30.6.2009 | 21:05
Af mönnum og málefni
Hilsen:
Jćja langt um lidid sídan madur skrifadi sídast.Fyrir tví liggja edlilegar og um leid kannski lítt óedlilegar ástćdur.
Eftir ad prófverkefninu og prófinu lauk, lagdist ég eins og venjulega í gódan letidvala. Fyrst og fremst gekk pófid ekki eftir atvikum og ég er naudbeygdur til ad skila inn betri og endurbćttum gagnagrunni í ágúst, og um leid nyrri og stagbćtrri skyrslu.
Tar ad auki hef ég nóg haft ad gera eftir prófid vid ad vinna í "eigin" nafni, og hefur tad gengid bara ágćtlega. Stuttu eftir prófid innritadi ég mig á kajaknámskeid og tók fyrsta prófhlutann. Til stód ad taka seinni prófhlutanna,helgina 27 og 28 júní. Tó vard alvarlegt atviki til ad breyta tví. Fyrir viku sídan mćtti ég á mánudegi til ad prófa mig áfram í ad róa kajak, fá smá ćfingu fyrir seinni hlutann. Hafdi ekki haft tíma tila d mćta tvö undanfarin skipti.
Eftir ad hafa komid mér fyrir í kajaknum nidri vid höfnina, tá var tekin stefnan út fyrir hafnarkjaftinn. Hafdi gert rád fyrir ad vid myndum dóla í höfninni, en reyndin vard önnur. Tegar út var komid fyrir hafnarkjaftinn, tá tók vid óstödugra sjólag, og tar sem ég hafdi adeins einu sinni róid út vid Hjerting tar sem er grunnsćvi og velt nokkrum sínnum, tá leist mér eiginlega ekki á blikuna. Fann strax ad ég hafdi ekki stjórn á bátnum. Nádi ad kalla í stjórnandann, sem réri mér vid hlid. Tegar vid vorum komnir út cirka2 km, tá allt í einu valt kajakinn og ég fór á bólakaf. Tókst ad spyrna mér út úr bátnum ogsynd aupp á yfirbordid. Sem betur fer var sjórinn ekki kaldur, en á móti var tó nokkur öldugangur. Stjórnandinn, Karl, nádi taki á kajaknum og leidbeindi mér hvernig ég ćtti ad bera mig ad. Nádi taki á kajaknum hans, og hélt mér uppi ásamt tví ad halda í minn eigin kajak sem var á hvolfi. Karl nádi ad rétta hann vid, binda hann sídan vid sig og svo gaf hann mér fyrirskipun um ad synda fram fyrir stefnid á og krćka fótunum um stefnid og halda mér med fótum og höndum á medan hann reri. Tá kom erfidasti hlutinn, bćdi fyrir hann og mig, enda straumurinn allmikill og erfitt fyrir hann ad bćdi hafa stjórn á bádum kajökum. Hann bad mig um ad spyrna med löppunum og halda mér uppi med höndunum á stefninu. Tvínćst tók vid langur kafli ad róa upp ad grjótkantinum, tar sem mér tókst ad skrída upp á hála steinana. Eftir ad hafa ausid minn kajak kom hann til baka med hann en ég hafdi engan áhuga á ad reyna meir en komid var.
Gekk til baka ad kajakklúbbnum og eftir stutt ordaskipti vid Karl, tá fór ég í sturtu til ad losna vid hrollinn. Eftir tetta atvik tá var ég um tíma stadrádinn í ad mćta á námskeidid, tad er seinni hlutann, en tegar nćr dróg tá fann ég ad ég hafdi fengid frekar mikik sjokk eftir tessa upplifun. Enda, sagdi Karl, ad ég hefdi reyndar stadist sundrpófid, 300metrar, sem venjulega er treytt í sundlaug.
Čg ákvad tvi ad hćtta vid frekari námskeid, enda ekki beint spenntur fyrir frekari sjóvolk. Reyndar kom í ljós, ad Karl hélt ad ég hefdi tegar lokid seinni hlutanum, og hefdi tvi ekki spurt mig frekar tegar vid rerum út til Fanř.
Tannig fór um sjóferd tá. Er frekar stadrádinn í ad taka námskeid í skútusiglingu, adeins meira öryggi.
Nú, en svo höfum vid kćrastan fjárfest í bíl. Volkswagen Polo, árg 1992, sem tegar hefur fengid nafnid Rauda Eldingin. Eftir kaup á bílnum hefur hver helgin á fćtur annarri, verid stutt sunnudagskeyrsla, til Kolding, Bork, Romř,Vejers eda Blĺvand. Enda vedrid verid hreint frábćrt, í kringum 25-27 grádur. tar ad auki fjárfestum vid í gps, og erum ordin ansi gód med okkur ad nota gps-inn.
Tannig ad lítill tími hefur gefist til ad setjast nidur vid bloggskriftir, enda hreint út sagt óbćrilegt ad sitja innandyra á daginn vid skriftir, madur bídur eiginlega fram til seinni hluta kvölds, til ad koma ´ymsu í verk.
Er núna í ad leysa af í mötuneytinu, med kellunum mínum eldhressu. Verd tar út tessa viku og svo fyrstu vikuna í ágúst. Bara ánćgjulegt, enda frír og gódur matur og hressar kellur.
Hilsen
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.