Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008
11.8.2008 | 19:36
Ůr sólinni í sápuna
Hilsen öllsömul:
Jćja madur er ordinn frískur á ný, fór á ćfingu á föstudaginn, og eyddi svo helginni med vinkonu mínni sem var nýkomin frá Ěrlandi og var enn med hellur í eyrunum eftir allt masid í Ěrunum, adallega systur vinkonu hennar sem hún ferdadist med til heimabćjar hennar og svo til Dublin. Nú skilur madur afhverju mennirnir fara á pöbbinn eftir vinnu eda almennt. Mér skildist á vinkonu minni ad systur vinkonu hennar voru varla vaknadar tegar tćr byrjudu ad tala, fram eftir öllu til kvölds, vidstödulaust.
Ě dag fékk ég upphringingu frá Adecco med fyrirspurn um hvort ég gćti brugdid mér til Allison, en eins fram hefur komid ádur í tessum bloggpistlum, tá er tetta svokallad "niche" fyrirtćki sem selur vandadar sápur vídsvegar um Danmörku. Fyrirtćkid er stadsett á bóndagardi og lćtur lítid yfir sér, fyrir utan Porsche jeppana, Bensana og svo Ferrari sportbílinn inn á lager. Flestir starfsmenn eru kvenkyns, hressar kellur og svo er keyrt á Skala músík til ad yfirgnćfa vélarhljódid. Skala er lokal útvarpsstödin hér sem spilar danskt erlent popp, inná milli REM og annad álíka gódmetim fyrir utan Nik og Jay og One Republic, en tad er annad mál.
Čg brá mér strax af stad og fékk smá aukavinnu til hálffimm. Eins og komid hefur fram hjá Krístinu bloggvinkonu tá er í gangi hér heil vika af menningarvidburdum, med tónlist á Torginu hvern dag, og tar er um ad rćda tekktar danskar hljómsveitir. Tónlistin á torginu er í bodi skala.
Nú svona almenn umrćda um vedrid, tá var tad fínt í gćr en svo byrjadi tad med trumum og eldingum frameftir kvöldi og einni allsherjar rigningabombu med regndropum á stćrd vid kókbotna.
Ŕ morgun (tridjudag og midvikudag) er spád skítavedri, ćtli madur verdi ekki innandyra og byrji ad vinna á smá skólaverkefni. Já tó ótrúlegt megi virdast, en tá er stutt í ad skólinn hefjist á nýjan leik innan skamms. Tad er kominn smá múrsteinn í magann.
Meira nćst
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2008 | 10:43
Stundum.....................
Hilsen:
Stundum hefur madur horft á margar myndir, margar sem madur gleymir jafódum eftir ad hafa séd tćr, en svo inn á milli leynast perlur, sem láta ekki mikid yfir sér, en lifa lengi med manni fyrir efnistökin og um leid sagan sem er sögd.
Ě gćr, seint ad kveldi tegar trumur og eldingar gengu yfir valdi ég eina mynd af Lego-harddiskinum mínum, Robin vinur hafdi komid med nýjar myndir sem ég hafdi valid og flutt yfir á minn harddisk.
Tar leyndist myndin, Into the Wild. sem fjallar um menntaskólanema, sem ad lokinni útskrift, brennir allt ad baki sér. Hann klippir öll sín persónuskilríki, tekur út námsmannasjódinn sinn, og telur foreldrum trú ad hann ćtli í laganám. En reyndin verdur önnur tegar foreldar hans uppgötva tad ad hann er horfinn ad eiginn ósk. Bíllinn hans finnst í árfarvegi, búid ad fjarlćgja númeraplötuna og hverki merki um son teirra. Ŕdur höfdu tau fengid ad vita ad hann hafdi adeins búid í tvo mánudi á heimavistinni og látid svo póstinn geyma allan sinn fram í september, og svo endursenda hann.
Smátt og smátt upplýsist tad í myndinni ad drengurinn hafdi lengi verid upp á kant vid foreldra sína vegna teirra vandamála, sem lágu í rifrildum og heimilisofbeldi. Markadur af teirra erjum og einnig teirra lífsýn á veraldleg gćdi hallast hann meir og meir ad tví ad segja skilid vid lífsgćdakapphlaupid og hverfa á vit náttúrunnar. Hans takmark er ad fara til Alaska, tar sem náttúran er enn ekki trodin undir af mönnum, tar sem bjarndýr, hirtir, hreyndýr, lax og náttúra er enn óspjöllud. Tess ber ad geta ad myndin á ad eiga sér stad 1990.
Ě myndinni fylgjumst vid med tví tegar hann fćrist nćr málinu, med tví ad ferdast um Bandarríkin, med margskonar vinnu og um leid kynnist hann "backroad USA", svokalladir trailerparks og íbúum teirra.
Eftir ad hafa brennt hluta af námssjódnum og gefid restina til gódgerdarmála, hverfur hann á vit náttúrunnar til Alaska, tar sem hann hýrist í afdankadri rútu, sem hann gerir ad heimili sínu. Ě myndinni fylgjumst vid med tegar hann lćrir ad komast af í náttúrunni, med riffil og fiskháf ad vopni.
Verd ad segja eins og er ad mynd tessi vakti svo margar ótrúlegar tilfinningar og um leid spurningar hjá manni. Eftirá minnti hún mig á kunningja minn sem var ekki ólíkur tessum dreng. Strax í upphafi var ljóst ad hvert stefndi med hann. Hann fékk áhuga ad búa til sín eigin föt úr ledri. Og fyrsta launatékkinn sem hann fékk, 12 ára gamall, notadi hann til ad kaupa farmida til Grćnlands. Eftir tad var ekki aftur snúid. Hann ferdadist med hirdingjum í Finnlandi, Kanada, Síberíu og vídar. Tess á milli fjármagnadi hann ferdir sínar med vinnu á fiskiskipum.
Eftir nokkur ár, nam hann land á Grćnlandi, tar sem hann hefur búid sídan med grćnlenskri konu sinni. Tar veidir hann hreindýr, fer med ferdamenn í veidiferdir og hefur ad undanförnu stadid í útflutningi á margskonar dýraafurdum. Tessi madur fylgdi eftir draumum sínum.
Líkt med menntaskólanemann í myndinni, nema hvad hann nádi ekki ad fylgja eftir sinn draum. Honum vard á tau mistök ad eta eitrud ber, og lést í afdankadri rútunni. Löngu seinna fundu veidimenn lík hans.
Frábćr mynd, mćli med henni.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
7.8.2008 | 17:42
Innipúkinn
Hilsen:
Já tad er sko hćgt med sanni ad segja ad madur hafi haldid sína innipúkahátíd ad undanförnu. Veit ekki hvar madur vćri staddur ef madur hefdi ekki ógrynni bíómynda, tónlist, og svo internetid, fyrir utan bćkur sem madur hefur ekki lítid í ad undanförnu, vegna náms og vinnu. Og svo hefur vedrid hjálpad til ad madur hefur ekki verid eins duglegur vid ad kíkja út, enda hefur verid hér skýjad og trumur og eldingar.
Tannig ad madur hefur nád ad virkilega vinda af sér námsmannatreytuna, vinnutreytu, og nú er madur reyndar ordinn treyttur á ad vera svona mikid innandyra. En tetta er naudsynlegt, enda hef ég fundid, ad bara ad "skjótast" upp á fjórdu hćd, ad tá er madur farinn ad draga andann meir en venjulega. En tetta er allt saman ad koma, enda er madur bara jákvćdur.
Og enn á ný verd ég ad lofa DR1, tar sem ég hef verid ad tapa mér í sjónvarpsglápi á táttunum um hinn gedstirda breska lögreglumann Frost, og svo hafa teir verid ad sýna uppáhaldstćttina mína frá Lonely Planet, sídast í gćr var táttur um Rio de Janeiro. Ě dag var fjallad um Tokyo.
Og svona í lokin tá var ég ad fjárfesta í bíblíu allra ferdamanna, frá sama fyrirtćki, The Blue List, en tar er fjallad um helstu ferdamannalönd í heiminum, tar sem dregnar eru saman upplýsingar um tad helsta sem skiptir máli. Keypti hana á Amazon, enda dollarinn hagstćdur gagnvart dönsku krónunni. Tessi bók kostadi 117 dkr eda 1872 íslenskar. Sama bók myndi eflaust kosta 4000 kr heima.
Jamm, enn nú er madur ad verda "fit" aftur til ad fara ad synda og ćfa á nýjan leik. Verd tó adeins ad bída med spinning.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2008 | 08:11
Andadu léttar
Hilsen:
Jćja tá er heimsókn til doksa lokid. Čg er ad mestu laus vid sýkinguna í hćgra lunga, en ad hans mati verd ég samt ad taka tví rólega fram í vikulok, tví ad eftir ad madur hefur haft svona sýkingu tá kemur eftirá svona treytukast, tar sem madur hefur turft ad erfida vid ad ná andanum og einnig tegar madur hefur verid med mikinn hita, tá radast tetta allt saman og tví naudsynlegt ad taka tví rólega fram til föstudags.
Tannig ad madur tekur tví rólega, enda býdur vedrid upp á tad, rigning og skýjad og vedurspáin svona hips og haps fram eftir vikunni.
Gott mál samt ad tetta vard ekki verra. Nú get ég andad léttar.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2008 | 10:27
Víetnam-Kína-Rússland
Hilsen:
Oft hefur madur dreymt um ad bregda undir sig betri ferdafćtinum og taka af stad og ferdast í dágódan tíma. Ě huga manns svífa lönd eins og Ŕstralía, Asía, Indland, Nýja Sjáland, og listinn er langur. Og stundum getur madur ordid frekar ótolinmódur eftir bidinni ad taka af stad og fara út í heim.
Tarsem ég hef legid veikur undanfarna daga tá hefur lítid verid hćgt ad gera. Hanga á internetinu, stunda smá lćrdóm og svo kíkja kannski á sjónvarp, sem reyndar undanfarid hefur verid minn "besti vinur".
Ě gćr var ég ad kíkja á dagskrána hjá DR1 sem er danska ríkissjónvarpid og rakst tar á trjá athyglisverda tćtti. Sá fyrsti fjalladi um veru Bandarríkjamanna í Víetnam vegna strídsins, og var fyrir marga hluti merkilegur táttur, bćdi um mannlífid og svo einnig um sárar minningar innfćddra eftir tessa tátttöku bandarríkjamanna, tar sem teir skildu eftir sig tjód í sárum. Heimsóttur var barnaspítali tar sem tridju kynslódar börn, mörg teirra vansköpud eftir eiturefni sem bandarríkjamenn údudu yfir smábći og borgir í Víetnam. Sum voru med adeins augntóftir, engin augu, fćtur og hendur voru öfugsnúin, hendur voru styttri og svo mćtti lengi telja. Einnig skildu bandarríkjamenn eftir sig "óhreinu börnin" sem Víetnamar kalla Ameríkuasíu afkomendur. Flest tesi börn eru af ítalskum, afrískum eda bandarrískum uppruna, og bera tess merki, ad vera svört, eda med eda latínó útlit. Og tarsem tau líkjast ekki víetnömum, tá voru tau annadhvort borin út eda afi og amma sá um uppeldi teirra eda tau sjálf ólu sig upp á götum Saigons eftir ad strídinu lauk og "fedur" teirra, bandarríkjamenn hurfu heim og var skítnokk sama um tau.
Nćsti táttur, unninn af BBC fjalladi um Kína, bćdi uppbygginguna sem á sér stad vegna Ňlympíuleikanna, en umfjöllunin var samt meiri um stórfenglegu náttúru Kína, dýr og gródur, dali, straumvötn og ár, allt svo stórt og mikilfenglegt og margt af tessu enntá ekki leyft fyrir ferdamenn ad skoda. Madur sat alveg rígnegldur nidur og fylgdist med tessu.
Og svo tók vid Rússland, tar sem á ferd var breskur leidsögumadur, sem heimsótti Síberíu, ad sumri til og tók hús á hjardmönnum,aldinni rússneskri rokkstjörnu, og svo heimsótti hann eina olíuborg sem er svo nútímaleg ad madur trúdi tví varla ad tarna á steppum Síberíu leyndust glćsibyggingar nýbyggdar moskur. Öll tessi uppbygging hefur átt sér stad frá tví 1990, allt vegna olíunnar sem liggur í idrum jardar og gefur af sér verdmćti fyrir íbúana, sem flestir vinna vid olíuborun. Olíuborunin er eins og er í eign breskra olíufélaga og rússneska ríkisins, en tad kom í ljós í tćttinum ad rússar vilja sitja einir ad tessu og losa sig vid BP. En tad mátti ekki rćda í tćtti eins og tessum.
Madur gćti legid endalaust yfir svona táttum, enda vandadir og myndefnid er alltaf áhugavert og um leid gefst innsýn í líf fólks sem lífir í tessum löndum og svo er fjarlćgt okkur, adeins nátengt tegar madur les fréttir frá tessum löndum vegna stríds eda náttúruhamfara.
Og hugurinn ber mann hálfa leid.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2008 | 09:57
Myndir sumarsins 2008/seinni hluti
Hér getur ad líta helstu myndir frá vidburdum sem ég hef heimsótt eda verid hluti af. Ber ad geta tess ad á fyrstu myndinni frá brúnni med mannfjöldanum var tekin á Rock under Broen tegar Smokie voru ad hita upp fyrir RodFather sjálfan.
Njótid.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2008 | 18:30
Myndir sumarsins 2008
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2008 | 11:43
Mér finnst rigningin gód------í bili
Hilsen:
Jćja tá er lokid í bili tessarri hitabylgju sem gekk yfir og hitinn fćrst nidur um nokkrar grádur. Eflaust margur sóldýrkandinn feginn eda ósáttur, en tad er annad mál. Ě gćr gengu yfir úrhellisskúrir og var tad bara gód tilbreyting ad fá vćtuna. Verd ad segja fyrir mína hönd ad tad er ágćtt, enda erfitt ad draga andann tegar hitinn er svo mikill og madur "erfidar".
Manni er eiginlega skellt í tćr adstćdur nú ad upplifa tad hvernig tad vćri ad vera med astma, tó kannski ekki ad tetta séu algeng einkenni, en samt mjög ótćgilegt ad svita og vera andstuttur og geta lítid framkvćmt vegna tessa. Og tar sem ég kann vid ad vera sífellt á idi tá er tad ekki gott.
Tad er núna á midvikudaginn sem ég fer til lćknis aftur til ad athuga hvernig gengid hefur ad slá á tetta med pensíllinid.
Og svona í restina. Madur er eiginlega agndofa yfir tessarri mordöldu sem gengid hefur yfir tar sem menn og konur hafa verid afhöfdud og svo einnig hjón sem myrt voru. Skil stundum ekki eiginlega hvad gengur mönnum til. Kannski rán, en svo tilefnislaust mord eins og tetta sem framid var í Kanada er ofar mínum skilningi. En enginn spurning ad tar var brengladur einstaklingur á ferd.
Og í lokin. Čg tek hattinn minn ofan fyrir Sverrir Stormsker. Loksins strigakjaftur sem segir sína skodun og er óhrćddur vid tad. Hvernig er tetta med landann í dag, er hann alger lidleskja sem lćtur allt yfir sig ganga, verdhćkkanir, atvinnuuppsagnir og allt tad óréttlćti sem ríkir heima, og situr bara med hendur í skauti og hugsar sem svo, vont en tad gćti verid verra? Er tad raunveruleiki í dag?
Kom sĺ nu.
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2008 | 11:03
Sagan af tví tegar ég keypti fataskáp
Hilsen:
Já ég fjárfesti í tessum forláta fataskáp frá versluninni Biva hér í Esbjerg. Er med fín, vöndud og ódýr húsgögn. Hafdi kíkt á netid og séd tennan forláta fataskáp og ákvad ad skella mér á hann.
Tegar heim var komid hafdi ég samband vid góda vinkonu mína og á laugardegi mćtti hún ásamt barnabarni sínu til ad hjálpa vid ad setja saman skápinn med okkur. Eftir mikid fum og stímabrak, og yfirlegu á teikningum, tá reistum vid skápinn upp eftir ad hafa neglt bakid fyrir.
Tá uppgötvudum vid ad skápurinn var spegilventur, tad er ad tar sem skúffurnar áttu ad vera hćgra megin tá lentu tćr vinstra megin og styttri skáphurd til hćgri lenti til vinstri.
Okkur féllust hendur og vid ákvádum ad taka pásu, sem stendur enntá yfir, tar sem okkur vantar borvél fyrir lamirnar.
En svo tók ekkert betra vid tegar seinna um kvöldid ég var ad hjálpa henni vid ad setja upp nýja prentarann sinn, ad tegar ég reyndi ad koma prenthylkjunum fyrir tá sama hvernig ég kíkti fram og tilbaka á teikningarnar tá vildu prenthylkin ekki sitja föst.
Gáfumst upp, vinkonan fékk sér bjór og ég kók. Nú hangi ég turr vegna pensíllinsins, og drekk bara gos, vatn og mjólk.
Og svona í lokin. Tegar madur er ordinn vanur 30 stiga hita og svo lćkkar hitastigid nidur í 21 grádu tá er manni kalt. Öfugsnúid, ekki satt?
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006