Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
23.3.2008 | 09:01
Min skat
Hilsen á páskadegi:
Gledilega páska. Madur hefur verid latur ad undanförnu, kíkt í námsbćkurnar og inn á milli slappad af líka. Kćrastan hefur verid ad vinna ad undanförnu og ad vinnu lokinni komid og vid höfum legid i dvd glápi eda farid út ad ganga. Inn á milli sms vid tegar hún er ad vinna, enda stíf dagskrá tar sem framundan er ferming hjá henni í apríl, svo ad hún verdur ad láta hendur standa fram úr ermum ef vel á ad ganga. Reyndar fyndid ad Kristinn kallar hana skattinn, enda alltaf tegar vid tölum saman ď símanum tá segi ég skat, sem hann túlkar ad ég sé ad tala vid danska skattinn. Reyndar heitir skatturinn hér Skat, en hinsvegar týdir skat einnig fjársjódur, ástin mín eda elskan, tannig ad matur er ordinn ástfanginn af skattinum, enda mikill fjársjódur af tilfinningum, ástúd og hlýju í kćrustunni.
Framundan er vinna hjá mér í Varde á morgun, á nćturvakt, fram til fimmtudagsmorgun. Ekki verra, ágćtt ad taka tessar vaktir tó leidinlegar séu á nćturnar, en gefa tess meiri pening í pyngjuna, handa mér, og danska skattinum.
Tannig ad í dag tek ég tví rólega og slappa af í fadmi danska skattsins eftir vinnu í dag.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2008 | 10:36
Páskafrí
Hilsen allesammen:
Jćja tá eru páskarnir framundan. Get ekki annad sagt en ad tíminn flýgur hradar en Concorde tessa dagana. Enda hefur madur í mörg horn ad líta, bćid vardandi nám og svo anand ótengt tví. En allavegana tá er lítid ad frétta hédan úr Esbjerg, ágćtis vedur en stinningskuldi, en midad vid vedurspána tá er nú gert rád fyrir breytingum á vedurfari nćstu daga, med rigningu og slyddu.
Reyndar hefur vedrid verid svipad og heima, sól, rigning og slydda. Svona bland í poka eiginlega. Nú madur getur endalaust rćtt um vedrid, en svona til ad botna tetta blogg mitt, tá er voda lítid ad frétta.
Kannski meira nćst.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2008 | 09:13
Gó Gó Guys
Ja hilsen:
Jćja, tá er komin helgi, enn á ný, verd ad segja ad tessi vika hefur verid ansi snögg ad lída. Vid Kristinn höfum verid ad vinna úti í Arla í Varde, ég frá mánudegi til midvikudags, hann til fimmtudags. Var einmitt ad hafa á ordi vid hann í vinnuvikunni, ad ég varla hlakkadi til ad standa vaktirnar í smjérinu, en svo hafdi hann á ordi ad maur mćtti vera feginn ad fá tessa vinnu tegar lítid annad vćri í bodi. Satt nokk. Vitur hann Kristinn, hann er reyndar töluvert yngri en ég og oftast nćr ad koma med rád vardandi marga hluti. Ćtti reyndar ad vera á hinn veginn en ég er búinn ad skila af mér uppeldishlutverkinu fyrir löngu, tannig ad ég hlusta gódlátlega á Kristinn.
Annars verdur ad segjast eins og er ad tad er eins gott ad tad eru ekki eftirlitsmyndavélar í Aral, tví ad vid Kristinn eigum til ad taka nokkur hressileg spor upp á stálpallinum tar sem fćribandid fćrir okkur smjörstykkin. Vid eigum tad til ad veifa i hinn tegar eitthvert hressilegt lag kemur annadhvort á Radio Charlie eda Scala og taka svo nokkrar sveiflur. Oftast nćr eru fáir nćr okkur en á midvikudaginn brá svo vid ad verkstjórinn, Linda, sá til mín tegar madur var í einu dansatridinu og stuttu seinna kom hún tíl mín og spurdi mig hvort tad vćri gott lag í útvarpinu, med glott á vör.
Afslappad dćmi í Arla, verdur ad segjast eins og er. Reyndar lítur út fyrir ad enn á ný muni framleidslan hjá Arla dragast saman út af tessum fáránlegu Múhammeds teikningum. Skil ekki alveg konseptid hjá tessum dönsku blödum ad birta tetta enn á ný vitandi vits hvada afleidingar tetta hefur fyrir danskt atvinnulíf og danska ríkisborgara í tessum löndum. Hafa menn enn ekki lćrt af reynslunni?
Nú annars er lífid í föstum skordum, yoga á fimmtudögum, vinnan hjá Arla, skólinn, og svo inn á milli kćrastan. Nokkud tröngur rammi, en sleppur med gódri skipulagningu.
Ŕ morgun stendur til ad vinna smá aukadjobb á vegum Lokal-TV hér í Esbjerg, sem Patrick rekur, en á Tobakken, sem er svona allsherjar skemmtistadur tar sem fram fara hćfileikakeppnir, hljómsveitarkvöld og margt annad, fer fram wrestling, vantar ordid á íslensku, sem verdur fest á filmu, og ég verd med í upptökulidinu og fć borgad fyrir tar ad auki, tannig ad tad er bara hid besta mál. Enda hefur vinnan í ljósmyndavöruversluninni eitthvad seinkad, enda lítid ad gera og eigandinn vill frekar skoda tad ad ráda mig í vinnu tegar nćr dregur ad sumri. Gott mál.
Til stód ad fara til Mílanó um páskana, en vid Sjúrdur ákvádum ad fresta henni, enda framundan útgjöld hjá okkur bádum, hann tarf ad kaupa sér nýja tölvu og ég kem til med ad standa i flutningum eftir páska, í íbúdina á Sjćllandsgade. Tannig ad páskarnir verda notadir í afslöppun og undirbúning á nćsta verkefni eda projekti.
Tad var nú tad. God weekend eins og danskurinn segir.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2008 | 20:14
Do the Pubcrawl until you drop
Hilsen kćru vinir og samlandar:
Jćja, tá er árvissu pubcrawli/bjórskridi lokid, og ad tví er mér skilst samkvćmt öruggum heimildum farid nokkud vel fram, veit samt ekki hvort nokkrir verda mikid upplitsdjarfir á morgun, kemur í ljós. Tar sem ég hef farid slík bjórskrid ádur og eins og pepsíauglýsingin frćga, been there, done it, and survived it, tá lét ég tad eiga sig ad fara tennan umgang enda hafid ég önnur plön. Tau plön voru midud vid kćrustuna, og svo einnig vardandi klippingu á Trúbodunum, eda I Missionary eins og vinnuheitid er á heimildamyndinni. Svo eyddi ég helginni í dvd glápi, sá ansi góda mynd, Chocolat med Johnny Depp og Juliette Binoche, frábćr mynd. Keyptum nokkrar dvd myndir, 4 fyrir 100 danskar í Bogormen, sem er ein besta búd tar sem madur getur keypt gamlar dvd myndir á tilbodsverdi. Verslunin sú er yfirfull af dvd, geisaldiskum, vinylplötum, bóku, tölvuleikjum, endalaust fyrir alla áhugasama.
En tilbaka, keypti myndina Deerhunter, med Robin DeNiro, frá 1978, Gladiator, og svo danska mynd, Mona´s Verden, enda notar madur hvert tćkifćri til ad bćta sig í dönskunni. Fékk reyndar nasatef af hrárri kaupmannahafnardönsku tegar vid Robin og annar adili fengum okkur ad borda á stad sem hýsir fíkla og adra útigangsmenn og Robin var kominn í hrókasmarćdur vid einn spíttadan kaupmannahafnarbúa sem badadi út höndunum tegar hann lýsti frá eda lagdi áherslu á mál sitt.
Nú en helginleid átakalaust fyrir sig, hef verid ad jafna mig af vírussýkingunni og er ordinn nokkud gódur, tannig ad nú mćtur madur fullur af orku í skólann.
Meira var tad ekki í bili. Lítid ad gerast eins og er, vorvindar blása med rigningarsudda, en vorid er skammt undan eda tann 15 mars nćstkomandi.
Hilsen kćru mörlandar.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2008 | 21:53
Leyndarmálid
Hilsen og aftur hilsen:
Jćja, tá er madur aftur risinn á fćtur. Fékk allsherjar vírussýkingu í háls og nasaholur og er búinn ad vera drulluslappur alla vikuna. Nádi ekki ad ljúka projecti, sem var portfolio, var hálfnadur med tad tegar ég lagdist í bćlid á sunnudagskvöldi. Er svona fyrst núna ad koma allur til. En tví má reyndar takka tvennu, yoga og dönsku kćrustunni minni.
Hvar á ég ad byrja? Nú í yoga byrjadi ég fyrir um mánudi sídan med gódvini mínum honum Robin úr Familiekanalen, en hann er mikill áhugamadur um hugleidslu og almenna heimspeki. Nú höfum vid mćtt í c.a 4 eda 5 tíma og ég verd ad segja eins og er ad tetta er sú besta líkamsrćkt bćdi fyrir líkama og sál, og mikil heilsubót. Reyndar var madur búinn ad gera sér í hugarlund einhvers konar ímynd hvernig tetta yrdi eda liti út, en svo tegar á reynir er tetta bara ansi gaman og eitthvad sem madur kemur til med ad vidhalda. Tetta er nefnilega tannig líkamsrćkt ad madur tarf ekki ad standa í miklum tilkostnadi, ef út í tad er farid, dýna og létt ćfingaföt ef madur vill stunda tetta heima. Allar ćfingar fara fram á dönsku og madur er nú ordinn aldeilis glúrinn í teim málum. Tannig ad tegar madur hefur lokid 2 tíma ćfingum nidri í bć tá er madur fullur af orku, enda byggist tetta á líkamlegum ćfingum, med teygjum, bakbrettum, og svo einnig öndunarćfingum, og í lokin er hálftíma hugleidsla med slökun. Tad er tá sem madur finnur fyrir tví hve líkami manns er flókid líffćri, enda madur búinn ad teygja hann og vinda. Er nokkud stoltur af mér, nádi ad mynda"stól" tar sem madur hefur höfudid á púda og handleggina lódrétta og lćtur svo hnén hvíla á olnbogunum. Erfitt ad lýsa tessu, vinsamlegast ekki prufa tetta heima. Tannig ad madur er allt annar madur, eda allt annar Erlingur, hehehehe.
Nú og svo er madur kominn á fast med danskri konu, yndisleg í alla stadi. Kynntumst fyrir skemmtilega tilviljun fyrir mánudi sídan og verdur ad segjast eins og er ad madur gerist ekki danskari, í bili. Er samt ekki ad hugsa um ad skipta um ríkisborgararétt, en enn sem komid er kann vel vid mig hér, enda nóg ad gera, loksins.
Vid Kristinn bloggvinur og smjörvi höfum verid med hjartad í buxunum ad undanförnu tar sem starfsmannaleigan hefur ekki verid ad skila okkur tessum föstu djobbum hjá Arla, en í dag rćttist vonandi úr tessu, vonum tad allavegana. Enda ekkert verra en ad hlada upp reikningum og tar ad auki lítil atvinna. En vid erum med svokallad Plan B i gangi, og höfum vid verid ad tékka á nokkrum stödum vardandi vinnu. Svo madur vonar tad besta, enda stód til ad flytja tann 1 mars, en fékk frest til 15 mars vardandi flutninginn nidur á Sjćllandsgade.
Nú en allavegana, madur er sćll tessa dagana, enn á ný upprisinn og kátur og til í slaginn. Vona bara ad óheppnin sé hćtt ad elta mann á röndum.
Framundan er helgi og afslöppun med dömunni, eda hygge sammen.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006