Leita í fréttum mbl.is

Er kallinn fallinn?

Hilsen:

Hvad haldid tid? Tá rann 10.júní loks upp, skýjadur og ekki lengur 30 stiga hiti eins og verid hefur ad undanförnu, svona týpískt íslenskt vedur med skýjaslćdum og vindi. Vel videigandi, og madur hálfveikur, med nidurgang, seinagang og fyrst og fremst ad ljúka tessu af sem hangid hefur yfir manni ad undanförnu. Mćtt voru Floria og John úr hópnum mínum, og vid fórum yfir skýrsluna, vefsíduna og rćddum um hugsanlegar spurningar. Loks kom ad Floriu ad fara inn, og eftir hálftíma kom hún út, dansandi eins og ballettmey í kínverska ballettnum. Hún hafdi nád og var í skýjunum yfir árangrinum. Tá var komid ad John. Hann er hljódlátur, andstćdan vid Floriu. Hann kom út stuttu seinna, og hafdi ekki nád. Hann tók tví med jafnadargedi eins og vanalega. Tad er von í ágúst ad hann geti tekid tetta upp aftur.

Tá var komid ad mér, Grána gamla. Um leid og ég fór inn tá rann allt út í eina módu fyrir mér og ádur en ég vissi var ég búinn ad fá einkunnina mína og eins og Floria kom ég út eins og Michael Jackson, í lagi eftir James Brown, I feel good.

Nádi prófinu og er bara nokkud sáttur, enda var stefnan ad taka tetta med látum, og tad tókst. Nú getur madur andad léttar og um leid velt fyrir sér atvinnumöguleika sem barst mér í hendur.

Gódvinur minn, Patrick á LokalTv hringdi í mig og spurdi hvort ég hefdi áhuga á ad sćkja um stödu sem kvikmyndatökumadur og framleidandi hjá TVE, eda TV Esbjerg. Sá sem hafdi sinnt stödunni var sestur á skólabekk og teim vantadi mann nćstu 6 mánudi, sem myndi sjá um kvikmyndatöku, klippingu og framleidslu á auglýsingaefni. Og launin eru bara ansi tokkaleg.

Málid er í skodun, segi ekki meira. Kemur allt saman í ljós.

En nú er framundan afslöppun, sjónvarpsgláp, vinna nćstu tvo daga og svo verdur lagt í hann á tónleika sem heita Rokk undir Brúnni, tar sem fram koma Rod Stewart, Smokie, Alanis Morrisette, Volbeat, og fleiri gód nöfn. Inn á milli er meiningin ad skjótast til Týskalands og kaupa inn naudsynlegustu einakneysluhluti sem bjór, osta og sitthvad fleira.

Auf wiedersehn

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband