19.6.2006 | 18:16
Punktar
Sćl veriđ ţiđ, dyggu lesendur mínir.
Jćja, ţá er ţessi stórkostlega helgi liđin, 17 júní liđinn međ glans og líkamsárásum eins og venjulega, ađ vísu ekki neinar kynţáttaóeirđir eins og síđast. Ţá er bara eftir Menningarnótt. Riginingarspáin gekk eftir, ţ.e.a.s á föstudegi, laugardagurinn var fínn, byrjađi međ dumbungi en batnađi svo. Lá í fletinu á laugardegi, horfđi á beina útsendingu frá 17. júní á Austurvelli, beiđ eftir smá hasar frá einhverjum náttúrurverndarsinnum, ţeim hefur örugglega veriđ smalađ saman og ekiđ međ ţá á Ţingvelli, svipađ og gert var viđ rónana á sumrin, hér á árum áđur, ţeim var smalađ saman svo ţeir vćru ekki ađ abbast upp á túrista. Hef veriđ ađ glugga í nokkrar forvitinilegar bćkur, mćli sérstaklega međ bók eftir ţýska ljósmyndarann, Max Schmid, 'Islands óbeisluđ öfl, ţetta er alveg meiriháttar bók, magnađar ljósmyndir frá helstu háhitasvćđum 'Islands, eins og Ţeistareykjum, Kleifarvatni. Ţegar mađur sér ţessar myndir ţá sér mađur hvađ 'Island er magnađ, hvađ varđar náttúruliti og fegurđ. Hin bókin sem ég hef veriđ ađ glugga í heitir Hin mörgu andlit trúarbragđanna, eftir Ţórhall Heimisson, ţar sem hann gerir grein fyrir hinum mörgu trúarbrögđum og stefnum. Skyldulesning. Brá mér í bíltúr á sunnudaginn um Villingaholtshrepp. Rak augun í hvađ skiptir miklu máli ađ hafa fínt í kringum sig. Jćja lćt ţetta nćgja ađ sinni.
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.