9.6.2007 | 15:47
Bless/Goodbye
Hilsen:
Það er hitabylgja hérna. Maður liggur afvelta inni hjá sér og ef maður vogar sér út, þá mætir manni eldveggur af hita. Hitinn er eflaust kominn hátt upp í 30 stig og verður eitthvað svipað næstu daga. Vantar bara að ná smá lit á fæturnar, þær eru ansi hvítar, miðað við upphandleggi og andlit. Það þarf að vera samræmi í þessu.
Mér urðu á mistök þegar ég skrifaði um brúðkaup bróður míns, þar sem ég virðist hafa annaðhvort verið þreyttur eða athyglin ekki alveg í samræmi við orðaflauminn. En allavegana þá skrifaði ég kærasta systir míns, og að því er ég best veit er engin af systrunum lesbísk og hvað þá stigin út úr einhverjum fataskáp. Að sjálfsögðu átti að standa þarna kærasta bróður míns. Þannig er það.
Að undaförnu hef ég verið að stunda þá stórhættulegu "iðju" að hala niður efni af netinu á ónefndum niðurhalara. 'Eg býst við að Guns og Roses séu ekkert ánægðir með það að ég skuli hlusta á allar þeirra plötur án þess að hafa greitt stórfé fyrir, og hvað þá breska regggaebandið UB40. Og toppurinn á ísjakanum er að sjálfsögðu 6 þættir af hinum frábæru þáttum sem sýndir voru á ruv á sínum tíma, Hótel Tindastóll með John Cleese úr Monty Python. Þetta eru alveg óborganlegir þættir og hægt er að hlaða þá niður alla, 12 að tölu. 'Eg hlóð niður 6 þáttum, og það tók þetta 5 daga að hlaða þá alla niður. Get því unað glaður við mitt í kvöld og horft á breskan húmor.
Nú þar að auki hefur maður horft á brennt efni eins og stórmyndina 300, Apocalypto og einhverjar fleiri. Til stendur að hlaða inn á tölvuna klippiforritið Adobe Premiere til að nota í sumar við klippivinnu á revíunni.
Því að kaupa ef maður getur fengið þetta frítt á netinu og með rétta kóðann?
Nú en aðalfyrirsögnin að þessu sinni varðar þá staðreynd að nú fara menn að tygja sig á heimleið. Ekki ég heldur allir mínir góðir vinir eru að kveðja Danmörk. Sumir með söknuði, aðrir með heimþrá eftir heimalandinu. Vinir mínir frá Slóveníu, Janko og Marina, sem ég hef hitt daglega, drukkið bjór með, spilað billjarð við og margt annað skemmtilegt, borðað saman, stungið smágjöfum í póstkassana hjá hvort öðru, eru að fara í næstu viku, þann 12 júní. Chris hinn pólski, er einnig á förum í lok mánaðarins, til Póllands, og margir fleiri sem maður hefur kynnst, spjallað við, drukkið einn og einn bjór með, eru senn á förum.Hætt er að við að það verði frekar hljóðlegt hérna næstu vikur eða þangað til ný andlit birtast, eins og ég forðum daga, fyrir tæpum 10 mánuðum síðan. Margt hefur síðan drifið á mína daga, og þegar vinir mínir fyrir áramót, frá Póllandi, Slóvakíu og Ungverjalandi fóru til sins heima þá saknaði maður þeirra lengi vel. En maður lærir að lifa með þessu og gera ráð fyir nýjum vinum frá öðrum heimsálfum. Þegar hef ég í gegnum Janko og Marinu kynnst James sem er frá Kamerún og er svartari en nokkuð annað svartara. En þegar maður sest niður með James og byrjar að tala við hann þá er hann ansi skemmtilegur karakter. Þannig að maður kemur í manns stað. Ekki satt?
Jæja elsku vinir, nær og fjær, hugsa til ykkar allra, sakna ykkar að sjálfsögðu en þið eruð þarna þegar maður þarf á ykkur að halda. Eigingjarnt kannski en staðreynd, manns bestu vinir eru þeir sem standa manni nærri.
Jæja best að fara fram og elda eitthvað fyrir kvöldið.
Hilsen
Gilli
Hi from gilly:
There is a heatwave here in Denmark ongoing. When you step outside it is like walking into a wall of flaming fire., The heat has gone all the way up to 30 degrees and today when I came home I was drained of energy just bicycling outside. It is forecasted it will stay like this for the next 3 days or more. so now I need just to cover my hands and face to get some more color on my white legs. They need a little bit tan, to make the total picture.
For the past while I have been downloading a couple of nice things, like all the albums of Guns and Roses, albums with UB40 and the latest acheiviement is the 1.st season of Fawlty Towers, old programs with the Monty Python player himself, John Cleese. Hilariously funny. Gonna look at them tonite.
As hte headline says, goodbye, then that does mean that I am saying goodbye. No it means that it this time of the year that students leave for their homeland, like before xmas, when my favorite friends from Slovakia, Poland and Hungary left. Now its time for Janko and Marina to leave to Slovenia, Chris from Poland is also leaving to Poland, and many other, especially from the 4th floor are leaving. Its gonna be quiet here for a while until in august when new faces appear, just like mine did in august 2006. I have learned to live with the fact that nobody stays on forever, so its just best to enjoy it while you can, meet people and talk together and move on. Soon I will move out a year from now when I finish my studies.
So my friends, my thoughts are with you, I think of the good times we had together and I am glad that I met you. Hope to see you later on. in Slovakia, Poland, Hungary, Slovenia, Philippines and where ever my friend span the globe.
Bye for now
Gilly
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
Erlent
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörðun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gæti leitt til fleiri elda
- Viðurkennir ábyrgð og segir af sér
- Segir gagnrýnendur þurfa betri brellur
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Viðskipti
- Var um tíma hætt að lítast á blikuna
- Stefnt að afgreiðslu Íslandsbankasölu á vorþingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markaðarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áætlar um 8,3 milljarða hagnað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.