Leita í fréttum mbl.is

Stelpurnar og ÈG

Hilsen:
Jæja langt um lidid sídan ég skrifadi sídast. Mig minnir ad sídast hafi ég ekki verid kominn í tá vinnu sem ég er í núna.Umrædd vinna er adstodarmadur í eldhúsinu hjá Esbjerg kommúnunni. Nú er madur ordinn svo sédur ad vera skrádur hjá fleiri starfsmannaleigum og tad bar svo vid ad hringt var í mig frá einni af starfsmannaleigunni og mér bodin vinna fram til 1 apríl, í forföllum fyrir eina sem var veik. Um er ad ræda eldhús sem starfsmenn rafmagnsveitunnar og SydEnergy nota saman í 3 hópum. Allur matur er hollur, mikid um salöt og svo inn á milli heitir réttir. Tannig ad ég er mættur klukkan 7, skelli mér í ad laga holl salöt og svo er eftirá uppvask. Enda í allt 120 manns sem koma í mat.

Med mér vinna trjár hressar konur, yfirmadurinn Mette sem hefur unnid tarna í 9 ár, Karin og svo Kirsten, sem er reyndar forföllud inná milli vegna tennisolnbogameidsla. Tad er gódur andi á vinnustadnum og skemmtilegur mórall og í pásum og matartímum finnst madur eins og madur sé ordid eitt med stelpunum, sem kjafta um allt milli himins og jardar, frá fyrrverandi mönnum, fyllerí dætra sinna, og svo inn á milli hádsglósur. Teim er enntá minnisstædur fyrsti dagurinn minn tegar ég var settur í tad ad búa til kartöflusalat og var næstum búinn ad skera af mér fingurinn. Fingurinn fauk nú ekki af, trátt fyrir mikid bló, adeins dautt skinn sem ég pilladi af, teim til mikillar gedshræringar. Tær voru á tví ad "skila" mér tilbaka, en tegar tær sáu ad ég lá ekki blár í framan á gólfinu tá skiptu tær um skodun.

Nú en svo eins og líf vikarsins er tá er tessu lokid tann 1 apríl og tá er bara spurning um næstu atvinnu. Eins og stadan er nú hérna tá er madur bara heppinn ad hafa vinnu. Allar spár mida ad tví ad í lok árs verdi í kringum 120.tús manns atvinnulaus. Tad eru tungar byrdar á smá bæjarfélög tar sem fyrirtæki eins og Danfoss halda kannski upp heilu bæjarsamfélagi med tví ad vera stærsti atvinnurekandinn. Madur verdur bara ad vera bjarts´ynn og vona adeins tad besta.

Brátt lídur ad páskum og ég og kærastan erum ad spá ad fara til Àrhúsa og vera tar um páskana hjá dætrum hennar. Tad verdur gód afslöppun og forvitnilega tar sem ég hef aldrei komid til Àrhúsar ad tví er ég best veit.

Hilsen


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband