21.2.2009 | 12:13
Hér er ég
Hilsen enn á ný:
Tćr hafa ekki verid margar fćrslurnar í upphafi árs, en tad má rekja til tess ad allan janúar var ég ad reyna ad finna eitthvad starf. Eins og fram hefur komid hefur efnahagskreppan haft sitt ad segja hérna í Danmörku. Ě fréttunum er sagt daglega frá uppsögnum, eins og ad Danfoss hafi sgt upp í kringum 500 eda 800 manns, Danish Crown rak um daginn 850 manns og svona halda fréttirnar áfram. Čg sjálfur lenti í tví atd tegar ég var ad sćkja um eitt starf og tegar ég fékk loks svar vid starfinu tá hefdu 492 sótt um 8 störf. Tannig ad stadan nú er mjög erfid. Fyrir utan tad hef ég reynt ad sinna vinnu vid lokaverkefnid mitti júní og tad hefur gengid treglega, tar sem mestan hluta janúar eyddi ég í ad reyna ad finna vinnu og svo var ég einnig ad atvinnu skóla og starfsfélaga minn, Kidda Sig vid ad mála bćdi nýju íbúdina hans og svo einnig tá gömlu.
Nú en Adecco, okkar trausta fyrirtćki hringdi varla eitt símtal í okkur allan janúar mánud, heldur var tad á hinn veginn ad vid hringdum í hverri viku til ad athuga med vinnu. Alltaf sömu svörin, enga vinnu ad fá. En svo mitt í öllu svartnćttinu, fann Kiddi annad vikarbureau, sem heitir Hartmanns og er í Fredericia. Vid skelltum okkur á kynningarfund, og tveim dögum seinna var hringt í okkur med tilbod um vinnu í Kolding. Tannig ad enn lengjast ferdirnar á vinnustadina. Ě tetta skipti um 80 km adra leid.
Nú en vinnan sú byrjadi í byrjun febrúar og er hjá fyrirtćki sem heitir Schenkers og er innflytjandi á skóm eins og Tommy Hilfiger, Bianco og fleiri skóm. Vinnan fer fram á lager sem er kaldari en frysitkista og sá sem er verkstjóri okkar hefur greinilega litla reynslu af skipulagningu og framkvćmdaferli. Alla vega hefur vinnan einkennst af fámi og fumi fyrstu vikuna og svo tegar Kiddi innleiddi nýja vinnuadferd vid ad sortera límmidana á kassana, tá loks gekk dćmid upp. En svo eru alltaf einhverjir jólasveinar inn á milli sem vilja fara sínar eigin leidir eins og kettirnir.
Nú en í lok nćstu viku er tessarri vinnutörn lokid, enda höfum vid nánast unnid frá 7 til 4 á daginn, og er tad aldeilis nýtt og langt sídan ég hef unnid svona langan vinnudag sídan ég flutti frá Ěslandi og vanist vid 8 tíma vinnudag.
Launin eru í kringum hálfa milljón midad vid íslenskt gengi og er tad ágćtt midad vid kulda og hálfgerda vosbúd og svelti til hádegis, enda kaffi og matartímar ekki borgadir.
Hvad svo tekur vid er erfitt ad segja. Madur verdur bara ad vona tad besta, ekki satt.
Hilsen
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.