á milli er meiningin ad skjótast til Týskalands og kaupa inn naudsynlegustu einakneysluhluti sem bjór, osta og sitthvad fleira.

Auf wiedersehn

 


www.decco.dk

Hilsen:

Tá er fyrsta settid af tónleikum med decco lokid. Mćttum í Skive á föstudaginn eftir 2,5 tíma keyrslu frá Esbjerg. Vid turftum nú ekki ad spyrja til vegar nóg var ad elta bara bikíni klćddar píur og tá var madur kominn á Skive Beach Party Festival. Og tvílíkt festival og umgjörd. Sjór, sandur, tónleikatjöld. flottar píur, gamlar píur, danskir töffarar med gel í hárinu, gamlir karlar med ístrur, samanbland af öllum aldurshópum, dönsk tónlist med Volbeat, TV2, Nephew, Kashmir og svo inn á milli ótekkt bönd, tar á medal Decco, sem reyndar er ad verda ansi tekkt eftir ad hafa hitad upp fyrir Bryan Adams í Kaupmannahöfn nýverid. 

Eftir ad vid höfdum komid okkur fyrir, fengid backstage passana, og etid frítt í matartjaldinu, tá tóku vid tónleikar med Decco. Og tvílíkir tónleikar og stemmningin, hún var í toppi. Tónleikarnir fóru fram í Beach Party Club tjaldinu, sem talid var ad rúmadi einhver hundrud, en eftir tvö cover lög med AC/DC og Johnny Cash, tá rann tvílíkt skemmtanaćdi á mannskapinn, ad Morten turfti ad taka nidur myndavélarnar bakatil, tar sem meirihluti gestanna stód uppi á bordum, dansadi og klappadi. Hinn helmingurinn, andadi ofan í hálsmálid á mér,  notadi afturendann á mér sem trommusóló og svitinn lak ofan á bakid á mér. Svidid var ekki mikid til ad hrópa húrra fyrir og tad var ekki til ad bćta adstöduna ad tveir fílefldir öryggisverdir "blokkudu" mig algerlega af svo ég var naudbeygdur til ad vera annadort uppi á svidi med myndavélina eda í mannfjöldanum sem stód uppi vid svidid.

Eftir tessa tónleika barst tad í tal ad framunan hjá Decco er túra med Meatloaf hinum eina og sanna fitukepp. Og nú kemur rúsínan í pylsuendanum, Decco mun túra med keppnum til Noregs og Ěslands. Og ef..............Jamm, ef teim líkar vid videóupptökurnar sem framundan er, tá er ansi mikil von til tess ad vid munum túra med teim og Meatloaf til Noregs og Ěslands.

En bídum og sjáum.  Tilhugsunin er samt ansi gód, ekki satt?

Hilsen 


Sól sól skín á mig

Hilsen:

Jćja, tad er enntá bongóblída hér. Gródurinn er farinn ad skrćlna enda ekki rignt i dágódan tíma. Hér gengur madur um í stuttbuxum í 28-30 stiga hita, og er ordinn fastagestur á ströndinni í Vejers. Ŕgćtis strönd, gott ad synda í henni, en ad vís ekki gefist tćkifćri til tess enntá, enda vindar ekki hagstćdir. Tví er afleidingin sú ad med straumnum flćda ýmis sjávarkvikindi sem brenna mann á húdinni tegar synt er í sjónum. Lesendur er bednir velvirdingar en íslensku nöfnin hef ég ekki á hreinu. En á dönsku heita tessir sjávardýr, vandmand og brandmand, eda vatnsberi og slökkvilidsmadur.

Nú, en tetta verdur stutt hjá mér núna. Framundan er í dag ferd til Skive ad mynda Decco á strandpartýtónleikum og svo verdur helginni eytt í vinnu á morgun hjá danska póstinum og eftir tad bara bjór, sólbruni og ferd til Fanř á sunnudag í meiri sól. Enda er madur ordinn eins og ledurbelti eftir alla tessa sól.

Hilsen

Gilli

PS: Tad stód til ad fleygja inn myndum af öllum tessum happenings ad undanförnu, verdur bćtt úr tví tegar prófid er afstadid á tridjudaginn 10.júní. Hallelúja


Tegar neydin er stćrst er Egill nćst

Hilsen:

Hvad skal segja, en ein bongó helgin med 30 stiga hita, nádi hámarki á laugardag tegar madur var farinn ad vera med tunguna lafandi vegna hitans. Skellti mér til Vejers á ströndina, og lá tar eins og skata í sólinni, endurtók leikinn á sunnudag einnig. Má eiginlega segja ad tetta hafi verid naudsynlegt eftir alla prokjekt vinnunna.

Ŕ föstudeginum hélt ég upp á afmćlid mitt med nokkrum dönskum vinum. Fékk gódar og nytsamkegar gjafir, úr, enda komin hvít rönd eftir úrid sem biladi, og sandalar til ad ganga um í sumarsvćkjunni hérna. Og hvad er sá gamli ordinn gamall, hvad haldid tid? Ě anda er ég enn 35 ára en samkvćmt kennitölu er ég ordinn 48 ára gamall. Stutt í Harley Davidson drauminn, ik sandt?

Nú jćja, en svo brá til ad í sídustu viku hafdi Lasse hjá FamilieKanalen samband vid mig, og spurdi hvort ég vćri tilleidanlegur ad koma í vidtal, hann hefdi leitad logandi ljósi ad vidmćlanda en engan fundid. Vidtalid myndi fjalla um veru mína hér, og sitthvad fleira.

Og eins og er von mína og vísa sagdi ég já og skellti mér í vidtalid sem var á dönsku í 45 mínútur og gekk bara vel, enda tega ég horfdi á vidtalid seinna á dvd sem ég fékk hjá Lasse tá gat ég skilid sjálfan mig nokk vel.

Hef ekki fengid nein vidbrögd vid tessu vidtali enntá, sem betur fer, á ekki von á ad neinum miklum addáendafjölda fyrir utan Sjćllandsgötu eins og er.

Nú drottningin sjálf, hún Magga og Hinni kóngur lögdu leid sína til Esbjargar í morgun, höfdu víst villst af leid á Dannebrog og tóku stefnuna á Esbjerg. Tví ekki ad hringja bara í borgarstjórann, Johnny og bidja hann um ad skella nokkrum kokkteilum á bordid handa slektinu.

En já Danadrottning og kóngur heimsóttu Esbjerg i morgun og má segja ad hálf Esbjerg var mćtt í Kongensgade til ad heilsa upp á drottninguna og kónginn.

Nú, trátt fyrir ad projektinu sé lokid tá tekur vid upplestur fram til 10 júní, en tá verdur munnlegt próf.

Inn á milli eru tónleikar sem tarf ad filma med Decco, tónleikunum á laugaardag var frestad vegna veikinda í bandinu. Framundan eru tónleikar ĺi Skive, svokallad strandpartý. Vonandi ad tad verdi beikon vedur. Ik sandt?

Hilsen

 


Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband