Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

Helgin i hnotskurn

Hilsen.

Jćja tá er tessi helgi ad lokum komin. Oft hafa helgar lidid hratt hjá en af einhverjum ástćdum hefur tessi helgi verid nokkud lengi ad lida, en samt fljót tegar upp er stadid. Helgin hófst á föstudegi med tvi ad eg og Robin tölvusnillingur hittumst um kvöldid og settum upp prógramm sem heitir 3D studio max og er trívidarprógramm, samskonar og notad er til ad gera myndir eins og Cars, Finding Nemo og margt fleira, og tá helst i sambandi vid kvikmyndir i dag.

Robin er mikill snillingur og nćgir ad geta tess ad tegar vid höfdum hreinsad ymislegt ur tölvunni ad ta tegar kom ad tvi ad setja inn nytt serial number, ad ta skáldadi hann bara i eydurnar og fyllti tćr ut med 1111111111111 og viti menn programmid small i gang og er núna virkt sem slíkt. Eftirá tók vid smá tilraunavinna vid prógrammid og eftirá kíktum vid á nálćgan bar og lentum i skemmtilegu pizzasamkvćmi og billjard. Verd reyndar ad vidurkenna ad ég er ad verda ansi gódur i billjard.

Gleymdi reyndar ad geta tess ad ég og Lasse erum ad vinna ad heimildamynd um trúboda sem starfa á vegum Kirkju Sjöunda dags adventista, og á föstudeginum fylgdist ég med trúbodunum hálfan daginn, tegar teir gengu um göngugötuna i Esbjerg og kynntu trú sína. Čg hélt hćfilegri fjarlćgd frá enda margir hvumpnir yfir tví ad veridi sé ad filma tá. Eftirá fórum vid af göngugötunni og ég fylgist med teim ganga hús úr húsi vid ad kynna trú sína. Čg gat ekki annad en dádst ad tolinmćdi teirra og rósemi yfir tví hversu margir syndu bodskap teirra lítinn áhuga. Tetta er teirra köllun og teir sinna henni af eldmódi, og hvern dag ganga teir um jakkafataklćddir, snyrtilega til fara, og i lok dags fara teir heim til sín saman, enda deila teir saman íbúd a vegum kirkjunnar. Tar slaka teir á, ekki fyrir framan sjónvarp, heldur vid bćnagjörd og og íhugun yfir guds ordi. Heimili teirra er látlaust, tvćr kojur, gömul húsgögn, og föt teirra hangandi a tvottagrind, tilbúin fyrir nćsta dag. Eigur teirra eru eingöngu tveir gítarar, sími a vegum kirkjunnar, sem teir nota eingöngu til ad hafa samband vid áhugasama. Yfir jól máttu teir hafa samband vid fjölskyldur sínar i adeins klukkutíma.

Tetta er kannski ekki líf fyrir alla, en svo afturámóti i teirra augum finna teir til med okkar lífi, villuráfandi og án trúar á eílíft líf og syndafyrirgefningu á hćsta degi.

En tetta er áhugavert myndefni og framundan er meiri vinna i febrúar vid heimildamyndina. Hlakka til, enda nybúinn ad klára vinnu vid revíuna frá Brřrup. Ŕ laugardeginum unnum vid Robin vid ad litaleidrétta og setja inn nöfn teirra sem komu ad reviunni. Eftirá kíktum vid ásamt Kristni og tveimur skólafélögum, Sjúrdi Fćreyingi og Jakobi dana, nidur i midbć og lentum á skemmtilegu djammi sem endadi med billjard á nálćgum bar. Um tíma var ég kominn i slíkt spilastud ad ég var kominn med addáendur. Eftirá kíktum vid á nálćgan pizzastad, sem tók ekki hid alrćmda Dankort, enda var fyrsta hugsun sú ad nćtursalan fćri bara beint i vasana hjá tessum gaurum.

Ě dag vaknadi ég hress og kátur, og hugsadi gott til glódarinnar, kveikti á bordtölvunni minni, og viti menn, tölvan hardneitadi ad rćsa sig og eftir nokkrar tilraunir tókst tad, en tá var tölvan eins og umferdarljós, kveikti á sér í tíma og ótíma. Tad er ástćdan fyrir tví ad ég sit hérna og skrifa tennan texta á Makkann med dönsku lyklabordi.

En snillingurinn mikli er á leidinni og vid ćtlum ad reyna ad gera eitthvad vardandi tessi vandrćdi med tölvuna.

Tannig hefur mín helgi verid og satt ad segja bara nokkud gód útkoma midad vid helgina tar á undan tar sem madur lá eiginlega í móki eftir heimkomuna frá Ěslandi. En andinn er byrjadur ad blása manni í brjóst, og framundan er vinna, vinna, vinna og aftur vinna.

Og svona til ad kóróna allt hef ég ákvedid ad efna ekki neitt af áramótaheitunum sem madur hefur i gegnum tídina heitid, mér finnst tad besta áramótaheitid ad efna ekki til tess, enda vitad mál ad menn springa a limminu.

Tannig ad ég er sáttur.

Hilsen


'Ur öskunni í eldinn?

Hilsen:

Langt norđur í Ballarhafi, nćst norđurpólnum liggur eyja međ nafngift sem heillađ hefur margan landkönnuđinn, í gegnum aldirnar, en seinustu árin heillađ margan vegalausan útlendinginn til ađ setjast ađ og kynnast bćđi land og fljóđ og um leiđ sannreyna sögur ţćr sem ganga um kvenkosti eyjarinnar. En burtséđ frá ţessum ekkifréttum, ţá búa ţar innfćddir sem vanir eru harđrćđi og kalla ekki allt ömmu sína í flestum efnum. Eyjarskeggir ţessir hafa ćtíđ veriđ sjálfstćđir í gegnum aldirnar, en síđustu áratugina hefur hallađ verulega undan fćti ţar sem eyjarskeggjar eru nánast fjötrađir á  klafa skuldasúpu, yfirdráttar, óhóflegs vinnuálags, og um leiđ takmörkuđ samskipti viđ sína nánustu. Réttlćti ţess ađ vera á ţessum klafa er sá ađ vera mađur međ mönnum, standast kröfur samfélagsins um ađ vera í takt viđ tíđarandann, helst ađ vera međ skuldahalann svo langan ađ hann kćmist ekki fyrir á síđum Guinness heimsmetabókarinnar. Svo er eyjarskeggjum einnig innrćtt strax frá fćđingu ađ vera standa á eigin fótum, jafnvel í sandkassanum á dagheimilinu ađ marka strax sinn haug ţar. Allt ţetta er hluti af sjálfsmynd ţess ađ vera engum háđur, fara sínum fram, ráđast á garđinn ţar sem hann er hćstur og ekki skeyta nokkru um ţó ađ menn valti yfir mann og annan, í efnishyggjubrölti sínu. Til ţess eins ađ kallast mađur međ mönnum og sanna fyrir hinum hreysti og karlmennsku sína.

En ţađ er dýru verđi keypt ađ lifa í slíku samfélagi og sem fyrr segir keyra eyjarskeggjar sig áfram á botnlausri vinnu, studdir af bönkum og fjármálastofnunum sem blása fagurgala í eyra eyjarskeggja á međan vel gengur, en ţegar verulega fer ađ halla undan fćti,  ţá er öllu kippt snarlega undan eyjarskeggjanum og honum kastađ út í ystu myrkur, ţar sem hann stendur ekki lengur undir skuldabyrđinni, afborgunum, kröfunum um ađ tolla í tískunni, og ţar frameftir götunum.

Vissulega hefur ţađ mótandi áhrif á eyjarskeggjann ađ heyja lífróđur hvern dag međ vinnuframlagi sínu, til ţess eins ađ komast af, og leggja jafnvel dag og nótt til ađ framfleyta sjálfum sér og öđrum. En oftast nćr staldra menn viđ, leggja frá verkfćriđ og hugsa sem svo, er ţetta ţess virđi, ađ slíta sér nánast út, dag frá degi, tapa kannski af mikilvćgum atburđum í lífi fjölskyldunnar, vegna ţess ađ mađur er alltaf í vinnunni, bara til ţess eins ađ komast af á lágmarkstöxtum, svo mađur geti verslađ í Bónus, Toys R' Us, og geta komist klakklaust í gegnum Kringluna međ rjúkandi kortiđ áđur en mađur ţarf ađ semja viđ ţjónustufulltrúann sinn um hćkkun heimildarinnar, svo mađur geti stundađ sömu iđju ađ mánuđi liđnum.

En ţessi lífróđur slítur manni hćgt og sígandi og ađ lokum er mađur orđinn svo samdauna ţessu lífi ađ annar möguleiki virđist ekki vera í stöđunni. Jú kannski getur mađur menntađ sig, en ţá eru námslánin ekki mikiđ til ađ hrópa yfir. En eyjarskeggjanum er ekkert ómögulegt og hann lćtur sig hafa ţađ ađ slíta sér út í vinnu fram til kvölds,  og inn á milli međ aukavinnu, til ađ brúa tekjuleysisđ ţegar mađur situr í kvöldskólanum, til ađ hlaupa í kvöldskólann til ađ mennta sig svo hann geti hćkkađ úr lágmarkstaxta í efri taxtamörk, svona međ tíđ og tíma. Ţví allt hefur upphaf og endi.

Eflaust eru menn farnir ađ gruna um hvađa eyju er ađ rćđa, og kollgátur manna eru réttar, jú ţetta er óskalandiđ 'Island, í hugum margra útlendinga ţar sem frjálsrćđi ríkir, engar styrjaldir og blóđsúthellingar, ađeins villt og fjörugt nćturlíf og ef ţađ heillar ekki, ţá er náttúran villtari en nokkuđ annađ međ sinni óendanlegu fjölbreytileika.

En fyrir eyjarskeggjann ţá er ţetta fangelsisvist, ţar sem menn lifa í hringrás, skulda, yfirdráttar, efnishyggju, og kröfunni um ađ vera mađur međ mönnum. Og til ađ bćta gráu ofan á svart heyja menn baráttu viđ langar og dimmar vetrarnćtur, ţar sem veđurfariđ er jafn mislynt og manískt ţunglyndi, ógleđi og gleđi. Og ţegar loks tekur ađ birta í sálinni og í hversdagsleikanum, ţá heyja menn enn eina baráttuna, en sú barátta ađ koamst í burtu í sól og sumaryl, fjarri kulda, fjarri áhyggjum, fjarri samfélaginu, til ţess eins ađ hvíla sig, eftir harđrćđiđ. Svona er líf eyjarskeggjans, ár eftir ár, byggt á hringrás atburđa og verknađar, til ţess eins ađ lifa af sem eyjarskeggi á harđbýlustu eyju Ballarhafs.

Viđ sem höfum reynt ţennan darrađardans horfum á ţennan hringdans međ undrun og skiljum ekki hvernig viđ fórum ađ ţessu, á međan dansinn dunađi, ađ hafa ekki tapađ viti eđa heilsu viđ ađ stunda ţennan villta efnishyggjuhringdans.  Viđ kveđjum landiđ međ ţotugný, kveđjum rok og vinda,kaldar vetrarnćtur, kveđjum ţessa ómennsku sem rćđur ríkjum, ţar sem menn eru háđir geđţóttavilja samráđs marga fyrirtćkja sem ráđa öllu á 'Islandi í dag. Viđ erum ađeins klukkuverk í lífsverki ţessarra manna sem skammta okkur úr hnefa á međan ţeir sjálfir spara ekki viđ sig. Viđ dáumst ađ auđlegđ ţeirra og efnishyggju og vildum ađ viđ gćtum sjálf bađađ okkur í eigin auđlegđ, en til ţess ađ njóta sömu lífskjara og ţeir sem halda utan um ólarnar, ţarf miklu meira til en 2X24, ţar sem allt okkar vinnuframlag er etiđ upp af skattaálögum. 

Ţannig ađ manni er spurn eftir 12 daga veru á landinu, er ţetta ekki bara úr öskunni í eldinn ađ búa  viđ ţessar ómennsku ađstćđur á 'Islandi í dag? Miđađ viđ nýjustu spár ţá hćkkar matvćlaverđ um 13%, bensínlítrinn stóđ í 139 ţegar ég kvaddi landiđ og framundan er mikiđ fall á íslensku krónunni. Og til ađ bćta gráu ofan á svart, ţá er von á náttúruhamförum hvenćr sem er. Veđurfar fer versnandi međ rigningarlćgđum og vindlćgđum samhliđa ţví sem sumartíminn verđur styttri og styttri vegna hlýnun jarđar.

Ţiđ megiđ kalla mig raggeit, en eftir ađ hafa veriđ ţarna í 12 daga, ţá er Ísland úr fjarlćgđ séđ ekki álitlegur kostur í dag miđađ viđ ţróun mála.

Hana nú

Hilsen

Gilli 

 

 

 


« Fyrri síđa

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband