26.10.2009 | 04:10
U2TUBE
Hilsen:
Hér sit ég og bíd spenntur eftir ad upplifa í fyrsta skipti, ásamt milljónum manna, beina útsendingu med U2 á Youtube.
Og nú hefjast tónleikarnir, Bono kominn af stad og Edge tćtir gítarinn.
Má eiginlega segja ad tetta sé bara forhitun fyrir mig. Čg og kćrastan erum búin ad tryggja okkur mida á tónleika med U2 í Horsens í Danmörku, í ágúst 2010. Fyrsta skipti fyrir mig ad fara á tónleika med U2, en annad skipti fyrir kćrustuna. Nú, en tad er best ad kíkja núna á tónleikana, tetta er reyndar heimsvidburdur, í fyrsta skipti sem tónleikar eru syndir live á Youtube.
Heyrumst
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2009 | 06:55
Bólivíku, Ameríkku, og hvad nćst?
Hilsen:
Alveg er ég undrandi yfir hvad málfarsvitund og nöfn á löndum fer hrakandi á Mogganum. Tad virdist vera eins og 5 ára krakkar skrifi fréttirnar á Mogganum. Man tegar ég sótti um bladamannastödu ä mogganum, ad tá turfti madur ad fara í gegnum tröngt nálargat hvad vardar skriflegt próf í greinaskrifum. Versnandi heimur fer. Hafa Moggamenn ekki lengur tíma eda peninga til ad ráda prófarkalesara?
Moggamenn, takid ykkur saman í andlitinu! Löndin heita Bólivía og Ameríka. Hana nú!
Adrenalínfíklar sćkja í Andesfjöllin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2009 | 19:42
Verstu og bestu
Hilsen frá Danaveldi:
Jćja, fyrir stuttu sídan skrifadi ég um 10 ótrúlegustu afsakanir sem hćgt var ad beita tegar löggan stoppadi mann. Nú fyrir skemmstu var ég ad lesa í metroexpressen, tar sem fjallad er um hverjir eru bestu og verstu elskhugarnir. Hér er fjallad um tjóderni. Merkileg lesning ad mörgu leyti, fyrir kvenkynid, enda varla sett á blad fyrir okkur karlmennina hvada konur í heiminum eru bestar í bólinu.
En lítum nánar á tessa stórmerkilegu könnun:
Byrjum ad sjálfsögu á verstu elskhugunum:
1. Tjódverjar (skítalykt af teim)
2. Englendingar (alltof latir)
3. Svíar (alltof fljótir)
4. Hollendingar (alltof frekir og allsrádandi)
5. Bandarríkjamenn (grófir)
6. Grikkir (vemmilegir)
7. Wales búar (eigingjarnir)
8. Skotar ( hávćrir)
9. Tyrkir (sveittir)
10. Rússar (alltof lodnir)
Jćja tá eru tessi sannindi skjalfest. Tá er tad rúsínan í pylsuendanum:
Bestu elskhugarnir:
1.Spánverjar
2.Brasilíumenn
3.Ítalar
4. Frakkar
5. Ěrar
6. Sudur-Afríku búar
7. Ŕstralir
8. Nyju Sjálendingar
9. Danir
10 Kanadamenn.
Athygli vekur ad íslendingar lenda ekki á listanum hvorki yfir verstu eda bestu elskhugana. Eflaust tví ad kenna ad vid erum svo hamingjusöm og jákvćd og dugleg,a d vid turfum ekki ad sanna okkur á kynlífssvidinu. Vid erum kannski svo frábćrir ad vid turfum ekki svona lista, vid vitum tad ad enginn stendur okkur jafnfćtis.
En tetta var svona úturdúr, svona til ad lífga upp á skammdegid, sem er farid ad herja á okkur hér einnig í Danaveldi. Kalt á morgnana, en svo hl´ytt seinni hluta dagsins.
