Leita í fréttum mbl.is

Helgin i hnotskurn

Hilsen.

Jćja tá er tessi helgi ad lokum komin. Oft hafa helgar lidid hratt hjá en af einhverjum ástćdum hefur tessi helgi verid nokkud lengi ad lida, en samt fljót tegar upp er stadid. Helgin hófst á föstudegi med tvi ad eg og Robin tölvusnillingur hittumst um kvöldid og settum upp prógramm sem heitir 3D studio max og er trívidarprógramm, samskonar og notad er til ad gera myndir eins og Cars, Finding Nemo og margt fleira, og tá helst i sambandi vid kvikmyndir i dag.

Robin er mikill snillingur og nćgir ad geta tess ad tegar vid höfdum hreinsad ymislegt ur tölvunni ad ta tegar kom ad tvi ad setja inn nytt serial number, ad ta skáldadi hann bara i eydurnar og fyllti tćr ut med 1111111111111 og viti menn programmid small i gang og er núna virkt sem slíkt. Eftirá tók vid smá tilraunavinna vid prógrammid og eftirá kíktum vid á nálćgan bar og lentum i skemmtilegu pizzasamkvćmi og billjard. Verd reyndar ad vidurkenna ad ég er ad verda ansi gódur i billjard.

Gleymdi reyndar ad geta tess ad ég og Lasse erum ad vinna ad heimildamynd um trúboda sem starfa á vegum Kirkju Sjöunda dags adventista, og á föstudeginum fylgdist ég med trúbodunum hálfan daginn, tegar teir gengu um göngugötuna i Esbjerg og kynntu trú sína. Čg hélt hćfilegri fjarlćgd frá enda margir hvumpnir yfir tví ad veridi sé ad filma tá. Eftirá fórum vid af göngugötunni og ég fylgist med teim ganga hús úr húsi vid ad kynna trú sína. Čg gat ekki annad en dádst ad tolinmćdi teirra og rósemi yfir tví hversu margir syndu bodskap teirra lítinn áhuga. Tetta er teirra köllun og teir sinna henni af eldmódi, og hvern dag ganga teir um jakkafataklćddir, snyrtilega til fara, og i lok dags fara teir heim til sín saman, enda deila teir saman íbúd a vegum kirkjunnar. Tar slaka teir á, ekki fyrir framan sjónvarp, heldur vid bćnagjörd og og íhugun yfir guds ordi. Heimili teirra er látlaust, tvćr kojur, gömul húsgögn, og föt teirra hangandi a tvottagrind, tilbúin fyrir nćsta dag. Eigur teirra eru eingöngu tveir gítarar, sími a vegum kirkjunnar, sem teir nota eingöngu til ad hafa samband vid áhugasama. Yfir jól máttu teir hafa samband vid fjölskyldur sínar i adeins klukkutíma.

Tetta er kannski ekki líf fyrir alla, en svo afturámóti i teirra augum finna teir til med okkar lífi, villuráfandi og án trúar á eílíft líf og syndafyrirgefningu á hćsta degi.

En tetta er áhugavert myndefni og framundan er meiri vinna i febrúar vid heimildamyndina. Hlakka til, enda nybúinn ad klára vinnu vid revíuna frá Brřrup. Ŕ laugardeginum unnum vid Robin vid ad litaleidrétta og setja inn nöfn teirra sem komu ad reviunni. Eftirá kíktum vid ásamt Kristni og tveimur skólafélögum, Sjúrdi Fćreyingi og Jakobi dana, nidur i midbć og lentum á skemmtilegu djammi sem endadi med billjard á nálćgum bar. Um tíma var ég kominn i slíkt spilastud ad ég var kominn med addáendur. Eftirá kíktum vid á nálćgan pizzastad, sem tók ekki hid alrćmda Dankort, enda var fyrsta hugsun sú ad nćtursalan fćri bara beint i vasana hjá tessum gaurum.

Ě dag vaknadi ég hress og kátur, og hugsadi gott til glódarinnar, kveikti á bordtölvunni minni, og viti menn, tölvan hardneitadi ad rćsa sig og eftir nokkrar tilraunir tókst tad, en tá var tölvan eins og umferdarljós, kveikti á sér í tíma og ótíma. Tad er ástćdan fyrir tví ad ég sit hérna og skrifa tennan texta á Makkann med dönsku lyklabordi.

En snillingurinn mikli er á leidinni og vid ćtlum ad reyna ad gera eitthvad vardandi tessi vandrćdi med tölvuna.

Tannig hefur mín helgi verid og satt ad segja bara nokkud gód útkoma midad vid helgina tar á undan tar sem madur lá eiginlega í móki eftir heimkomuna frá Ěslandi. En andinn er byrjadur ad blása manni í brjóst, og framundan er vinna, vinna, vinna og aftur vinna.

Og svona til ad kóróna allt hef ég ákvedid ad efna ekki neitt af áramótaheitunum sem madur hefur i gegnum tídina heitid, mér finnst tad besta áramótaheitid ad efna ekki til tess, enda vitad mál ad menn springa a limminu.

Tannig ad ég er sáttur.

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband