Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008
27.11.2008 | 09:02
Frúin og Čg í Hamborg
Hilsen:
Bara ad smáskjótast til ad henda inn fćrslu. Ćtli ég byrji ekki fyrst á tví ad segja frá tví ad hjólid mitt drulluskítuga, Kildemoes er bilad, tad er ad segja, felgan er eitthvad undin og snúin og tar ad auki sprungid á dekkinu. Og svo eru bremsurnar biladar, svona smá smotterí.
Komst ad tví ad tetta smotterí er sko aldeilis dýrt hér midad vid íslenskt gengi og svo almennt danskt verdlag. Eftir ad hafa dröslad hjólinu á nćrliggjandi reidhjólaverkstćdi, og bedid um ad fá verdhugmynd um vidgerdina, tá var mér öllum lokid, tegar hringt var í mig daginn eftir frá reidhjólaverkstćdinu, og mér tjád ad vidgerdin med öllu myndi kosta 3000 danskar. Og reiknid nú!
Vidgerdin myndi semsé kosta 66.000 kr bara ad skipta um felgu, nýtt dekk, bremsur og smotterí. Keypti sjálft hjólid á 100 dkr, eda 2200 kr. Tannig ad hjólid atarna lendir vćntanlega í gámnum, eda Genbrug, tad er endurvinnslan.
Nú, tá er tad seinni fćrslan. Eins og alkunna tá er prófverkefnisvinnan hafin. Er búinn ad skila inn naudsynlegum gögnum og framundan er tveggja og hálfs vikna vinna. Er einn núna ad tessu sinni og er hćfilega bjartsýnn. Lít á tessa vinnu sem ögrun og reynslu hvad vardar mína kunnáttu.
En ádur en hin raunverulega 8 stunda vinna hefst vid verkefnid, tá höfum vid vinkonan ákvedid ad bregda okkur til Hamborgar í Týskalandi helgina 29-30 nóv í jólaferd, tar sem manni gefst tćkifćri til ad kíkja á Hamborg í jólaskreytingum og svo einnig ad bragda á týskum jólamat og kynnast kannski um leid týskum jólasidum. Höfum hlakkad mikid til ad bregda okkur adeins út fyrir dönsku grensuna.
Nú jćja, tetta er tad helsta í bili.
Heyrumst.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2008 | 08:37
503
Heil og sćl kćru vinir:
Afsakid bloggletina, en undanfarnar vikur höfum vid Kiddi Sig verid ad vinna eftir almennilegan skólatíma í Rockwool frá 3 til 23 um kvöldid. Rockwool sem er stadsett í Vamdrup, í 75 km fjarlćgd frá Esbjerg er risastórt fyrirtćki og tar vinna hátt í 300 manns. Tessar 3 vikur sem vid vorum tarna vorum vid í ad hjálpa til vid ad stafla einangrunarmottum á pallettur, endurnýta galladar einangrunarrúllur, og svo einn daginn tegar vid mćttum vorum vid settir í ad sópa tann hluta verksmidjunnar sem vid unnum í. Ŕstćdan var sú ad nokkrir háttsettir stjórnarmenn voru vćntanlegir í heimsókn og tví var einangrunarykinu sópad upp og gert fínt fyrir jakkafatasettid sem var vćntanlegt. Og svo tegar vid mćttum á föstudegi, sama dag og jakkafatasettin voru vćntanleg, tá veittum vid tví athygli ad verksmidjan var nánast mannlaus, engin framleidsla í gangi, og verksmidjan minnti mann á einhvert safn um horfinn tíma. Verkstjórinn mćtti okkur, og eftir ad hafa klórad sér í hausnum yfir hvad vid gćtum gert frekar tangad til jakkafatasettin mćttu, tá komst hann ad teirri nidurstödu ad best vćri ad vid héldum okkur til hlés tennan dag og fćrum í kaffi, líkt og allir adrir. Eflaust fyrsta fyrirtćkid sem ég hef unnid hjá tar sem madur er hvattur til ad fara í kaffi, og vera tar. Tannig ad fram til 3 gerdum vid lítid annad en ad fara í kaffi, taka smá rúnt um fyrirtćkid , og tegar vid sáum jakkafatasettin tá létum vid okkur hverfa..
Nú, en framundan er undirbúningur fyrir próf sem fara fram í janúar 2009, en vid turfum ad hefja vinnu vid prófverkefnid í tessarri viku, tannig ad tad gefst frekar lítill tími til ad halda úti bloggi. Allavegana fram til 17.des, tá er madur kominn í jólafrí.
Og fyrirsögnin? Jú 503 kíktú á bloggid mitt í sídustu viku. Tad er met. Čg hlýt ad vera vinsćll, ef svo er. Kannski madur fari ad segja: Veistu ekki hver ég er? Čg er Gilli Blogg
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006