12.6.2006 | 18:15
Mál ađ linni.
Mađur er eiginlega orđinn ringlađur, svona í "sumarbyrjun", sveitarkosningar afstađnar og lítiđ tekiđ mark á skilabođum fólksins til flokkanna. Ađeins hugsađ um ađ renna saman viđ ţann sem hefur mestan meirihlutann og reyna ađ kría út heillavćnlegar stöđur og embćtti. Og nýjasta útspiliđ er uppstokun á ríkisstjórninni, ţarsem Halldór svíkur lit og hleypst undan merkjum. Hvernig er ţađ međ ţessa stjórnmálamenn, hafa ţeir enga siđferđiskennd og ábyrgđartilfinningu gagnvart kjósendum sínum? Ef í harđbakkann slćr, ţá rjúka ţeir úr embćttinu, eđa fara í fýlu og vilja ekkert viđ menn tala. Mér finnst ţetta lydduskapur af Halldóri ađ hćtta, hann er bara ađ senda skilabúđ út í samfélagiđ ađ ţađ sé allt í lagi ađ svíkja lit, ef manni hugnast ekki mótlćtiđ. Og ţađ er nćsta víst ađ hans biđi stóll í Seđlabankanum viđ hliđina á strengjameistara sínum, Davíđ Oddsyni. 'Eg meina fléttan er svo augljós, Jón Sigurđsson, úr Seđlabankanum stendur uppúr stól sínum svo Halldór komist ađ. Sanniđ til. Afhverju ekki ađ skíra Seđlabankann, Seđlaskjól, eđa Eđalskjól, eđa Stólahlíđ? Búum útbrenndum stjórnmálamönnum ţćgilegt eftirlaunastarf í Stólahlíđ!
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.