Jćja, best ad snúa sér ad einhverju tarflegu, eins og eitt stykki sjónvarpsgláp og svo kannski smá nćturvinna vid tölvuna.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2009 | 15:59
Afsakanir fyrir lögguna
Heil og sćl:
Jćja, madur hefur eins og vanalega haft nóg fyrir stafni undanfarid, med vinnu og fundarhöldum vegna sjónvarpsstödvarinnar. Varla hefur gefist tími til ad byrja á útliti stödvarinnar, en hef nád ad búa til logó stödvarinnar, svo tad er svona smátt og smátt ad koma.
Samt er framundan grídarlega undirbúningsvinna og öflun efnis. Spennandi en um leid töluverd áskorun ad gera vel og njóta svo afrakstursins.
En nóg um tad. Langadi ad setja inn nokkrar ótrúlegar afsakanir sem fólk hefur á takteinum tegar löggan stoppar menn fyrir of hradan akstur.
1. Čg er nybúinn ad kaupa fjóra ís og er ad fl´yta mér heim svo teir brádni ekki
2. Čg er enntá ad venjast tví ad keyra bíl
3. Sssh, ekki triufla tad eru sofandi börn afturí
4. Hann fyrir framan mig keyrdi hradar en ég!
5. Čg gleymdi ad taka straujárnid úr sambandi
6. čg hef aldrei séd ykkur standa hér ádur.
7. Ljósid í mćlabordinu virkar ekki
8. Af hverju reynid tid ekki frekar ad hafa hendur í hári teirra sem drepa fólk?
9. Börnin vilja ekki cornflakes!
10.Bíllinn er n´ykominn úr tjónustuskodun
11.Čg var bara í hrókasamrćdum
12. Ekki segja konunni minni frá tessu!
13. Čg er hjátrúarfullur, td gćti eitthvad óhugnanlegt sked ef ég set öryggisbeltid á!
14. Čg bíd alltaf eftir med ad setja örrygisbeltid á,tangad til bíllinn er kominn á gott skrid
15. GPS-inn sagdi ad ég ćtti ad keyra tessa leid!
16. Tad er svo heitt í bílnum, tessvegna er ég ad fl´yta mér heim.
Las tessa kostulegar afsakanir um daginn í eitt af frálsju dagblödunum og gat ekki setid á mér ad yfirfćra tćr yfir fyrir okkur hin sem gćtum kannski notad eina eda tvćr af tessum frekar vafasömum afsökunum.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2009 | 12:29
TV+
Hilsen:
Jćja, tá getur madur med sanni titlad sig sjónvarpsstjóra, eda réttara sagt framleidanda á sjónvarpsefni.
ě dag fékk ég símhringingu frá Patrick, sem ég hef unnid med í sambandi vid upptökur á sjónvarpsefni. Hann fćrdi mér tau gleditídindi ad umsókn mín um sjálfstćda sjónvarpsstöd á Esbjerg svćdinu hefdi verid samtykkt. Mér hefdi verid útdeilt sjónvarpssendi, og hefjast útsendingar í október.
Nyja sjónvarpsstödin kemur til med ad heita TV+ og verdur í byrjun sent út á sunnudögum, klukkutíma í senn.
Verd ad segja eins og er ad ég er enntá í "sjokki" og kćrastan er enntá ad daraga djúpt andann eftir tessi tídindi.
Einnig hefur Patrick rádid mig sem adstodartökumann hjá sér, enda sótti hann um stćrra svćdi til útsendingar sem krefur eina og hálfa stöd sem tarf ad manna.
Tannig ad madur er núna smátt og smátt ad medtaka gleditídindin.
Meira nćst. Framundan er langt ferli sem krefst mikillar vinnu og skipulagningar.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2009 | 16:06
Skanderborg hin fagra
Hilsen:
Jćja, best ad henda inn einni fćrslu. Er n´ykominn heim frá Skanderborg-hátídinni. Skanderborg-hátídin hefur verid skilgreind sem fagra tónlistarhátídin og skipar 2.sćti sem mest sóttasta tónlistarhátídin. Enda af nógu ad taka, flottustu nöfnin í dönskum tónlistarheimi spila tar, ásamt minna tekktum nöfnum frá Englandi og nćrliggjandi löndum. Meirihlutinn er tó danskur. Skanderborg hátídin fer fram í skógi, sem stendur vid stórt vatn. Hátídin var velt af stad í kringum 1980 af 5 mönnum sem fannst vanta smá fútt í Skanderborg. Hátídin sú hefur vaxid sídan fiskur um hrygg, og í ár mćttu 50. tús gestir, og hátídin skiladi 104. milljónum danskra króna í kassann. Og í fréttunum hérna í baunalandi heyrir madur ad menn óttudust ad hátidir eins og Hróarskelda og Skanderborg myndu lída fyrir efnahagskreppuna, en tvert á moti, tá hefur adsóknin verid meiri en vćntingar stódu til, enda kannski átćdan á tímum sem tessum tjappa menn sér meira saman, og njóta félagskaparins.
En ok, hvad var ég svo ad álpast á tessa hátíd sem er 150 km frá Esbjerg? Jú málid var tad, ad eiginlega var ég ad taka upp efni um Esbjerg Festuge, eda réttara sagt, Menningarvika í Esbjerg. Patrick, sem ég vinn í lausamennsku hjá hringdi og spurdi hvort ég gćti komid í stadinn fyrir einn sem forfalladist. sem kvikmyndatökumadur. Svolítid snúid tar sem kćrastan var á ěrlandi og ég var hundapían, tad er ad passa hundinn. En eftir ad hafa talad vid nágrannana sem voru meira en ánćgd ad passa hann tá lagdi ég af stad á laugardegi og var kominn tveimur tímum seinna upp í Skanderborg.
Og sídan tók vid vinna frá eitt ad degi til klukkan 2 um nóttina. Inn á milli voru pásur tar sem madur gat gripid i mat eda bjór eda eitthvad annad hollara, eins og ávexti, eda.........
Daginn eftir stód madur svo upp í nćstu törn og mćtti 13 til klukkan 3 um nóttina, enda sídasti dagurinn og restin af nóttinni fór i ad taka nidur grćjur og búnad.
Sá sem rédi upphaflega Patrick, til ad vinna vid vélarnar, heitir Tonny, og tegar ég hafdi "mćtt" sjéffanum, tá kosmt ég ad tví ad sjéffinn var einn af teim sem vid deildum herbergi saman, og hann hafdi sagt mér ad hann hefdi mátt fl´yja herbergid og sofid í bílnum sínum, vegnahrota og óskiljanlegs babl á íslensku. Tetta var tá sjéffinn tegar allt kom til alls.
Ě ljós kom ad hann tekkti til Bubba Morthens, Orra Hardars og svo Hilmars Arnar Hilmarsonar, allt saman tónlistarmenn. Tonny tessi rekur nefnilega framleidslufyrirtćki sem á og rekur hljódver, videoframleidslu á tónlistarhátídum og svo útleiga á kvikmyndatökubúnadi.
Er ekki heimurinn svo bara smár? Skemmtilegur og afslappandi náungi. Nú bídum vid bara eftir nćsta símtali frá honum, hann er bara med lausamenn í vinnu hjá sér. Annars er ég ordinn svo vanur fjölbreyttum verkefnum núordid admadur bídur bara eftir símhringingunni, annadhvort frá starfsmannaleigunni, eda einhverju ödru verkefni.
Nú liggur madur í móki og bídur eftir launasedlinum, enda tokkalega borgad fyrir tessa vinnu.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2009 | 06:45
Bollywood
Hilsen á sídsumri:
Jćja,tćr verda fćrri og fćrri fćrslurnar á tessu bloggi. Eflaust má kenna um ad í sumar hefur madur hef meira en nóg aad gera á ´ymsum svidum eftir ad námi lauk. Hef tegar fćri hefur gefist verid ad endurvinna gagnagrunninn, leggja drög ad nyrri skyrslu, og svo inn á milli hefur tad verid atvinna, á vegum starfmannaleigunnar og svo míns eigin skúffudćmis.
Tar ad auki hafa bćst vid upptökur á sjónvarpsefni fyrir EsbjergTv sem Patrick rekur, og höfum vid ad undanförnu verid ad trćda hina og tessa atburdi med upptökutćkjum. Minnistćdast er upptökur á traktordrćtti, tar sem endurbyggidr og útfćrdir traktorar med túrbó í húddinu draga mismunandi tyngdir ad settu marki. Hin besta skemmtun á ad horfa. Fyrir utan speedway, sem er mótorhjólakeppni sem n´ytur stigvaxanid vinsćlda hérna í Danmörku enda eiga teir Danmerkur meistara í speedway.
Nú en í tessarri viku lauk vinnu út í Fredericia, sem er í c.120 km fjarlćgd frá Esbjerg. Čg og Kiddi Sig höfum verid ad vinna fyrir Fredericia kommúnu vid ad trífa barnaheimili, leikskóla og starfsmannaadstödur vída um bć. Vid vorum settir saman med indverja einum frá Sri Lanka, Sennti ad nafni sem fyrir utan ad vinna frá klukkan 6 ad morgni til 13:30, á og rekur sinn eigin pizzastad tegar hreingerningavinnunni l´ykur, til kl hálftíu á kvöldin. Vid höfum keyrt saman í í hans glćsilega sportbíl, Hyundai Coupe, sem er svo nídtröngur bćdi fyrir framsćtisfartega og aftursćtifartega, ad eftir trjá daga var madur kominn med undinn hrygg eftir ad hafa setid annadhvort ad framan eda ad aftan í bílnum. Og til ad kóróna svo tessi ótćgindi tá hefur Sennti, trúr sínum uppvexti, spilad í botn fyrir okkur sama geisladiskinn, med uppáhaldstónlistinni sinni, Bollywood, lag númer 4, aftur og aftur og aftur og aftur...........
Enda jadradi vid ad madur rifi tennan blessada bollywood disk úr og skipti honum út med almennilegri íslenskri alt´ydutónlist. Og vid höfum einmitt fundid re´ttu alt´ydutónlistina handa vini okkar, Sennti, sem brosir meira en ein venjuleg tannkremsaugl´ysing.
Vid höfum ákvedid ad setja á disk, tónlist med alt´yduskáldinu mikla, Gylfa Ćgissyni, Minning um mann, frá 1-10 sama lagid. Reyndar vorum ég og kćrastan í gćr á youtube ad hlusta á ňmar Ragnarsson med Sveitaball og Ragga Bjarna med Ship Ohoj, og kútveltumst úr hlátri, enda tilvalin kynning á íslenskri tónlist fyrir litla indverjavin okkar, sem d´yrkar bara bollywood.
Látum hann heyra tad med Gylfa Ćgissyni, sem mótsvar okkar vid Bollywood.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2009 | 21:05
Af mönnum og málefni
Hilsen:
Jćja langt um lidid sídan madur skrifadi sídast.Fyrir tví liggja edlilegar og um leid kannski lítt óedlilegar ástćdur.
Eftir ad prófverkefninu og prófinu lauk, lagdist ég eins og venjulega í gódan letidvala. Fyrst og fremst gekk pófid ekki eftir atvikum og ég er naudbeygdur til ad skila inn betri og endurbćttum gagnagrunni í ágúst, og um leid nyrri og stagbćtrri skyrslu.
Tar ad auki hef ég nóg haft ad gera eftir prófid vid ad vinna í "eigin" nafni, og hefur tad gengid bara ágćtlega. Stuttu eftir prófid innritadi ég mig á kajaknámskeid og tók fyrsta prófhlutann. Til stód ad taka seinni prófhlutanna,helgina 27 og 28 júní. Tó vard alvarlegt atviki til ad breyta tví. Fyrir viku sídan mćtti ég á mánudegi til ad prófa mig áfram í ad róa kajak, fá smá ćfingu fyrir seinni hlutann. Hafdi ekki haft tíma tila d mćta tvö undanfarin skipti.
Eftir ad hafa komid mér fyrir í kajaknum nidri vid höfnina, tá var tekin stefnan út fyrir hafnarkjaftinn. Hafdi gert rád fyrir ad vid myndum dóla í höfninni, en reyndin vard önnur. Tegar út var komid fyrir hafnarkjaftinn, tá tók vid óstödugra sjólag, og tar sem ég hafdi adeins einu sinni róid út vid Hjerting tar sem er grunnsćvi og velt nokkrum sínnum, tá leist mér eiginlega ekki á blikuna. Fann strax ad ég hafdi ekki stjórn á bátnum. Nádi ad kalla í stjórnandann, sem réri mér vid hlid. Tegar vid vorum komnir út cirka2 km, tá allt í einu valt kajakinn og ég fór á bólakaf. Tókst ad spyrna mér út úr bátnum ogsynd aupp á yfirbordid. Sem betur fer var sjórinn ekki kaldur, en á móti var tó nokkur öldugangur. Stjórnandinn, Karl, nádi taki á kajaknum og leidbeindi mér hvernig ég ćtti ad bera mig ad. Nádi taki á kajaknum hans, og hélt mér uppi ásamt tví ad halda í minn eigin kajak sem var á hvolfi. Karl nádi ad rétta hann vid, binda hann sídan vid sig og svo gaf hann mér fyrirskipun um ad synda fram fyrir stefnid á og krćka fótunum um stefnid og halda mér med fótum og höndum á medan hann reri. Tá kom erfidasti hlutinn, bćdi fyrir hann og mig, enda straumurinn allmikill og erfitt fyrir hann ad bćdi hafa stjórn á bádum kajökum. Hann bad mig um ad spyrna med löppunum og halda mér uppi med höndunum á stefninu. Tvínćst tók vid langur kafli ad róa upp ad grjótkantinum, tar sem mér tókst ad skrída upp á hála steinana. Eftir ad hafa ausid minn kajak kom hann til baka med hann en ég hafdi engan áhuga á ad reyna meir en komid var.
Gekk til baka ad kajakklúbbnum og eftir stutt ordaskipti vid Karl, tá fór ég í sturtu til ad losna vid hrollinn. Eftir tetta atvik tá var ég um tíma stadrádinn í ad mćta á námskeidid, tad er seinni hlutann, en tegar nćr dróg tá fann ég ad ég hafdi fengid frekar mikik sjokk eftir tessa upplifun. Enda, sagdi Karl, ad ég hefdi reyndar stadist sundrpófid, 300metrar, sem venjulega er treytt í sundlaug.
Čg ákvad tvi ad hćtta vid frekari námskeid, enda ekki beint spenntur fyrir frekari sjóvolk. Reyndar kom í ljós, ad Karl hélt ad ég hefdi tegar lokid seinni hlutanum, og hefdi tvi ekki spurt mig frekar tegar vid rerum út til Fanř.
Tannig fór um sjóferd tá. Er frekar stadrádinn í ad taka námskeid í skútusiglingu, adeins meira öryggi.
Nú, en svo höfum vid kćrastan fjárfest í bíl. Volkswagen Polo, árg 1992, sem tegar hefur fengid nafnid Rauda Eldingin. Eftir kaup á bílnum hefur hver helgin á fćtur annarri, verid stutt sunnudagskeyrsla, til Kolding, Bork, Romř,Vejers eda Blĺvand. Enda vedrid verid hreint frábćrt, í kringum 25-27 grádur. tar ad auki fjárfestum vid í gps, og erum ordin ansi gód med okkur ad nota gps-inn.
Tannig ad lítill tími hefur gefist til ad setjast nidur vid bloggskriftir, enda hreint út sagt óbćrilegt ad sitja innandyra á daginn vid skriftir, madur bídur eiginlega fram til seinni hluta kvölds, til ad koma ´ymsu í verk.
Er núna í ad leysa af í mötuneytinu, med kellunum mínum eldhressu. Verd tar út tessa viku og svo fyrstu vikuna í ágúst. Bara ánćgjulegt, enda frír og gódur matur og hressar kellur.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2009 | 10:48
Gamli Pési og Nyji Makki
Hilsen:Datt í hug ad setja inn myndir af nyja makkanum sem ég var ad fjárfesta í fyrir orlofsaurinn frá sídasta ári.
Hér eru svona before and after myndir.
Ekki amaleg fjárfesting, fékk hana med Windows XP Pro og svo allan Office Pakkann. Gamla tölvan fer til kćrustunnar en sú nyja verdur hjá mér, bara dejligt.
Hilsen.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2009 | 08:59
Mission Impossible?
Hilsen kćru landar:
Tá er 4 mánada ferli lokid hvad vardar lokaprófid mitt. Skiladi eldsnemma í morgun, vefverslun sem ég hafdi unnid ad sídan í sídustu viku. Tar ádur hafdi ég skilad inn endurgerdri heimasídu ásamt gagnagrunni, auglysingavideo og hreyfimyndavinnu. Tannig ad nú getur madur adeins andad léttar, allavega tangad til 9.júní en tá fer fram munnlegt próf í faginu. En samt ánćgjulegt ad mörgu leyti ad vera búinn med tetta eftir nćstum 2,5 ár á skólabekk.
Verd ad vidurkenna ad tad hefur oft tekid á og nćstum legid vid ad madur gćfist hreinlega upp, enda langt sídan madur hefur setid á skólabekk. Enda er madur ekket unglamb lengur, ordinn gráspengdur og farinn ad finna fyrir Elli Kerlingu, svona nćstum tví.
En trátt fyrir tessar annmarkanir, tá fer ég aldrei ofan af tví ad velja ad fara í nám eins og tetta hefur svo sannarlega fćrt mér nyja vitund um mátt minn og megin. Gantadist alltaf med tad vid vinina ad madur yrdi kominn heim eftir 3 vikur eda mánudi. En viti menn, hér ég enn, búinn ad skjóta rótum med yndislegri konu sem gefur lífinu svo mikid gildi, hver dagur med henni er nyr kapituli og upplifun.
Tannig ad mín vafasama ákvördun fyrir hartnćr 3 árum hefur skilad mér til baka mikilli reynslu og tekkingu, sjálfstćdi, trú á sjálfan mig en um leid hef ég uppgötvad ad ef viljinn og kappid er fyrir hendi, tá skiptir tad engu máli hvort madur sé gamall eda hokinn. Allt sem tarf er viljinn og áhuginn.
Samhlida tessu hef ég eignast svo mikid af gódum vinum, bćdi í gegnum nám og vinnu, og tad yrdi sko sannarlega erfitt ad slíta sig frá tessum rótum sem smátt og smátt skjóta rótum annars stadar.
En svona er lífid stundum margslungid. Enginn veit hvad dagurinn ber í skauti sér. Čg er allavegana sáttur vid sjálfan mig eftir tessa törn, hef ödlast frábćra reynslu og tekkingu, og tad er adalatridid.
Ad lokum, tá bćtir tessi blogghöfundur vid einu ári vid öll hin árin tann 30. maí nk. Samúdarkort og vćll er aftakkadur og bent á videigandi stofnanir tar sem tad passar betur.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar