17.1.2008 | 01:28
Ěsland í gćr og í dag
Hilsen:
Stundum veit madur ekki hvadan stendur á manni vedrid, eda réttara sagt, hvenćr vindásinn snyst. Ě fyrradag var ég ad fletta hinu sívinsćla en jafnframt hrakandi fríbladi, 24timer, tegar í einu og sama bladinu, eru íslendingar á annarri hverri sídu. Fyrstur er íslendingur sem hefur verid nappadur úti á götu og bedinn um álit á einhverju lítt merkilegu.
Á nćstu sídum getur svo ad líta vidtal vid íslenska stúlku í námi tar sem fjallad er eydslu námsmanna, og viti menn samkvćmt hefdinni var tessi unga stúlka, sem er reyndar ad lćra grafíska hönnun búin ad afreka tad ad skulda bankanum sřinum 54.000 danskar kr (54.000x12) og ad eigin sögn ekkert ad kikna undan tví, enda vön ad heiman, med skuldabaggann á bakinu frá fćdingu. En svona til ad koma vel lét hún tess getid ad reyndar vćri hún ad semja um lánagreidslu vid bankann sinn, svokallad budget, til ad hafa stjórn á peningaálunum.
Og svo til ad kóróna margfeldi íslendinga var grein um papparazzaboxarann, hana Björk okkar, sem lét sig ekki muna um tad ad rífa bol utan af ljósmyndara einum á Nyja Sjálandi. Enda vön eftir eina slíka uppákomu fyrir nokkrum árum sídan.
Og tegar ég hélt í einfeldni minni ad nóg vćri komid um íslendingaumfjöllun, viti menn, tá gerist tad í dag eftir skřola ad tegar ég létti undir med Lasse vardandi stúdíóupptöku, ad vidmćlandi hans var enginn annar en 86 ára gamall, kjaftaskur, enda sló hann metid hvad vardar ad tala vidstödulaust, um Ěsland, Neskaupstad, torramat og svo til ad kórona um betur ad klykkja út med tví ad einu tungumálin sem tala ćttu, vćri sćnska og finnska, enda skyr og hćgfara tungumál sem létt vćri ad skilja.
Reyndar var karl tessi formadur fyrir samtök sem studla ad norrćnni samvinnu, og hafa med ferdum sínum gefid mörgum manninum tćkifćri til ad kynna sér sidi og venjur á Nordurlöndum. Karli fannst reyndar ad med tilkomu EU vćri tessi samvinna hćgt og sígandi ad deyja út, enda hafa Nordurlöndin tapad sjarma sínum sem "exótísk" lönd, adeins Ěsland og Finnland eru lönd sem njóta sívaxandi vinsćlda, vegna náttúru sinnar.
Mér var öllum lokid eftir tetta vidtal og Lasse reyndar, tar sem karlinn var eins og trćlvanur stjórnmálamadur sem tókst ad svara engum spurningum, frekar ad fara út fyrir efnid. Og um tíma var kallinn farinn ad detta út vardandi minni og atburdi.
Tad er ekki oft sem madur lendir í svona uppákomum eins og tessum, gaman ad tessu.
Jćja, best ad halla sér, búid ad vera langur dagur í dag og framundan eru lengri dagar, vardandi projectid sem er á lokasnúningi.
Hilsen
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Rask í kjallara bókasafns
- Ég var vakin klukkan fjögur í nótt
- Fundi frestađ: Kennarar vilja breyta tillögunni
- Blóđugur mađur á gangi í Breiđholti
- Fimm skiptu međ sér bónusvinningnum
- Áfram óvissustig á Austfjörđum fram á mánudag
- Ţau bara ćtla ekki ađ gefa sig
- Óvissustigi aflétt á sunnanverđum Vestfjörđum
- Byggingarfulltrúi tekur frumkvćđi međ verkstöđvun
- Mikiđ vatn ógnađi rafmagni og tölvukerfum
Viđskipti
- Svipmynd: Málsmeđferđin er hröđ og skilvirk
- Ákváđu ađ bretta upp ermarnar
- Svigrúm fyrir fasteignaeigendur
- Stýrir útilokun fyrirtćkja
- Tregđa í verđbólgunni
- Ađ skattleggja eggin áđur en hćnan verpir
- Vilja leggja fjölmiđlanefnd niđur
- Sleggjan breytist í Landfara
- Yfir 700 ţátttakendur á ferđakaupstefnu Icelandair
- Fréttaskýring: Hćgt ađ fara nýja leiđ í stjórnmálum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.