Leita í fréttum mbl.is

Sól sól skín á mig

Hilsen:

Jćja, tad er enntá bongóblída hér. Gródurinn er farinn ad skrćlna enda ekki rignt i dágódan tíma. Hér gengur madur um í stuttbuxum í 28-30 stiga hita, og er ordinn fastagestur á ströndinni í Vejers. Ŕgćtis strönd, gott ad synda í henni, en ad vís ekki gefist tćkifćri til tess enntá, enda vindar ekki hagstćdir. Tví er afleidingin sú ad med straumnum flćda ýmis sjávarkvikindi sem brenna mann á húdinni tegar synt er í sjónum. Lesendur er bednir velvirdingar en íslensku nöfnin hef ég ekki á hreinu. En á dönsku heita tessir sjávardýr, vandmand og brandmand, eda vatnsberi og slökkvilidsmadur.

Nú, en tetta verdur stutt hjá mér núna. Framundan er í dag ferd til Skive ad mynda Decco á strandpartýtónleikum og svo verdur helginni eytt í vinnu á morgun hjá danska póstinum og eftir tad bara bjór, sólbruni og ferd til Fanř á sunnudag í meiri sól. Enda er madur ordinn eins og ledurbelti eftir alla tessa sól.

Hilsen

Gilli

PS: Tad stód til ad fleygja inn myndum af öllum tessum happenings ad undanförnu, verdur bćtt úr tví tegar prófid er afstadid á tridjudaginn 10.júní. Hallelúja


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband