Leita í fréttum mbl.is

Hvar er Gilli?

Hilsen:

 

Ok, ég viđurkenni ţađ hér og nú, ég er latur. Eđa allavegana ađ undanförnu, enda síđasta fćrsla í byrjun ţessa mánađar. Veit ekki hverju veldur, tímaleysi eđa áhugaleysi. Kannski sambland af hvoru tveggja. En allavegana ţá reynir mađur ađ krafla í bakkann og myndast viđ skriftir.

Og eins og mađurinn sagđi, ţá er ekkert í fréttum. Var ađ klára haustfrí frá skólanum, en oftast nćr er gefiđ haustfrí í viku í októbermánuđi. Vikan sú var tíđindalítil nema ađ ţví leyti ađ mér tókst ađ verđa mér úti um sinuskeiđarbólgu, sem ađ sögn danska lćknisins sem kíkti á úlnliđinn kvađ upp salómon dóm sinn ţess efnis ađ  ţađ vćru oftast nćr kvenfólk sem fengi sinuskeiđarbólgu. Veit einhver ástćđuna? Ţessi sinuskeiđarbólga orsakađist allavegana ekki af löngum setum viđ hannyrđir eđa ađ sauma mínar eigin brćkur. Nei orsök og afleiđing kemur af vinnu í ţvottahúsinu sem ég vann í sumar. Ţar var ég í ţví ađ tćma níđţunga poka fulla af handklćđum og rúmfötum og í lok fyrsta dags fann ég fyrir verulegum verk í hćgri úlnliđ. Verkurinn ágerđist síđan enn meir á ţriđjudegi og var orđinn verstur á miđvikudegi, en ţá ákvađ verkstjórinn ađ senda mig heim enda farinn ađ vinna ađeins međ vinstri handlegg.

Ţannig ađ ég hef lítiđ gert annađ síđan en notast viđ vinstri handlegg til ađ lćra og borđa, enda sá hćgri ómögulegur fram ađ helgi.

Var ađ skođa frétt á vísir.is ţar sem segir frá einhverri tískulöggu (tuskulöggu) sem kom í heimsókn til 'Islands til ađ mynda götutískuna á međan Icelandic Airwaves stóđu yfir. Verđ ađ segja eins og er ađ ég hélt ađ ég vćri ađ skođa myndir frá viktoríutímabilinu ţegar ég sá klćđnađinn á liđinu, ţetta var svona sambland af 80´s tísku og viktoríutímabili. Kíkiđ á ţetta, facehunter.blogspot.com

Mjög áhugavert, enda finnst mér fyndiđ ţegar menn voru ađ hneykslast á tísku Bjarkar hérna fyrr um áriđ, nú er ţetta orđiđ í tísku ađ skera sig úr hvađ varđar klćđnađ og hárgreiđslu.

Verđ ađ segja eins og er ađ daninn hérna er ađ vísu ekki eins hátískuvćddur eins og íslendingurinn, hérna er ţetta meira um cool útlit hjá strákunum, og  stelpurnar meira uppáklćddar í ţröngum buxum og háhćlum og stígvélum.

Nú, svo var ég bćtast í heim hinna fullorđnu á Facebook. com sem er svona Myspace fullorđna fólksins. Er međ tengil á bloggiđ mitt ţar.

Jćja, kveđja í bili, sá hćgri er enn hálf aumur.

Gilli 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband