10.8.2006 | 18:57
Magnaður Magni
Jæja:
Þá er maður kominn inn í íslenskan raunveruleika, en það mun standa stutt þar sem ég er að leggja grunninn að því að flytja til Danmerkur og leggja stund á margmiðlunarnám næstu tvö ár eða svo. Er eiginlega búinn að fá upp í kok,íslenskt samfélag, svona í skömmtum, það er ágætt að búa hérna og allt það, en maður er farinn að verða alltaf þröngsýnn. Því er nauðsynlegt að víkka sjóndeildarhringinn og skoða nýja siði og venjur. Mun þó halda áfram að pára þetta tilgagnslausa blogg mitt, til minna þöglu aðdáenda, sem geta ekki á sér heilum tekið ef þeir fá ekki eitthvað tilgangslaust kjaftæði frá mér og fleirum.
Jæja, þetta fer að verða Magnað með hann Magna. Hann er að standa sig alveg frábærlega, tekur ekki þátt í þessum hanaslag, virðist frekar vera vinur allra og tilbúinn til að aðstoða hina keppendurna. Vinnur örugglega fullt af stigum út á þetta og svo síðasta útspilið þegar konan hans og sonur hlýddu á hann syngja í síðasta þætti. 'Afram Magny, eins og þáttastjórnandinn kallar hann.
Og að lokum, hvar eru íslensku mótmælendurnir sem eiga að vera mótmæla eyðileggingu landsins við Kárahnjúka, hvað er verið að draga einhverja útlendinga upp á heiði til þess að mótmæla fyrir náttúruvæna íslendinga sem láta svo ekki sjá sig? Er þetta ða verða land þar sem útlendingar vinna vinnu okkar og mótmæla fyrir hönd okkar, af því að við erum svo upptekin í hrunadansinum um lífsgæðakapphlaupið? Gleymið því að mótmæla ef þið hafið ekki dug eða áhuga til þess, þetta eru hvort sem er tilgangslaus mótmæli, það er búið að reisa stífluveggin, það er verið að reisa álverið, wake up dudes!
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.