Leita í fréttum mbl.is

Sellur

Hilsen:

Jćja tá fer ad sjá fyrir endann á tessu vorfríi eda vetrarfríi. Varla ad hćgt sé ad tala um vetur, enda vedrid verid ágćtt framanaf, jú kannski rigning og smá rok, en ekkert í samanburdi vid tad sem madur tekkir ad heiman, ekki tessi nćdingur eda gjóla eda sunnangarri. Öllu má nú nafn gefa ekki satt. En allavegana, tá hefur madur haft nóg fyrir stafni og tad var reyndar í gćr sem ad ég ákvad ad slappa af enda framundan ferd til Ribe og Ŕrósa. Tannig ad í gćr brá ég mér í eina af stćrstu sundlaugum Danmerkur hér í Esbjerg og tad verdur ad segjast ad mér var brugdid, hef reyndar komid tar ádur, en í gćr keyrdi um tverbak tegar barnafjölskyldur streymdu inn í strídum hollum á hádegisbili og sundlaugin yfirfylltist af skrćkjandi krökkum og híandi foreldrum. Enda eru tad ekki eingöngu vid nemendur sem fá frí heldur foreldrarnir sem nota tessa viku til ad eyda med börnunum sínum. Eitthvad sem skólar og foreldrar mćttu taka til hlidsjónar heima.

Nú í yfirfullri sundlauginni tókst manni ad smokra sér á milli nuddpotta og eftir ad hafa fengid nokkra sundbolta var mér nóg bodid, skellti mér í köldu laugina og synti nokkrar ferdir fram og tilbaka og var ordinn ansi heitur, líkamlega tegar ég kom uppúr, tá tók vid smá seta í saunabadi og ad lokum tá skellti ég mér uppúr og hjóladi heim á leid.

Nú annars hef ég leitt hugann ad teim "sellum" sem madur umgengst tessa dagana. Reyndar er tetta ekki vinsćlt ord eftir 11.sept, tar sem talad var um hrydjuverkasellur, en tessar sellur mínar eru alveg meinlausar, allavegana enntá. Hér er ad sjálfsögdu um ad rćda sellur eins og, kollegium sellurnar, nýja fólkid frá Slóvakíu, Slóveníu og Póllandi, fyrir utan gamla kollegium vini sem enn búa tarna. Sídan er tad vinnusellurnar í Adecco, eins og í Varde, og svo í Bramming. Svo koma vinasellur eins og Sjúrdur og Jakob, plús margar og margir vinir sem madur hefur eignast ad undanförnu, og svo er tad Familiekanal sellan, tar sem madur er ordinn ansi málkunnugur mörgum eins og Morten, Lasse, Patrick, Leif, Britta og margir fleiri. Svo fyrir utan tad er náttúrulega skólasellurnar, í bekknum mínum og svo vćntanlega úr danska bekknum en tegar tekki ég eina sem ég hef nýlega djammad med og er ansi skemmtilegur djammfélagi. Svo tetta eru ordnar ansi margar sellur, og stödugt bćtist vid, og tví er gaman ad hafa fjölbreytni í tessu. Svo ad lokum eru náttúrulega gömlu sellurnar sem bjuggu á Sct Georgs, og eru tessa dagana ad koma í heimsókn.

Tannig ad ekki leidist manni. En nú er madur farinn af stad aftur og tessa helgi er framundan smá project vinna. Plús vinna vid trúbodana og frágangur á teirri heimildamynd. Og svo tekur vid nćsta verkefni sem er adeins stćrra og vidameira.

Hilsen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband