26.6.2006 | 17:59
Fornbílasýning á Selfossi.
Jćja sćl veriđ ţiđ. manni finnst langt um liđiđ síđan mađur settist síđast viđ skriftir enda nóg ađ gera. Stefni á ferđ til Fćreyja á 'Olafsvöku ásamt góđri vinkonu. En áđuren ađ ţví kemur, ţá ţarf ađ huga ađ ýmsum undirbúningi fyrir ferđina. Brá mér á fornbílasýninguna á Selfossi, nánar tiltekiđ á lóđ Gesthúsa, og ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ ţađ var heimsóknarinnar virđi. Veitti ţví athygli ađ međalaldur gesta virtist vera sá sami og fornbílarnir sem til sýnis voru. Kíkiđ á myndirnar og látíđ nostalgíuna líđa um ykkur, ţangađ til raunveruleikinn tekur viđ og kostnađurinn viđ ađ gera upp slíkan bíl kemur í ljós. Allt í lagi ađ láta sig dreyma, ekki satt?
Bless í bili
Gilli
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 63588
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.