Leita í fréttum mbl.is

Godmorgen

Hilsen:

Ætli tad endi ekki med tvi ad madur skrifi tessa pistla á dönsku. En allavegana tá er madur sestur i danska bekkinn, og tad er reyndar fyndid ad heyra kennarana sem töludu ensku ádur  tala nú dönsku. Og merkilegt nokk ég skil bara heilmikid. Hvad vardar bekkinn tá eru tau svona ligeglad med mig, enda tegar ein úr bekknum mínum sest i bekkinn. Angrar mig ekki neitt, bara fínt ad ná enn betri tökum á dönskunni. Var reyndar fjarri í gær, var hringt í mig frá Allison, en tad er snyrtivörufyrirtæki sem framleidir hágæda snyrtivörur fyrir danskan markad, og verslanakedjur, eins og Netto og fleiri sem ég kann ekki nöfn á. En eins og Kristinn bloggvinur benti á tá standa utandyra rándýrir jeppar og bílar, á medan störfin í verksmidjunni eru mönnud af fólki frá Nepal, Póllandi og Ìslandi.

En allavegana vinna er vinna og peningurinn skiptir máli núna eftir frekan rólegan janúar.

Hilsen

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband