7.6.2006 | 14:04
Sögur af Bubba
Heil og sæl:
Hlustaði á tónleikana með BUBBA á Bylgjunni í gær, og horfði á Stöð2 ruglað samtímis. Geggjun, ekki satt? En djöf...voru þetta magnaðir tónleikar á að líta. Vona bara að það komi út dvd diskur fljótlega svo hægt er að njóta þess heima. Hann var flottur ´Kóngurinn, hoppaði og skoppaði, ég beið bara eftir smá shadow boxing, en hann stóð fyllilega undir sínu. Mér fannst í fyrstu sem röddin væri ekki nógu góð, en þegar á leið þá stóð hann fyrir sínu. Megi hann hafa þökk fyrir allar þessar perlur sínar í gegnum árin. Með þessarri grein fylgir mynd sem ég tók af BUBBA á Borginni í kringum 1990 eða svo. Er ekki alveg viss, þetta er farið að skolast til. 'Eg varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að fylgjast með BUBBA þegar hann kom að spila á Flateyri þegar ég bjó þar á árunum 1995-2000, fékk að fljóta með honum á tónleika á Suðureyri þar sem hann spilaði í ísköldu félagsheimili í dúnúlpu og einnig þegar hann var að æfa hjá Stebba Dan á 'Isafirði. Þetta var upplifun enda enginn eins og BUBBI. Læt þetta nægja í bili
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.