11.8.2009 | 16:06
Skanderborg hin fagra
Hilsen:
Jæja, best ad henda inn einni færslu. Er n´ykominn heim frá Skanderborg-hátídinni. Skanderborg-hátídin hefur verid skilgreind sem fagra tónlistarhátídin og skipar 2.sæti sem mest sóttasta tónlistarhátídin. Enda af nógu ad taka, flottustu nöfnin í dönskum tónlistarheimi spila tar, ásamt minna tekktum nöfnum frá Englandi og nærliggjandi löndum. Meirihlutinn er tó danskur. Skanderborg hátídin fer fram í skógi, sem stendur vid stórt vatn. Hátídin var velt af stad í kringum 1980 af 5 mönnum sem fannst vanta smá fútt í Skanderborg. Hátídin sú hefur vaxid sídan fiskur um hrygg, og í ár mættu 50. tús gestir, og hátídin skiladi 104. milljónum danskra króna í kassann. Og í fréttunum hérna í baunalandi heyrir madur ad menn óttudust ad hátidir eins og Hróarskelda og Skanderborg myndu lída fyrir efnahagskreppuna, en tvert á moti, tá hefur adsóknin verid meiri en væntingar stódu til, enda kannski átædan á tímum sem tessum tjappa menn sér meira saman, og njóta félagskaparins.
En ok, hvad var ég svo ad álpast á tessa hátíd sem er 150 km frá Esbjerg? Jú málid var tad, ad eiginlega var ég ad taka upp efni um Esbjerg Festuge, eda réttara sagt, Menningarvika í Esbjerg. Patrick, sem ég vinn í lausamennsku hjá hringdi og spurdi hvort ég gæti komid í stadinn fyrir einn sem forfalladist. sem kvikmyndatökumadur. Svolítid snúid tar sem kærastan var á ìrlandi og ég var hundapían, tad er ad passa hundinn. En eftir ad hafa talad vid nágrannana sem voru meira en ánægd ad passa hann tá lagdi ég af stad á laugardegi og var kominn tveimur tímum seinna upp í Skanderborg.
Og sídan tók vid vinna frá eitt ad degi til klukkan 2 um nóttina. Inn á milli voru pásur tar sem madur gat gripid i mat eda bjór eda eitthvad annad hollara, eins og ávexti, eda.........
Daginn eftir stód madur svo upp í næstu törn og mætti 13 til klukkan 3 um nóttina, enda sídasti dagurinn og restin af nóttinni fór i ad taka nidur græjur og búnad.
Sá sem rédi upphaflega Patrick, til ad vinna vid vélarnar, heitir Tonny, og tegar ég hafdi "mætt" sjéffanum, tá kosmt ég ad tví ad sjéffinn var einn af teim sem vid deildum herbergi saman, og hann hafdi sagt mér ad hann hefdi mátt fl´yja herbergid og sofid í bílnum sínum, vegnahrota og óskiljanlegs babl á íslensku. Tetta var tá sjéffinn tegar allt kom til alls.
Ì ljós kom ad hann tekkti til Bubba Morthens, Orra Hardars og svo Hilmars Arnar Hilmarsonar, allt saman tónlistarmenn. Tonny tessi rekur nefnilega framleidslufyrirtæki sem á og rekur hljódver, videoframleidslu á tónlistarhátídum og svo útleiga á kvikmyndatökubúnadi.
Er ekki heimurinn svo bara smár? Skemmtilegur og afslappandi náungi. Nú bídum vid bara eftir næsta símtali frá honum, hann er bara med lausamenn í vinnu hjá sér. Annars er ég ordinn svo vanur fjölbreyttum verkefnum núordid admadur bídur bara eftir símhringingunni, annadhvort frá starfsmannaleigunni, eda einhverju ödru verkefni.
Nú liggur madur í móki og bídur eftir launasedlinum, enda tokkalega borgad fyrir tessa vinnu.
Hilsen
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.