Leita í fréttum mbl.is

503

Heil og sćl kćru vinir:

Afsakid bloggletina, en undanfarnar vikur höfum vid Kiddi Sig verid ad vinna eftir almennilegan skólatíma í Rockwool frá 3 til 23 um kvöldid. Rockwool sem er stadsett í  Vamdrup, í 75 km fjarlćgd frá Esbjerg er risastórt fyrirtćki og tar vinna hátt í 300 manns. Tessar 3 vikur sem vid vorum tarna vorum vid í ad hjálpa til vid ad stafla einangrunarmottum á pallettur, endurnýta galladar einangrunarrúllur, og svo einn daginn tegar vid mćttum vorum vid settir í ad sópa tann hluta verksmidjunnar sem vid unnum í. Ŕstćdan var sú ad nokkrir háttsettir stjórnarmenn voru vćntanlegir í heimsókn og tví var einangrunarykinu sópad upp og gert fínt fyrir jakkafatasettid sem var vćntanlegt. Og svo tegar vid mćttum á föstudegi, sama dag og jakkafatasettin voru vćntanleg, tá veittum vid tví athygli ad verksmidjan var nánast mannlaus, engin framleidsla í gangi, og verksmidjan minnti mann á einhvert safn um horfinn tíma. Verkstjórinn mćtti okkur, og eftir ad hafa klórad sér í hausnum yfir hvad vid gćtum gert frekar tangad til jakkafatasettin mćttu, tá komst hann ad teirri nidurstödu ad best vćri ad vid héldum okkur til hlés tennan dag og fćrum í kaffi, líkt og allir adrir. Eflaust fyrsta fyrirtćkid sem ég hef unnid hjá tar sem madur er hvattur til ad fara í kaffi, og vera tar. Tannig ad fram til 3 gerdum vid lítid annad en ad fara í kaffi, taka smá rúnt um fyrirtćkid , og tegar vid sáum jakkafatasettin tá létum vid okkur hverfa..

Nú, en framundan er undirbúningur fyrir próf sem fara fram í janúar 2009, en vid turfum ad hefja vinnu vid prófverkefnid í tessarri viku, tannig ad tad gefst frekar lítill tími til ad halda úti bloggi. Allavegana fram til 17.des, tá er madur kominn í jólafrí.

Og fyrirsögnin? Jú 503 kíktú á bloggid mitt í sídustu viku. Tad er met. Čg hlýt ad vera vinsćll, ef svo er. Kannski madur fari ad segja: Veistu ekki hver ég er? Čg er Gilli Blogg

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband