Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009
27.8.2009 | 12:29
TV+
Hilsen:
Jćja, tá getur madur med sanni titlad sig sjónvarpsstjóra, eda réttara sagt framleidanda á sjónvarpsefni.
ě dag fékk ég símhringingu frá Patrick, sem ég hef unnid med í sambandi vid upptökur á sjónvarpsefni. Hann fćrdi mér tau gleditídindi ad umsókn mín um sjálfstćda sjónvarpsstöd á Esbjerg svćdinu hefdi verid samtykkt. Mér hefdi verid útdeilt sjónvarpssendi, og hefjast útsendingar í október.
Nyja sjónvarpsstödin kemur til med ad heita TV+ og verdur í byrjun sent út á sunnudögum, klukkutíma í senn.
Verd ad segja eins og er ad ég er enntá í "sjokki" og kćrastan er enntá ad daraga djúpt andann eftir tessi tídindi.
Einnig hefur Patrick rádid mig sem adstodartökumann hjá sér, enda sótti hann um stćrra svćdi til útsendingar sem krefur eina og hálfa stöd sem tarf ad manna.
Tannig ad madur er núna smátt og smátt ad medtaka gleditídindin.
Meira nćst. Framundan er langt ferli sem krefst mikillar vinnu og skipulagningar.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2009 | 16:06
Skanderborg hin fagra
Hilsen:
Jćja, best ad henda inn einni fćrslu. Er n´ykominn heim frá Skanderborg-hátídinni. Skanderborg-hátídin hefur verid skilgreind sem fagra tónlistarhátídin og skipar 2.sćti sem mest sóttasta tónlistarhátídin. Enda af nógu ad taka, flottustu nöfnin í dönskum tónlistarheimi spila tar, ásamt minna tekktum nöfnum frá Englandi og nćrliggjandi löndum. Meirihlutinn er tó danskur. Skanderborg hátídin fer fram í skógi, sem stendur vid stórt vatn. Hátídin var velt af stad í kringum 1980 af 5 mönnum sem fannst vanta smá fútt í Skanderborg. Hátídin sú hefur vaxid sídan fiskur um hrygg, og í ár mćttu 50. tús gestir, og hátídin skiladi 104. milljónum danskra króna í kassann. Og í fréttunum hérna í baunalandi heyrir madur ad menn óttudust ad hátidir eins og Hróarskelda og Skanderborg myndu lída fyrir efnahagskreppuna, en tvert á moti, tá hefur adsóknin verid meiri en vćntingar stódu til, enda kannski átćdan á tímum sem tessum tjappa menn sér meira saman, og njóta félagskaparins.
En ok, hvad var ég svo ad álpast á tessa hátíd sem er 150 km frá Esbjerg? Jú málid var tad, ad eiginlega var ég ad taka upp efni um Esbjerg Festuge, eda réttara sagt, Menningarvika í Esbjerg. Patrick, sem ég vinn í lausamennsku hjá hringdi og spurdi hvort ég gćti komid í stadinn fyrir einn sem forfalladist. sem kvikmyndatökumadur. Svolítid snúid tar sem kćrastan var á ěrlandi og ég var hundapían, tad er ad passa hundinn. En eftir ad hafa talad vid nágrannana sem voru meira en ánćgd ad passa hann tá lagdi ég af stad á laugardegi og var kominn tveimur tímum seinna upp í Skanderborg.
Og sídan tók vid vinna frá eitt ad degi til klukkan 2 um nóttina. Inn á milli voru pásur tar sem madur gat gripid i mat eda bjór eda eitthvad annad hollara, eins og ávexti, eda.........
Daginn eftir stód madur svo upp í nćstu törn og mćtti 13 til klukkan 3 um nóttina, enda sídasti dagurinn og restin af nóttinni fór i ad taka nidur grćjur og búnad.
Sá sem rédi upphaflega Patrick, til ad vinna vid vélarnar, heitir Tonny, og tegar ég hafdi "mćtt" sjéffanum, tá kosmt ég ad tví ad sjéffinn var einn af teim sem vid deildum herbergi saman, og hann hafdi sagt mér ad hann hefdi mátt fl´yja herbergid og sofid í bílnum sínum, vegnahrota og óskiljanlegs babl á íslensku. Tetta var tá sjéffinn tegar allt kom til alls.
Ě ljós kom ad hann tekkti til Bubba Morthens, Orra Hardars og svo Hilmars Arnar Hilmarsonar, allt saman tónlistarmenn. Tonny tessi rekur nefnilega framleidslufyrirtćki sem á og rekur hljódver, videoframleidslu á tónlistarhátídum og svo útleiga á kvikmyndatökubúnadi.
Er ekki heimurinn svo bara smár? Skemmtilegur og afslappandi náungi. Nú bídum vid bara eftir nćsta símtali frá honum, hann er bara med lausamenn í vinnu hjá sér. Annars er ég ordinn svo vanur fjölbreyttum verkefnum núordid admadur bídur bara eftir símhringingunni, annadhvort frá starfsmannaleigunni, eda einhverju ödru verkefni.
Nú liggur madur í móki og bídur eftir launasedlinum, enda tokkalega borgad fyrir tessa vinnu.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2009 | 06:45
Bollywood
Hilsen á sídsumri:
Jćja,tćr verda fćrri og fćrri fćrslurnar á tessu bloggi. Eflaust má kenna um ad í sumar hefur madur hef meira en nóg aad gera á ´ymsum svidum eftir ad námi lauk. Hef tegar fćri hefur gefist verid ad endurvinna gagnagrunninn, leggja drög ad nyrri skyrslu, og svo inn á milli hefur tad verid atvinna, á vegum starfmannaleigunnar og svo míns eigin skúffudćmis.
Tar ad auki hafa bćst vid upptökur á sjónvarpsefni fyrir EsbjergTv sem Patrick rekur, og höfum vid ad undanförnu verid ad trćda hina og tessa atburdi med upptökutćkjum. Minnistćdast er upptökur á traktordrćtti, tar sem endurbyggidr og útfćrdir traktorar med túrbó í húddinu draga mismunandi tyngdir ad settu marki. Hin besta skemmtun á ad horfa. Fyrir utan speedway, sem er mótorhjólakeppni sem n´ytur stigvaxanid vinsćlda hérna í Danmörku enda eiga teir Danmerkur meistara í speedway.
Nú en í tessarri viku lauk vinnu út í Fredericia, sem er í c.120 km fjarlćgd frá Esbjerg. Čg og Kiddi Sig höfum verid ad vinna fyrir Fredericia kommúnu vid ad trífa barnaheimili, leikskóla og starfsmannaadstödur vída um bć. Vid vorum settir saman med indverja einum frá Sri Lanka, Sennti ad nafni sem fyrir utan ad vinna frá klukkan 6 ad morgni til 13:30, á og rekur sinn eigin pizzastad tegar hreingerningavinnunni l´ykur, til kl hálftíu á kvöldin. Vid höfum keyrt saman í í hans glćsilega sportbíl, Hyundai Coupe, sem er svo nídtröngur bćdi fyrir framsćtisfartega og aftursćtifartega, ad eftir trjá daga var madur kominn med undinn hrygg eftir ad hafa setid annadhvort ad framan eda ad aftan í bílnum. Og til ad kóróna svo tessi ótćgindi tá hefur Sennti, trúr sínum uppvexti, spilad í botn fyrir okkur sama geisladiskinn, med uppáhaldstónlistinni sinni, Bollywood, lag númer 4, aftur og aftur og aftur og aftur...........
Enda jadradi vid ad madur rifi tennan blessada bollywood disk úr og skipti honum út med almennilegri íslenskri alt´ydutónlist. Og vid höfum einmitt fundid re´ttu alt´ydutónlistina handa vini okkar, Sennti, sem brosir meira en ein venjuleg tannkremsaugl´ysing.
Vid höfum ákvedid ad setja á disk, tónlist med alt´yduskáldinu mikla, Gylfa Ćgissyni, Minning um mann, frá 1-10 sama lagid. Reyndar vorum ég og kćrastan í gćr á youtube ad hlusta á ňmar Ragnarsson med Sveitaball og Ragga Bjarna med Ship Ohoj, og kútveltumst úr hlátri, enda tilvalin kynning á íslenskri tónlist fyrir litla indverjavin okkar, sem d´yrkar bara bollywood.
Látum hann heyra tad med Gylfa Ćgissyni, sem mótsvar okkar vid Bollywood.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar