Leita í fréttum mbl.is

Sögur af Bubba

Bubbi á Borginni

Heil og sćl:

Hlustađi á tónleikana međ BUBBA  á Bylgjunni í gćr, og horfđi á Stöđ2 ruglađ samtímis. Geggjun, ekki satt? En djöf...voru ţetta magnađir tónleikar á ađ líta. Vona bara ađ ţađ komi út dvd diskur fljótlega svo hćgt er ađ njóta ţess heima. Hann var flottur ´Kóngurinn, hoppađi og skoppađi, ég beiđ bara eftir smá shadow boxing, en hann stóđ fyllilega undir sínu. Mér fannst í fyrstu sem röddin vćri ekki nógu góđ, en ţegar á leiđ ţá stóđ hann fyrir sínu. Megi hann hafa ţökk fyrir allar ţessar perlur sínar í gegnum árin. Međ ţessarri grein fylgir mynd sem ég tók af BUBBA á Borginni í kringum 1990 eđa svo. Er ekki alveg viss, ţetta er fariđ ađ skolast til. 'Eg varđ ţess heiđurs ađnjótandi ađ fá ađ fylgjast međ BUBBA ţegar hann kom ađ spila á Flateyri ţegar ég bjó ţar á árunum 1995-2000, fékk ađ fljóta međ honum á tónleika á Suđureyri ţar sem hann spilađi í ísköldu félagsheimili í dúnúlpu og einnig ţegar hann var ađ ćfa hjá Stebba Dan á 'Isafirđi. Ţetta var upplifun enda enginn eins og BUBBI. Lćt ţetta nćgja í bili


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband