6.4.2009 | 15:39
Allt er tegar trennt er+Sirkús Dannebrog
Hilsen:
Jćja, helgin lidin og framundan eru páskarnir. Ŕ föstudaginn var í sídustu viku lauk vinnu minni hjá Esbjerg kommúnu vid eldhússtörf. Ŕdur en ég yfirgaf vinnustadinn fćrdu stelpurnar mér plastpoka med 3 flöskum af úrvalsraudvíni frá Argentínu. Madur vard hálf hrćrdur og klökkur enda hafa tessar trjár vikur tar verid bara frábćrar med gódum anda og skemmtilegheitum. Tó er líklegt ad tćr hringi aftur í mig vegna tess ad sú sem ég leysti af er líkleg til ad lenda undir hnífnum vegna tennisolnbogans, tannig ad madur bídur bara og sér til hvad verdur.
Langadi til ad deila med ykkur "óförum" mínum med innkaup á rafmagsnvörum. Fyrst ber ad nefna tegar ég sá tessa líka fínu vél sem madur gat notad til ad búa til skyrslu med gormabindingu. Sá hana í Aldi og sló svo til og keypti hana. Meiningin var ad nota hana til ad gera lokaskyrsluna flotta og myndarlega, og er enntá takmarkid. Nú en svo tegar ég opnadi kassann og var búinn ad taka upp vélina tá vantadi sjálfan pakkann med gormum og fleiru til. Jafnvel tó ad á kassanum stćdi ad tad fylgdi med tá var startpakkann hvergi ad finna.
Eftir smá rannsókn uppi í Aldi komst ég ad tví ad trír kassar med sömu vél vantadi einnig startpakkana. Kćrastan gerdi sér ferd med vélina og stód í ströngu vid ad skila henni tar sem ég hafdi tví midur hent innkaupsnótunni. Hún fékk henni skilad eftir mikid mas. Tannig fór um sjóferd tá.
Svo var tad internetid mitt. Hafdi lokid vid ad ganga frá reikningum og keypti mér svokallad internet box. Boxid kom tveim dögum seinna og eftir ad hafa fylgt eftir leidbeiningunum til HLĚTAR, tá skedi ekki neitt. Hafdi samband vid fyrirtćkid og eftir ad hafa setid í símanum og talad vid tćknimann, tá komst hann ad teirri nidurstödu ad boxid vćri gallad. Sendi tad tilbaka og fékk nytt sem vikar enntá, hallelúja.
Og svo hér ad lokum var tad blandarinn sem ég keypti í Nettó, skítbillegur. Setti hann saman og tegar heim var komid virkadi hann ekki,. Skiladi honum og fékk annan, setti hann saman. Sama sagan. virkadi ekki, jafnvel tó ég flytti hann á milli stada og innstungna. Skiladi honum og fékk hann tridja, og viti menn hann virkadi.
Jamm, madur gćti haldid ad ég hefdi fćdst föstudaginn tann 13, keyrt yfir svartan kött og gengid undir alla stiga sem fyrirfinnast. En fyndid er tad svona eftirá, en samt frekar spes, ekki satt. Heppnastur ad hafa tó kynnst kćrustunni, hef ekki enntá turft ad skila henni tilbaka.
Nú en hér í helginni brugdum vid okkur í Sďrkús Dannebrog, med trúdum, loftfimleikum, töfrabrögdum, allur pakkinn í trodfullu sírkústjaldi. Annad skiptid sem ég skelli mér og verd ad segja ad tetta var hin besta skemmtun.
Nú, en framundan er ferd til Ŕrhúsar, erum búin ad finna "elliheimili" fyrir hundinn Tico, tannig ad vid turfum ekki ad leggja á gamalmennid, ad ferdast med lestinni í 2,5 tíma. Tico er ordinn 14 ára og tad telst nú ansi hár aldur i hundaheimum. Samt sprćkur tegar ég fer út ad ganga med hann, velti oft fyrir mér hver er ad fara med hvern í göngutúr.
Hilsen
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.