Leita í fréttum mbl.is

Skidtegodt, Egon

Hilsen

Jćja, loksins er madur ordinn ritfćr aftur. Tók góda hvíld, í gćr, slappadi af yfir tveimur dönskum myndum, annars vegar mynd sem heitir Okay, og fjallar um á gamansaman hátt um par, tar sem fadir stúlkunnar veikist af krabbameini, og tar sem samskipti teirra hafa aldrei verid gód tá ákvedur hún ad taka födur sinn inn á heimilid sitt til ad gefa dóttur sinni og sjálfri sér ad kynnast honum betur. En eitthvad gengur tad brösuglega tar sem kallinn hefur sínar venjur og tad er ekki til ad bćta úr skák ad eiginmadurinn hefur rennt hyru auga á nemanda í bekknum sem hann kennir. Tannig ad tad verda ansi margir árekstrar í tessarri mynd. Hin myndin er um hid frćga Olsen Band, ekki Olsen brćdur, tad er annar handleggur, sem eru svona hálfgerdir Gísli, Eírikur og Helgi danaveldis. Egon er leidtogi hópsins og sá sem fćr alltaf bestu hugmyndirnar tegar hann er nysloppin úr fangelsi eftir eina af sínum mörgum frábćrum hugmyndum, sem oftast nćr enda med fíaskói. Og oftast nćr tegar Egon fćr eina af sínum stórsnjöllu hugmyndum, segja teir bádir í kór, Skidtegodt Egon.

Tessa setningu hef ég alltaf tengt mjög ákvedid vid Danmörk, ásamt Tivolí, Bang og Olufsen, Kristíaníu og margt fleira danskt, en tessi setning er mergjud, enda turfa menn ad horfa á myndirnar med Olsen Banden, til ad fatta húmorinn.
Og húmorinn er gódur tegar madur er farinn ad skilja dönskuna, bćdi sletturnar og svo málfarid.

Tar ad auki hefur madur lagst í tad ad safna gódum dösnkum myndum, og af nógu er ad taka. Nefni sem dćmi, Festen, Idioterne, I kina spiser de hunde, Gamle mćnd i nye biler, Italiensk for begyndere og margar fleiri, sem ég hef rekid augun í. Reyndar er ég ad horfa í pörtum á myndina, Gamle mćnd í nye biler, sem er reyndar forsagan ad I kina spiser de hunde, og ćttu menn ekki ad láta tessa mynd framhjá sér fara.

Nú annars er madur svona eins og fyrr segir ad komast af stad aftur. Eyddi deginum nidri í FK vid ad brenna revíuna á DVD og svo verdur dvd diskurinn afhentur teim sem rédu okkur til starfans og verdur ad segjast eins og er ad madur er nokk spenntur ad sjá og heyra vidbrögdin, enda fyrri efni med eindćmum lëlegt, tannig ad tetta er mjög proffalegt efni sem vid skilum af okkur núna.

Og framundan er hjá FK; Stjerner for aften, sem verdur tekid upp á Tobakken tann 2.febrúar n.k. Um er ad rćda hćfileikakvöld yngra fólksins, tar sem koma fram hljómsveitir, strákabönd, stelpubönd, einsöngvarar, skemmtiatridi og margt fleira. Var med í upptökum á sídasta ári og enn á ny bydst mér tátttaka í tessu á nyjan leik.

Hlakka til.

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband