31.3.2009 | 18:04
Í sannleika sagt
Hilsen:
Trátt fyrir ad madur sé med nefid upp vid tölvuskjáinn hver dag eftir vinnu, tá inn á milli gefst tćkifćri til ad kíkja á danska imbann. Má eiginlega segja ad eftir ad ég og kćrastan kynntust tá hefur sjónvarpsáhorfid mitt aukist töluvert en ekki eins stigmagnad og tad var tegar ég bjó heima á Ěslandi.
Nú en allavegana tá hafa tćttirnir Klovn slegid í gegn hjá mér og ég reyni ćtíd ad fylgjast med aula og klaufalegum uppákomum teirra Franks og Carstens. Hlakka til ad sjá tćttina frá Ěslandi.
Nú er n´ylokid X Factor hér í sjónvarpinu tar sem um tíma lá vid ad ungur drengur ad nafni, Muhamed Ali, vćri líklegur sigurvegari eftir góda frammistödu í hverjum tćtti og einstaklega gódur dansari ad auki. Enda ekki langt ad sćkja fyrirmyndina, í sjálfan Michael Jackson. Var nokkud viss um ad hann myndi vinna tá trjá keppendur sem eftir stódu í lokakeppninni, ABC eda Alien Beat Club og svo Linda hin fćreyska, einstćd 35 ára gömul módir sem ákvad ad vedja á X Factor, sagdi upp vinnunni sinni og lifdis svo á yfirdrćttinum fram ad lokakeppninni. Og viti menn tegar búid var ad stemma öll sms tá stód Linda uppi sem sigurvegari og Muhamed, hin vinsćli og ABC óskudu Lindu til hamingju. Verd ad segja eins og er ad ég var löngu búinn ad vedja á Muhamed, midad vid vedbankaspár, en hissa vard ég, alveg eins og Linda tegar úrslitin voru ljós.
Svo hef ég ad undanförnu verid ad horfa á tvo áhugaverda tćtti, med ólík efnistök. Sá fyrsti, Sandhedens Time, eda Sannleiksstundin, b´ydur upp á táttarstjórnandi sem fćr í salinn hid ólíklegasta fólk, sem er tilbúid ad segja frá sínum duldum leyndarmálum, hvad vardar kynlíf, afstödu sína til foreldra sinna, framhjáhald, eda eitthvad enn verra. Ŕdur en í táttinn er komid, gangast menn undir lygamćlispróf og nidurstödurnar úr lygamćlinum fá teir ekki vita fyrr en teir sitja í beinni útsendingu og svara annahvort med já eda nei svari. Og samkvćmt edli táttarins sitja allir med spennuna i hálsinum og bída eftir röddinni sem segir hvort svarid er satt eda falskt.
Sídasti tátttakandinn, ung kona, hjúkka ad mennt, vidurkenndi áhuga sinn á ad hafa kynlíf med eldri mönnum, sjálf var hún 25 ára ad mig minnir, hafdi haft kynlíf med vinkonu sinni og nokkrum stelpum, ásamt tví ad vera sjálf í neyslu. Spurt var hvort hún hefdi stundad kynlíf med HIV smitiudum. Fyrir hvert svar sem satt var fékk hún 5.000 dkr og tegar ad leikslokum var komid, gekk hún í burtu med 200.000 dkr og tad er ekki smá peningur fyrir ad opinbera sín d´ypstu leyndarmál.
Hinn tátturinn hefur fjallad um 4 dönsk pör sem hafa verid valin til ad taka tátt í uppbyggingu hús í smábć í Ětalíu og breyta tví í Bed and Breakfast. Tátturinn fjallar svo um hvernig tessum pörum gengur ad adlaga sig ad ítölsku smábćjarlífi, svo sem ad lćra ítölsku, lćra ítalska matreidslu og svo einnig ad takast á vid framkvćmdirnar í vćntanlegu framtíarheimili og um leid fyrirtćki sínu. En tad veltur á hvada par verdur valid eftir stigafjölda og einnig um leid er starfandi leynilegt framkvćmdarád sem metur hvert par fyrir sig, vardandi framkomu, gestrisni, áhuga og svo einnig um leid hversu vel pörin standa ad uppbyggingu B&B hússins.
Ad ödru leyti reyni ég svoo ad nota tímann minn í lokaverkefnid mitt, og ef ekkert annad betra finnst skipti ég yfir á discovery channel, tar er endalaust hćgt ad finna ĺhugaverda og vel gerda tćtti.
Og tad var tad, Tá er tad tilbaka i lokaverkefnid.
Hilsen
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.