Leita í fréttum mbl.is

Fálkaorđu handa afmćlisbarninu

Er frekar pennalatur í dag. 'I hálfgerđum dođa eftir hvítasunnuhelgina. En ţađ sem ég vildi segja, er ţetta. 'i gegnum tíđina hafa hinum og ţessum veriđ  veittar fálkaorđur fyrir störf í ţágu samfélagsins. Margir átt ţau skiliđ en stundum spurning međ suma. En mér finnst ađ í tilefni dagsins, eigi ađ veita einum vinsćlasta söngvara landsins fálkaorđuna, enda hefur hann lagt mikinn skerf af mörkum hvađ varđar tónlistarsköpun og einnig margar lagaperlur sem lifa međ ţjóđinni, og munu gera um aldir alda. Nćgir ađ nefna, Fatlafól, Syneta, Stál og hnífur, 'isbjarnarblús? Já, mikiđ rétt, umrćddur söngvari er enginn annnar en BUBBI.  Legg til ađ ráđamenn landsins, ef ţeir eru ekki búnir ađ segja af sér vegna óánćgjukurrs, ađ ţeir tilnefni BUBBA ţetta áriđ. Hann á ţađ sko skiliđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband