Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

U2TUBE

Hilsen:
Hér sit ég og bíd spenntur eftir ad upplifa í fyrsta skipti, ásamt milljónum manna, beina útsendingu med U2 á Youtube.

Og nú hefjast tónleikarnir, Bono kominn af stad og Edge tćtir gítarinn.

Má eiginlega segja ad tetta sé bara forhitun fyrir mig. Čg og kćrastan erum búin ad tryggja okkur mida á tónleika med U2 í Horsens í Danmörku, í ágúst 2010. Fyrsta skipti fyrir mig ad fara á tónleika med U2, en annad skipti fyrir kćrustuna. Nú, en tad er best ad kíkja núna á tónleikana, tetta er reyndar heimsvidburdur, í fyrsta skipti sem tónleikar eru syndir live á Youtube.

Heyrumst


Bólivíku, Ameríkku, og hvad nćst?

Hilsen:
Alveg er ég undrandi yfir hvad málfarsvitund og nöfn á löndum fer hrakandi á Mogganum. Tad virdist vera eins og 5 ára krakkar skrifi fréttirnar á Mogganum. Man tegar ég sótti um bladamannastödu ä mogganum, ad tá turfti madur ad fara í gegnum tröngt nálargat hvad vardar skriflegt próf í greinaskrifum. Versnandi heimur fer. Hafa Moggamenn ekki lengur tíma eda peninga til ad ráda prófarkalesara?

Moggamenn, takid ykkur saman í andlitinu! Löndin heita Bólivía og Ameríka. Hana nú!


mbl.is Adrenalínfíklar sćkja í Andesfjöllin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verstu og bestu

Hilsen frá Danaveldi:

Jćja, fyrir stuttu sídan skrifadi ég um 10 ótrúlegustu afsakanir sem hćgt var ad beita tegar löggan stoppadi mann. Nú fyrir skemmstu var ég ad lesa í metroexpressen, tar sem fjallad er um hverjir eru bestu og verstu elskhugarnir. Hér er fjallad um tjóderni. Merkileg lesning ad mörgu leyti, fyrir kvenkynid, enda varla sett á blad fyrir okkur karlmennina hvada konur í heiminum eru bestar í bólinu.

En lítum nánar á tessa stórmerkilegu könnun:

Byrjum ad sjálfsögu á verstu elskhugunum:

1. Tjódverjar (skítalykt af teim)
2. Englendingar (alltof latir)
3. Svíar (alltof fljótir)
4. Hollendingar (alltof frekir og allsrádandi)
5. Bandarríkjamenn (grófir)
6. Grikkir (vemmilegir)
7. Wales búar (eigingjarnir)
8. Skotar ( hávćrir)
9. Tyrkir (sveittir)
10. Rússar (alltof lodnir)

Jćja tá eru tessi sannindi skjalfest. Tá er tad rúsínan í pylsuendanum:

Bestu elskhugarnir:

1.Spánverjar
2.Brasilíumenn
3.Ítalar
4. Frakkar
5. Ěrar
6. Sudur-Afríku búar
7. Ŕstralir
8. Nyju Sjálendingar
9. Danir
10 Kanadamenn.

Athygli vekur ad íslendingar lenda ekki á listanum hvorki yfir verstu eda bestu elskhugana. Eflaust tví ad kenna ad vid erum svo hamingjusöm og jákvćd og dugleg,a d vid turfum ekki ad sanna okkur á kynlífssvidinu. Vid erum kannski svo frábćrir ad vid turfum ekki svona lista, vid vitum tad ad enginn stendur okkur jafnfćtis.

En tetta var svona úturdúr, svona til ad lífga upp á skammdegid, sem er farid ad herja á okkur hér einnig í Danaveldi. Kalt á morgnana, en svo hl´ytt seinni hluta dagsins.

Jćja, best ad snúa sér ad einhverju tarflegu, eins og eitt stykki sjónvarpsgláp og svo kannski smá nćturvinna vid tölvuna.

Hilsen


Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband