18.3.2008 | 10:36
Páskafrí
Hilsen allesammen:
Jæja tá eru páskarnir framundan. Get ekki annad sagt en ad tíminn flýgur hradar en Concorde tessa dagana. Enda hefur madur í mörg horn ad líta, bæid vardandi nám og svo anand ótengt tví. En allavegana tá er lítid ad frétta hédan úr Esbjerg, ágætis vedur en stinningskuldi, en midad vid vedurspána tá er nú gert rád fyrir breytingum á vedurfari næstu daga, med rigningu og slyddu.
Reyndar hefur vedrid verid svipad og heima, sól, rigning og slydda. Svona bland í poka eiginlega. Nú madur getur endalaust rætt um vedrid, en svona til ad botna tetta blogg mitt, tá er voda lítid ad frétta.
Kannski meira næst.
Hilsen
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.