Leita í fréttum mbl.is

Hvar er sólarhringurinn?

Hilsen:

Kom heim, eftir ad haf mćtt uppi í skóla klukkan 7 í morgun. Vann ad bćklingnum fram til 2-3 um daginn, fór heim, fékk mér kríu til 6 um daginn. Kíktí á netid, vafradi um póstinn minn, enginn póstur, adeins gluggapóstur í raunheimi, nádi mér í nokkra nýja vini á myspace, lagdi drög ad heimildamyndinni  um trúbodana í febrúar. Skaust í eldhúsid, eldadi einn snöggan rétt, kláradi hann á mettíma, og hér sit ég, enn á ný vid skólatölvuna, klukkan 21:45 og framundan eru nokkur verkefni.

Er ad eiginlega ad uppgötva ad ég er sambland af bćdi A og B manni, eda AB(mjólk). Minnist tess tegar ég bjó á Flateyri og ef madur var veikur tá var vonlaust ad hitta á Lýd Ŕrnason lćkni, sem ad ég held er enntá starfandi tarna. Lýdur er einmitt tessi B týpa sem vakir langt frameftir nóttu vid textagerd, kvikmyndahandrit og margt annad, fyrir utan tad ad vera í fjarbúd vid konu sína í Bolungarvík. (Alla vega sídast tegar ég vissi). Oftast nćr nádi madur ad hitta á Lýd klukkan 3 ad degi og tá var hann vaknadur.  En hey Flateyri er ekki Reykjavík, tad er ekki tessi asi tar.

Nú enn allavegana, tá er komid ad skiladegi projectsins á morgun klukkan 10, og geri ég rád fyrir ad vera hér frameftir nóttu, skjótast heim í smá "powersvefn" og svo aftur upp í skóla til ad hleypa Mathieu úr hópnum okkar inn.

Tannig ad tessi hefdbundni sólarhringur er frekar rofinn tessa dagana og eflaust fyrsta hugsun flestra okkar í hópnum er gódur svefn og hvíld. Engin spurning.

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband