Leita í fréttum mbl.is

Bollywood

Hilsen á sídsumri:

Jæja,tær verda færri og færri færslurnar á tessu bloggi. Eflaust má kenna um ad í sumar hefur madur hef meira en nóg aad gera á ´ymsum svidum eftir ad námi lauk. Hef tegar færi hefur gefist verid ad endurvinna gagnagrunninn, leggja drög ad nyrri skyrslu, og svo inn á milli hefur tad verid atvinna, á vegum starfmannaleigunnar og svo míns eigin skúffudæmis.

Tar ad auki hafa bæst vid upptökur á sjónvarpsefni fyrir EsbjergTv sem Patrick rekur, og höfum vid ad undanförnu verid ad træda hina og tessa atburdi med upptökutækjum. Minnistædast er upptökur á traktordrætti, tar sem endurbyggidr og útfærdir traktorar med túrbó í húddinu draga mismunandi tyngdir ad settu marki. Hin besta skemmtun á ad horfa. Fyrir utan speedway, sem er mótorhjólakeppni sem n´ytur stigvaxanid vinsælda hérna í Danmörku enda eiga teir Danmerkur meistara í speedway.

Nú en í tessarri viku lauk vinnu út í Fredericia, sem er í c.120 km fjarlægd frá Esbjerg. Èg og Kiddi Sig höfum verid ad vinna fyrir Fredericia kommúnu vid ad trífa barnaheimili, leikskóla og starfsmannaadstödur vída um bæ. Vid vorum settir saman med indverja einum frá Sri Lanka, Sennti ad nafni sem fyrir utan ad vinna frá klukkan 6 ad morgni til 13:30, á og rekur sinn eigin pizzastad tegar hreingerningavinnunni l´ykur, til kl hálftíu á kvöldin. Vid höfum keyrt saman í í hans glæsilega sportbíl, Hyundai Coupe, sem er svo nídtröngur bædi fyrir framsætisfartega og aftursætifartega, ad eftir trjá daga var madur kominn med undinn hrygg eftir ad hafa setid annadhvort ad framan eda ad aftan í bílnum. Og til ad kóróna svo tessi ótægindi tá hefur Sennti, trúr sínum uppvexti, spilad í botn fyrir okkur sama geisladiskinn, med uppáhaldstónlistinni sinni, Bollywood, lag númer 4, aftur og aftur og aftur og aftur...........

Enda jadradi vid ad madur rifi tennan blessada bollywood disk úr og skipti honum út med almennilegri íslenskri alt´ydutónlist. Og vid höfum einmitt fundid re´ttu alt´ydutónlistina handa vini okkar, Sennti, sem brosir meira en ein venjuleg tannkremsaugl´ysing.

Vid höfum ákvedid ad setja á disk, tónlist med alt´yduskáldinu mikla, Gylfa Ægissyni, Minning um mann, frá 1-10 sama lagid. Reyndar vorum ég og kærastan í gær á youtube ad hlusta á òmar Ragnarsson med Sveitaball og Ragga Bjarna med Ship Ohoj, og kútveltumst úr hlátri, enda tilvalin kynning á íslenskri tónlist fyrir litla indverjavin okkar, sem d´yrkar bara bollywood.

Látum hann heyra tad med Gylfa Ægissyni, sem mótsvar okkar vid Bollywood.

Hilsen


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband