19.6.2008 | 15:54
Festival, og enn meiri festival
Hilsen mínir tolinmódu lesendur:
Jćja, tá tók madur gódan slurk á Rokk undir Brúnni í Middelfart, sem er á Fjóni, fyrir tá sem ekki tekkja stadhćtti.
Nádum ad vísu ekki ad komast fyrr en um 5 leytid, enda blogghöfundur starfsmadur hjá danska póstinum. En vid höfdum pantad gistingu á bed and breakfast nćrri gömlu Litlabeltisbrúnni. Tónleikarnir sjálfir voru haldnir undir hinni nýrri Litlabeltisbrúnni.
Reyndar höfdum vid brugdid okkur á tónleika med Rod Stewart og Smokie á fimmtudegi og verdur ad segjast eins og er ad sextugur RodFather eins og hann kallar sig, var nokk gódur og tók gömlu lögin fyrir gamlingjana eins og mig og alla hina sem klöppudu og dönsudu vid smelli eins og Sailing, Do ya think I am sexy og sitthvad fleira. Tannig ad Roddarinn sveik ekki. Hélt reyndar ad kallinnn vćri daudur, en tad er til marks um hversu mikid ég fylgist med lifandi sem látnum tónlistarmönnum.
Nú en tegar vid komum loks á tónleikana á laugardagskvöldi, eftir ad hafa skálad heila Captain Morgan flösku í botn, tá brugdum vid okkur á tónleika med Def Leppard, breskir og skemmtum okkur fantavel. Sídan tók vid danska hljómsveitin Nephew, og svo Kashmir og ellismellirnir i TV2 endudu svo kvöldid ásamt vedurgudunum sem helltu úr fötunum úrhellisrigningu og smá vindi. Enda eins gott, nóg til ad hrekja alla heim til sín, nú eda tá í skjól í nćsta bjórtjald og fá sér franska hotdog og öl. Gódir danirnir. Er kominn upp á lag med rúgbraud og leverpostej eda kćfu, frönsk pylsa i holóttu braudi og sitthvad fleira.
Nú daginn eftir, vaknadi madur med vinum sínum timburmönnunum, voru víst eitthvad ad vinna frameftir sunnudegi. Vid nádum, eda réttara sagt ég ad týna billyklunum ad lánsbíl sem vid vorum á, tannig ad eftir ad hafa hringt um hvippinn og hvappinn á Jótlandi, var hjálparhellan Kristinn bloggvinur tiltćkur og renndi med aukasett af lyklum á bílinn.
Ňkum sídan heim á leid, kvöddum Middelfart med trega en von um ad koma aftur ad ári.
Sídan hefur verid hér frekar týpískt íslenkt vedur, 17 stiga hiti, smá vindur, rigning ödru hvoru. Nú ganga danir med óttann og kreditkortid i buxunum, um ad sumarid hafi endad fyrir viku sídan. Tá er eins gott ad bregda sér sudur á bóginn.
Čg hinsvegar er á leid til Kaupmannahafnar ad sitja á klippinámskeidi fram til 27 júní, innandyra, tannig ad tad er eins gott ad heimsćkja solarium inn á milli.
Erum ad ljúka vid ad klippa saman efnid med decco, og í nćstu viku fáum vid ad vita hvort vid förum á túr med teim edur ei, ásamt kjöthleifnum, Meatloaf.
Spennó
Hilsen
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Brýtur upp ásýnd miđbćjarins
- Flokkur fólksins fćr ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guđfinna Thoroddsen
- Búseti kćrir Reykjavíkurborg
- Bjóđa börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef veriđ kjaftaskur mikill
- Sjö međ ţriđja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leđurblöku
- Ţetta er ógnvćnleg stađa
Erlent
- Fjórir sćrđir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náđun stuđningsmanna Trump vekur ólík viđbrögđ
- Skotinn til bana viđ skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörđun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gćti leitt til fleiri elda
- Viđurkennir ábyrgđ og segir af sér
- Segir gagnrýnendur ţurfa betri brellur
Fólk
- Gćti fengiđ allt ađ 24 ára dóm
- Sláandi lík föđur sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin ađ búa saman
- Stórbrotiđ verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Ţetta lćrđi Tinna af móđur sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnađ
- Heimili Tyru Banks varđ eldinum ađ bráđ
- Írönsk poppstjarna dćmd til dauđa
Viđskipti
- Var um tíma hćtt ađ lítast á blikuna
- Stefnt ađ afgreiđslu Íslandsbankasölu á vorţingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvćmdastjóri DTE
- Slakt ţjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram ađ minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markađarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áćtlar um 8,3 milljarđa hagnađ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.