Leita í fréttum mbl.is

Festival, og enn meiri festival

Hilsen mínir tolinmódu lesendur:

Jćja, tá tók madur gódan slurk á Rokk undir Brúnni í Middelfart, sem er á Fjóni, fyrir tá sem ekki tekkja stadhćtti.

Nádum ad vísu ekki ad komast fyrr en um 5 leytid, enda blogghöfundur starfsmadur hjá danska póstinum. En vid höfdum pantad gistingu á bed and breakfast nćrri gömlu Litlabeltisbrúnni. Tónleikarnir sjálfir voru haldnir undir hinni nýrri Litlabeltisbrúnni.

Reyndar höfdum vid brugdid okkur á tónleika med Rod Stewart og Smokie á fimmtudegi og verdur ad segjast eins og er ad sextugur RodFather eins og hann kallar sig, var nokk gódur og tók gömlu lögin fyrir gamlingjana eins og mig og alla hina sem klöppudu og dönsudu vid smelli eins og Sailing, Do ya think I am sexy og sitthvad fleira. Tannig ad Roddarinn sveik ekki. Hélt reyndar ad kallinnn vćri daudur, en tad er til marks um hversu mikid ég fylgist med lifandi sem látnum tónlistarmönnum.

Nú en tegar vid komum loks á tónleikana á laugardagskvöldi, eftir ad hafa skálad heila Captain Morgan flösku í botn, tá brugdum vid okkur á tónleika med Def Leppard, breskir og skemmtum okkur fantavel. Sídan tók vid danska hljómsveitin Nephew, og svo Kashmir og ellismellirnir i TV2 endudu svo kvöldid ásamt vedurgudunum sem helltu úr fötunum úrhellisrigningu og smá vindi. Enda eins gott, nóg til ad hrekja alla heim til sín, nú eda tá í skjól í nćsta bjórtjald og fá sér franska hotdog og öl. Gódir danirnir. Er kominn upp á lag med rúgbraud og leverpostej eda kćfu, frönsk pylsa i holóttu braudi og sitthvad fleira.

Nú daginn eftir, vaknadi madur med vinum sínum timburmönnunum, voru víst eitthvad ad vinna frameftir sunnudegi. Vid nádum, eda réttara sagt ég ad týna billyklunum ad lánsbíl sem vid vorum á, tannig ad eftir ad hafa hringt um hvippinn og hvappinn á Jótlandi, var hjálparhellan Kristinn bloggvinur tiltćkur og renndi med aukasett af lyklum á bílinn.

Ňkum sídan heim á leid, kvöddum Middelfart med trega en von um ad koma aftur ad ári.

Sídan hefur verid hér frekar týpískt íslenkt vedur, 17 stiga hiti, smá vindur, rigning ödru hvoru. Nú ganga danir med óttann og kreditkortid i buxunum, um ad sumarid hafi endad fyrir viku sídan. Tá er eins gott ad bregda sér sudur á bóginn.

Čg hinsvegar er á leid til Kaupmannahafnar ad sitja á klippinámskeidi fram til 27 júní, innandyra, tannig ad tad er eins gott ad heimsćkja solarium inn á milli.

Erum ad ljúka vid ad klippa saman efnid med decco, og í nćstu viku fáum vid ad vita hvort vid förum á túr med teim edur ei, ásamt kjöthleifnum, Meatloaf.

Spennó

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband