Leita í fréttum mbl.is

Fornbílasýning á Selfossi.

Gesthús Selfosssi

Jæja sæl verið þið. manni finnst langt um liðið síðan maður settist síðast við skriftir enda nóg að gera. Stefni á ferð til Færeyja á 'Olafsvöku ásamt góðri vinkonu. En áðuren að því kemur, þá þarf að huga að ýmsum undirbúningi fyrir ferðina. Brá mér á fornbílasýninguna á Selfossi, nánar tiltekið á lóð Gesthúsa, og það verður að segjast eins og er að það var heimsóknarinnar virði. Veitti því athygli að meðalaldur gesta virtist vera sá sami og fornbílarnir sem til sýnis voru. Kíkið á myndirnar og látíð nostalgíuna líða um ykkur, þangað til raunveruleikinn tekur við  og kostnaðurinn við að gera upp slíkan bíl kemur í ljós. Allt í lagi að láta sig dreyma, ekki satt?

Bless í bili

Gilli


Gesthús Selfosssi
Gesthús Selfosssi
Gesthús Selfosssi
Gesthús Selfosssi
Gesthús Selfosssi
Gesthús Selfosssi
Gesthús Selfosssi

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband