Leita í fréttum mbl.is

www.decco.dk

Hilsen:

Tá er fyrsta settid af tónleikum med decco lokid. Mćttum í Skive á föstudaginn eftir 2,5 tíma keyrslu frá Esbjerg. Vid turftum nú ekki ad spyrja til vegar nóg var ad elta bara bikíni klćddar píur og tá var madur kominn á Skive Beach Party Festival. Og tvílíkt festival og umgjörd. Sjór, sandur, tónleikatjöld. flottar píur, gamlar píur, danskir töffarar med gel í hárinu, gamlir karlar med ístrur, samanbland af öllum aldurshópum, dönsk tónlist med Volbeat, TV2, Nephew, Kashmir og svo inn á milli ótekkt bönd, tar á medal Decco, sem reyndar er ad verda ansi tekkt eftir ad hafa hitad upp fyrir Bryan Adams í Kaupmannahöfn nýverid. 

Eftir ad vid höfdum komid okkur fyrir, fengid backstage passana, og etid frítt í matartjaldinu, tá tóku vid tónleikar med Decco. Og tvílíkir tónleikar og stemmningin, hún var í toppi. Tónleikarnir fóru fram í Beach Party Club tjaldinu, sem talid var ad rúmadi einhver hundrud, en eftir tvö cover lög med AC/DC og Johnny Cash, tá rann tvílíkt skemmtanaćdi á mannskapinn, ad Morten turfti ad taka nidur myndavélarnar bakatil, tar sem meirihluti gestanna stód uppi á bordum, dansadi og klappadi. Hinn helmingurinn, andadi ofan í hálsmálid á mér,  notadi afturendann á mér sem trommusóló og svitinn lak ofan á bakid á mér. Svidid var ekki mikid til ad hrópa húrra fyrir og tad var ekki til ad bćta adstöduna ad tveir fílefldir öryggisverdir "blokkudu" mig algerlega af svo ég var naudbeygdur til ad vera annadort uppi á svidi med myndavélina eda í mannfjöldanum sem stód uppi vid svidid.

Eftir tessa tónleika barst tad í tal ad framunan hjá Decco er túra med Meatloaf hinum eina og sanna fitukepp. Og nú kemur rúsínan í pylsuendanum, Decco mun túra med keppnum til Noregs og Ěslands. Og ef..............Jamm, ef teim líkar vid videóupptökurnar sem framundan er, tá er ansi mikil von til tess ad vid munum túra med teim og Meatloaf til Noregs og Ěslands.

En bídum og sjáum.  Tilhugsunin er samt ansi gód, ekki satt?

Hilsen 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband