Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

I lok árs

Hilsen:

Ě dag hefdi amma mín, ef hún hefdi lifad, ordid 90 ára í dag. Veit ekki hvernig henni hefdi litist á ástandid heima, eflaust bara flutt út aftur til Danmerkur, enda bjó hún tar sjálf tegar hún var yngri.

En allavegana tá reikar hugur minn til hennar í dag, eins og ćtíd tegar kemur ad tessum nćstsídasta degi ársins.

Og eins og alltaf verdur manni hugsad til baka um atburdi lidins árs. Madur gerir svona analysis hvad hefur farid illa og hvad hefur gengid vel. Ad mínu mati hefur árid 2008 einkennst í fyrstu af vandrćdum sem komu upp í byrjun árs med veikindum, en svo eftir ad hafa tekid mig á hefur árid ordid til hins betra.

Einnig hefur tetta ár fćrt mig sannleikann um ad ég er á réttri leid, og um leid sýnt mér hvar styrkur minn liggur, í námi, persónulega og einnig líkamlega. Hef í rauninni uppbygt mig mjög sálarlega  tetta ár.

Og ad lokum, tá er ég sáttur vid sjálfan mig í lok árs, og hlakka bara til ad takast á vid nćstu verkefni ársins 2009.

Til allra minna vina og vandamanna, bćdi hér í Danmörku og heima óska ég ykkur gledilegs nýs árs og takka fyrir ćvarandi traust, styrk og studning í gegnum árin.

Hilsen

Egill


Búkarest

Hilsen:

Nei, ég er ekki kominn til Búkarest. Nota tetta alltaf eftir jól tegar madur hefur heldur betur bordad yfir sig. Tá fćr búkurinn frid eda rest. Og tad er náttúruleg tad sem ég er ad gera núna hvíla líkamann eftir prófverkefnid og svo jólamatinn.

Eftir ad prófverkefninu lauk lá ég bara í svefnmóki og leti í tvo daga. Sídan tók vid vinna í Solar í Vejen og eftir tad var ég bara heima hjá vinkonunni vid ad undirbúa jólin.

Jólin voru ad dönskum sid ad tessu sinni, med jólakalkún og ris alamande, eda möndlugrautur. Eftirá var dansad í kringum jólatréd og svo loksins sest nidur og setid vid framyfir midnćtti ad opna jólagjafir. Ŕ jóladag seinni part dags, tegar allir voru stadnir upp frískir, var sest nidur vid snćding, ad tessu sínni med síld, kjötbollum rćkjum, rúgbraud, lax, og ým´su ödru gódgćti. Vantadi bara Ŕlaborgar snafs til ad fullkomna frokosten, eins og hann heitir.

Nú en í dag kemur vinkonan heim frá Ŕrósum, tannig ad tad verdur glatt á hjalla á ný.

Hilsen


Og ţá er ţetta búiđ

Hilsen:jćja ţá er mađur búinn ađ klára prófverkefniđ. Datt í hug ađ setja inn linkinn á auglýsingu sem ég vann fyrir prófverkefniđ.meira um vinnuna seinna. Kíkiđ á linkinn:  Auglýsingin er fyrir verslun sem heitir Holmberg Glas

Talk to you later

Hilsen:

Kominn heim aftur eftir góda ferd til Hamborgar. Dagskráin var frekar stíf, en vid ákvádum tegar til Hamborgar var komid ad í stadinn fyrir ad vera í "guided tour" ad finna okkar eigin leidir, hvad vardar ad taka strřtó í midbćinn og svo heim aftur. Enda fengum vid meira útúr tví sjálf. Teir sem tekkja mig vita tad ad ég er ekki leiditamur hvd vardar ferdalög.

Sem betur fer hafdi vinkonan skilning á tví og fannst bara gaman ad ferdast med mér tar sem ég var gps-inn hennar.

Nú en meira um tad seinna. Bara ad skjótast  í pásu frá prófverkefninu.

Heyrumst seinna

Hilsen


Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband