6.6.2008 | 11:14
Sól sól skín á mig
Hilsen:
Jćja, tad er enntá bongóblída hér. Gródurinn er farinn ad skrćlna enda ekki rignt i dágódan tíma. Hér gengur madur um í stuttbuxum í 28-30 stiga hita, og er ordinn fastagestur á ströndinni í Vejers. Ŕgćtis strönd, gott ad synda í henni, en ad vís ekki gefist tćkifćri til tess enntá, enda vindar ekki hagstćdir. Tví er afleidingin sú ad med straumnum flćda ýmis sjávarkvikindi sem brenna mann á húdinni tegar synt er í sjónum. Lesendur er bednir velvirdingar en íslensku nöfnin hef ég ekki á hreinu. En á dönsku heita tessir sjávardýr, vandmand og brandmand, eda vatnsberi og slökkvilidsmadur.
Nú, en tetta verdur stutt hjá mér núna. Framundan er í dag ferd til Skive ad mynda Decco á strandpartýtónleikum og svo verdur helginni eytt í vinnu á morgun hjá danska póstinum og eftir tad bara bjór, sólbruni og ferd til Fanř á sunnudag í meiri sól. Enda er madur ordinn eins og ledurbelti eftir alla tessa sól.
Hilsen
Gilli
PS: Tad stód til ad fleygja inn myndum af öllum tessum happenings ad undanförnu, verdur bćtt úr tví tegar prófid er afstadid á tridjudaginn 10.júní. Hallelúja
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.