Leita í fréttum mbl.is

Vetrarfrí/Winterbreak

Heil og sæl:

amsterdam 3

Jæja, maður er allur að koma til, er hættur að hreyfa mig um eins og gamalmenni og orðinn liðugri. Vaknaði eftir ágætis "tortillapartý" á fjórðu hæðinni, en þegar ég og Chris, kíktum í gær þá voru íbúarnir á fjórðu hæðinni að undirbúa allsherjar tortilla mat, með kjöti, paprikum quatamole sósu, jalapeno go ýmsu fleiru góðgæti. Fyrst þegar við komum voru svona 10-15 manns mættir, en eftir klukkutíma eða svo var hópurinn orðinn þetta 30 manns, og þegar allri matargerð var meira en nóg til handa öllum. Þó má segja að eldhúsið hafi ekki verið kræsilegt á að líta, enda er þetta eldhús ekki vinsælt hjá þrifadeild Ungdomsbo á mánudögum. En allavegana góður matur og skemmtilegur félagsskapur.

'I dag er ég búinn að vera latur, vakanði sem fyrr segir, fór niður á klinik, rölti í gegnum skóginn,  og þó kalt væri í veðri, þá voru fjölmargir dúðaðir danir á ferð. Var að velta fyrir mér hvort hjúkkan sem meðhöndlaði mig hefði lent í einhverju leiðindum, því að hún reif plásturinn rólega af og svo þegar kom að neðri hlutanum, þá svipti hún honum af með rykk. Von að maður pæli, eins gott að þessar hjúkkur séu ekki illa upplagðar, nógu mikið er á þær lagt.

Þannig að ég hef nú mest lítið setið við lærdóm, enda tel ég mig hafa verið ansi duglegan undanfarna viku, við að gera æfingar í flash, database, html, og að lesa fleiri fleiri síður í business og marketing. Réttlæti fyrir sjálfum mér, tilganginn að eiga frí í dag. Enda erum við enn á ný komin í vetrarfrí, frá 12 til 19 febrúar, þannig að sá tími verður notaður grimmt, heima og upp í skóla.

En svona til að sýna ykkur að ég hef ekki verið með öllu latur þá ætla ég að kynna fyrir ykkur nokkur ótrúlega léleg og illa hönnuð umslög og einnig, verstu tattú sem menn hafa skellt á hina og þessa staði. Bara með því að horfa á þessi tattú þá koma upp margar áleitnar spurningar um andlegt heilbrigði viðkomandi og um leið hvort að sá hinn sami hafi verið með vitund þegar hann ákvað að fá sér viðkomandi tattú. Um leið hef ég sett inn mynd frá ferð minni til Hollands árið 1991. Mun setja inn fleiri myndir á næstu dögum. Er allur að koma til, get setið lengur við.

Byrjum á plötumslögunum:

Plötumslög/Worst ever record covers 

243779886_f130dd7806 203568282_5fbc3fd001Takið eftir textanum á plötuumslaginu, ekki hægt að segja að hann sé laus við fordóma/Notice the text on the record cover, hard to say that is without prejudice

 

 

 

 34933832_6946804122254919176_1379ace7b2

63730818_245a2ae69a_o Þessi er eflaust

vinsæl hjá kindariðlurum/

This one is probably popular

with sheeplovers 

 

 

 

 

 

 

Verstu tattú/Worst tattoos

4 Endurtekið

efni/Reru21n

 

 


                                                               19                        7 23

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

'Urslít í GrandPrix 2007/Results from the GrandPrix 2007 

Þá eru úrslitin kunn hvað varðar hvaða lag danir senda í Júróvisjón keppnina til  Helsinki. Lagði sem valið var heitir DQ, eða Drama Queen, sem söngvarinn Peter Andersen syngur í gervi dragdrottningar. Þetta ku ekki vera hans fyrsta skipti í gervi dragdrottningar því að hann ferðast um Danmörk þvera og endilanga með bandið sitt "Turn on Tina, og flytur sólósjóvið sítt í dragi. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem danir senda frá sér slíkt atriði í Júrvisjónkeppnina. Sjálfur segist Peter hlakka alltaf meira til Júrvisjón en jólanna.  Lokaúrslitinn fóru fram í Horsens um og á meðal keppenda var annar bróðirinn úr Olsen bandinu með lag sem heitir, Við elskum bara danskar stelpur. Sá brot af þessarri keppni og var eiginlega búinn að veðja á annan hvern flytjandann, fanns eiginlega ólíktlegt að hálfur Olsen myndi keppa í ár, enda varð raunin önnur. Vill þó vekja athygli á fatnaði DQ eins og hann er kallaður, að það er ekki laust við áhrif frá Sylvíu Nótt.

e69eff3742c24a86acda1eafb1c3477c_DQ6

 

 

 

 

 

 

 

 

The results are finally clear in the Danish Grand Prix for the song which will be sent to the Eurovison Song Contest in Helsinki, in May. The song from Denmark this year was chosen the song DQ, or the Drama Queen with the singer peter Andersen who sings the song in a drag. This is the first time the Danes send a participant dressed in drag in this Song contest. It will be curious to see how well  it will go, considering that LORDI from Finland, dressed as monsters won last year, so who knows. The above picture is of the singer Peter Andersen in his drag.

LAZY 

Yes today I have been lazy, because we have a winterbreak once again. So I just went to the clinic, and I am still wondering if the nurse who treated me had a bad weekend, becasue she slowly pulled the bandage of, and then suddenly she tore it of,  and that as I have said is much worse than what follows afterwards. So after I came home I have just been kinda moping around and  I came across this website with these unbeliveable record covers and tattoos. But tomorrow I am gonna be busy, I am getting better so I can sit now longer, so I am gonna keep on learning more in database and so on.  The picture above is taken when I went to the Netherlands with my girfriend around 1991, we traveled around Netherland in trains and jumped off in some cities. There will be more pictures from the Netherlands in my next blogs.

Until later

Gilly 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband