Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Mission Impossible?

Hilsen kćru landar:

Tá er 4 mánada ferli lokid hvad vardar lokaprófid mitt. Skiladi eldsnemma í morgun, vefverslun sem ég hafdi unnid ad sídan í sídustu viku. Tar ádur hafdi ég skilad inn endurgerdri heimasídu ásamt gagnagrunni, auglysingavideo og hreyfimyndavinnu. Tannig ad nú getur madur adeins andad léttar, allavega tangad til 9.júní en tá fer fram munnlegt próf í faginu. En samt ánćgjulegt ad mörgu leyti ad vera búinn med tetta eftir nćstum 2,5 ár á skólabekk.

Verd ad vidurkenna ad tad hefur oft tekid á og nćstum legid vid ad madur gćfist hreinlega upp, enda langt sídan madur hefur setid á skólabekk. Enda er madur ekket unglamb lengur, ordinn gráspengdur og farinn ad finna fyrir Elli Kerlingu, svona nćstum tví.

En trátt fyrir tessar annmarkanir, tá fer ég aldrei ofan af tví ad velja ad fara í nám eins og tetta hefur svo sannarlega fćrt mér nyja vitund um mátt minn og megin. Gantadist alltaf med tad vid vinina ad madur yrdi kominn heim eftir 3 vikur eda mánudi. En viti menn, hér ég enn, búinn ad skjóta rótum med yndislegri konu sem gefur lífinu svo mikid gildi, hver dagur med henni er nyr kapituli og upplifun.

Tannig ad mín vafasama ákvördun fyrir hartnćr 3 árum hefur skilad mér til baka mikilli reynslu og tekkingu, sjálfstćdi, trú á sjálfan mig en um leid hef ég uppgötvad ad ef viljinn og kappid er fyrir hendi, tá skiptir tad engu máli hvort madur sé gamall eda hokinn. Allt sem tarf er viljinn og áhuginn.

Samhlida tessu hef ég eignast svo mikid af gódum vinum, bćdi í gegnum nám og vinnu, og tad yrdi sko sannarlega erfitt ad slíta sig frá tessum rótum sem smátt og smátt skjóta rótum annars stadar.

En svona er lífid stundum margslungid. Enginn veit hvad dagurinn ber í skauti sér. Čg er allavegana sáttur vid sjálfan mig eftir tessa törn, hef ödlast frábćra reynslu og tekkingu, og tad er adalatridid.

Ad lokum, tá bćtir tessi blogghöfundur vid einu ári vid öll hin árin tann 30. maí nk. Samúdarkort og vćll er aftakkadur og bent á videigandi stofnanir tar sem tad passar betur.

Hilsen


1 maí í 20 stiga hita

Hilsen:

Ákvad ad skjóta inn smá fćrslu. Er uppfyrir haus vid ad klára lokaverkefnid. Verdur ad segjast eins og er ad tetta er tessi typiska íslenska leid, taka tetta med látum, og klára vonandi med stćl. Samhlida tessu er madur ad skjótast í smá verkefni sem madur hefur aflad sér med auglysingunni frćgu. Verd samt ad minnka umfangid fram til 20 maí á medan madur er ad vinna í tessu verkefni.

Nú en í kvöld var verid ad syna seinni hlutann á Kanal Esbjerg, um hátídahöldin á 1.maí hérna í Esbjerg. 1.maí er ansi ólíkur teim sem vid tekkjum heima á Fróni tar sem allir standa og norpa í skítakulda á medan einhver verkalydsleidtoginn lygur mannskapinn fullan med lofordum umbetri tíd og blóm í haga. Alveg frá tví ég stód upp úr hnefa tá hefur tetta ekki gengid eftir, allavegana eftir ad Gudmundur Jaki hvarf af sjónarsvidinu.

Hér var haldin hefdbundin kröfuganga upp í Gryden, eda skálina tar sem allt sem nefnist tónleikar eda fundahöld eru haldin tar. Hringt hafdi verid í mig og ég bedinn ad taka upp seinni hlutann af kröfugöngunni og svo ad taka upp rćdur ákvedinna leidtoga.

Verd ad segja eins og er ad tessi 1.maí í 20 stiga hita tar sem lidid sat á trébekkjum, drakk öl og hlustadi á rokkmúsík, var nokk ólíkur teim norpandi 1.mćjum, hehe, sem ég hef upplifad heima. Hér voru menn bara kátir, léttklćddir, og svo tegar einhver leidtoginn andadi í hljódnemann tá var skotist eftir áfyllingu á öl.

Čg skaust um svćdid med létta handkameru og tók upp stemmninguna og svo rétt í lokin nádi ég ad taka upp rćdur teirra sem skiptu máli.
Allavega ekki sídasta skipti sem ég mćti á fyrsta maí hér í Esbjerg.

Nú, á föstudaginn var tá var almennur frídagur, enda hinn stóri bćnadagur. Dagur tessi er tilkominn af teirri stadreynd ad fyrr á öldum var allt of mikid af svokölludum bćnadögum og tví var ákvedid ad slá teim saman í einn stóran Bćnadag. Af teirri sök áttu menn frí, og notudu helgina til ad bregda sér út úr bćnum, enda fínasta vedur og tví tilvaldid ad skella sér eitthvert.

Hélt í fyrstu ad tetta vćri sóri baddagurinn, en var snarlega leidréttur tegar ég skildi nafnid á dönsku. Annars er vedrid hérna núna tokkalegt, ad vísu ekki nein 20 stiga hita tölur, meira svona t´ypiskt íslenskt vedur, en samt hlyrra. Er reyndar kappklćddur fyrst á morgnana tegar ég er ad vinna en um hádegisbilid er madur ordinn adeins léttklćddari.

Nú jćja meira var tad ekki í bili. Best ad halda áfram med verkefnid.

Hilsen


Hitt og tetta, adallega tetta

Hilsen:

Jćja tá hafa danir eignast sinn sjötta prins. Tegar eru farnar af stad vangaveltur hvad prinsinn eigi ad heita. Venjan er ad hann skal hafa fjögur nöfn, sem tengjast hans edalbornu tign og um leid med tilvísun í gegna konunga. Tegar hefur nafnid Allan skotid upp kollinum og eru vedmálin nokkud sterk ad tad verdi adalnafnid med allri hinni nafnaflórunni.

Verd ad vidurkenna, ad ég ruglast alltaf hvada prinsessa er ad eignast prins eda yfirleitt ad fremja einhvern konunglegan gjörning. Bádar prinsessurnar, heita nefnilega Marie, eda Mary. Eiginmenn teirra eru svo krónprinsinn, Fridrik og svo Jóakim, (ekki Önd). Hef oft strítt teim dönum sem ég tekki ad Séd og Heyrt og Hér og Nú, nánast fjalla um tessar prinsessur, frá fyrstu sídu og teirrar sídustu. `Ymyndid ykkur ef S/H H/N heima fjölludu bara um Dorrit og Ňlaf Ragnar, allt frá klćdaburdi og ómerkilega sem merkilega vidburdi, og bara tau, ekki hin 52 andlitin sem eru nánast fastagestir á sídum tessarra glansblada.

Nú, en vendum okkar kvćdi í kross, og fjöllum um neydina. Má eins gott segja ad sú hugmynd og framkvćmd sem ég hrinti af stad med auglysingunni í bćjarbladinu hefur aldeilis skilad mér verkefnum. Tarna hitti madur á markad sem sárvantar svona gaur eins og mig sem er til í slaginn. Vard einmitt hugsad til tess, tegar madur heyrir t.d ad Danish Crown, sem er sláturhús fyrir allar svínaafurdir er búinn ad segja upp nánast 2.700 manns á sídasta ársfjórdungi.

Tad er nánast allt staffid hjá Flugleidum ef mig minnir rétt, ef madur ber saman tessar tölur. Enda segja fjölmidlar hér ad krísutoppnum er nád hvad vardar gjaldtrot og uppsagnir. Tad er ekki lengur hćgt ad kvelja danskt atvinnulíf med tessum hćtti, en samt er reiknad med ad í hverjum mánudi ad 10.000 manns sé sagt upp vída um land.

Tannig ad nú er málid ad vera frumlegar og finna markad fyrir sína hćfileika. Madur verdur bara ad nota "survivor" taktík,

Og svona i lokin, tá er komid hér typískt íslenkt vedur, 10-17 stiga hiti frameftir degi, en svo kalt á kvöldin.
Fyrir viku sidan gekk madur hér í stuttermabolum og kvartbuxum. Nú er madur kappklćddur á ny í flíspeysunni.
Tad lofar tó gódu um helgina, 20-22 stiga hiti. Eins gott, madur er ad verda hvítur aftur.

Hilsen


Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband