Leita í fréttum mbl.is

Velkominn 1001/Welcome 1001

Hilsen:

Þá er það orðið staðreynd, 1001 lesandinn datt inn klukkan 4:30 að staðartíma hér í Danmörku inn á bloggsíðuna mína og býð ég hann eða hana velkomna. Að vísu grunar mig að ég sé þessi 1001 þar sem eingöngu ein heimsókn hefur verið skráð, eða um leið og ég opnaði bloggsíðuna mína. Þrátt fyrir það er ég nokk ánægður með lesendahópinn minn sem virðist fara stöðugt vaxandi, end hef ég á undanförnum mánuðum reynt að hafa síðuna áhugaverða, fræðandi og um leið boðið upp á skemmtilegar uppákomur. Þetta virðist hafa skilað sér, því að meðaltali lesa 16 manns síðuna á dag, og  í vikulokin hafa 80-90 manns lesið síðuna. Maður er kannski ekki orðinn eins stór og Fréttablaðið eða Mogginn í lestri, en það er gaman að vita af því að lesendahópurinn hefur farið vaxandi.

Þannig að núna um hánótt í Danmörku sit ég hér, hef hvílst vel um helgina og er eiginlega andvaka og ákvað því að kíkja á síðun, netið og kannski lesa eina eða tvær greinar áður en maður leggst aftur á koddann.

Hilsen

Gilli.

 

Welcome my devoted 1001 reader of this blog. Since I started this blog, nearly a year ago the readeer group has steadily advanced. At first there maybe 2 or 3 readers per day, mostly myself and two other friends. For  while it stayed that way, but since my move to Denmark the group has grown steadily, and on the latest scale there are about 80-90 people who have read my blog by the end of each week, and that has grown from nearly 25 people a week. On the average around 16 people read my blog everyday, and there have been times when that figure has gone upwards.

I have tried to keep this blog interesting, informative, and also with a attraction, with pictures and trivia, and I intend to keep on doing so, and add more "spice" to it. Of course any comments are welcome to keep this blog ongoing with feedback from my devoted readers. So please feel free to send me your suggestions. Also I do not know of many blogs that are both written simultaneously in icelandic and english.IMG_3798

Hilsen.

Gilli 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband