Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009
14.1.2009 | 15:58
PUHA
Hilsen:
Jĺ, tetta ord nota danir tegar teir eru súrir, eda teim er öllum lokid. Tannig lídur mér akkúrat núna, mér er öllum lokid eftir tessa prófatörn, sem lauk í dag. Tví midur var ekki árangurinn eftir erfidinu, hefdi mátt vera betri. En trátt fyrir tad tá komst madur ad tví hvers madur er megnugur hvad vardar svona project. Margt hefdi getad farid betra, en madur lćrir af reynslunni, ekki satt?
Nú liggur fyrir ad ég tarf ad taka veigamikla ákvördun hvort áfram verdi haldid. Líkt og landar m´nir heima tá fć ég einnig ad finna fyrir fjármálakreppunni hérna í Danmörku. Ě fréttunum heyrir madur um hópuppsagnir hjá stöndugum fyrirtćkjum, eins og Mćrsk og fleiri. Og Adecco, sem ég hef unnid hjá í ár lćtur tau skilabod út ganga ad best sé ad leita á nádir fleiri fyrirtćkja eins og Adecco, tad er vikarbureau, eda afleysingarfyrirtćki.
Tannig ad kreppan hefur áhrif á mann einnig héran. Vid Kiddi Sig erum enn á ný komnir í tá stödu ad hafa allar klćr üti til ad finna okkur eitthvad ad gera.
Eins og er hangir námid á blátrćdi, tad er erfitt ad sitja á skólabekk og hafa enga vinnu. Midad vid ástandid tá er ekki bjart á atvinnumarkadnum hérna.
Madur verdur bara ad vona tad besta.
En nú tekur vid afslöppun eftir tessa prófatörn.
Heyrumst.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Bjóđa börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef veriđ kjaftaskur mikill
- Sjö međ ţriđja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leđurblöku
- Ţetta er ógnvćnleg stađa
- Dagur kveđur borgarstjórn
- Uggvćnlegur undirtónn
- Vörubíll valt á hliđina
- Íbúar komnir heim á ný
Erlent
- Fjórir sćrđir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náđun stuđningsmanna Trump vekur ólík viđbrögđ
- Skotinn til bana viđ skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörđun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gćti leitt til fleiri elda
- Viđurkennir ábyrgđ og segir af sér
- Segir gagnrýnendur ţurfa betri brellur
Viđskipti
- Var um tíma hćtt ađ lítast á blikuna
- Stefnt ađ afgreiđslu Íslandsbankasölu á vorţingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvćmdastjóri DTE
- Slakt ţjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram ađ minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markađarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áćtlar um 8,3 milljarđa hagnađ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar