26.6.2006 | 17:59
Fornbílasýning á Selfossi.
Jæja sæl verið þið. manni finnst langt um liðið síðan maður settist síðast við skriftir enda nóg að gera. Stefni á ferð til Færeyja á 'Olafsvöku ásamt góðri vinkonu. En áðuren að því kemur, þá þarf að huga að ýmsum undirbúningi fyrir ferðina. Brá mér á fornbílasýninguna á Selfossi, nánar tiltekið á lóð Gesthúsa, og það verður að segjast eins og er að það var heimsóknarinnar virði. Veitti því athygli að meðalaldur gesta virtist vera sá sami og fornbílarnir sem til sýnis voru. Kíkið á myndirnar og látíð nostalgíuna líða um ykkur, þangað til raunveruleikinn tekur við og kostnaðurinn við að gera upp slíkan bíl kemur í ljós. Allt í lagi að láta sig dreyma, ekki satt?
Bless í bili
Gilli
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.