Bloggfćrslur mánađarins, september 2007
2.9.2007 | 18:07
Heim og ađ heiman/Homeland
Hilsen:
Ţetta gengur náttúrulega ekki, ađ halda úti bloggsíđu, og ekkert áhugavert efni á síđunni. Svo mađur dragi upp gömlu afsökunina, ţá hefur mađur haft nóg ađ gera í sumar, viđ vinnu, og svo revían. Ok, síđasta sinn sem ég minnist á ţessa blessuđu revíu.
Ađ vísu skrapp ég til 'Islands, og hitti á ćttingja og vini, og má segja ađ frá ţví ađ ég lenti var ég eins og ţeytispjald á milli ćttingja og vina. Enda fann ég ţađ hversu endurnýjandi ţađ var ađ hitta ţá sem eru manni hvađ kćrastir. Var feginn ađ ég skrapp. Ađ vísu var mér skítkalt allan tímann, og hlakkađi reyndar ađ komast undir sćng á hverju kvöldi, enda búinn eftir daginn. Fékk ađ gista hjá góđri og náinni vinkonu minni, sem hafđi meira en nóg ađ gera viđ vinnu og lćrdóm, en einhvern veginn tókst okkur ađ spjalla saman og spá í öl og ađra sćta drykki.
Nú, svo var lagt í hann á föstudaginn var međ tilheyrandi ferđalögum, og um tíma minnti ţetta mig á bíómyndina, Planes, trains and automobiles, međ Steve Martin í ađalhlutverki, en mitt ferđalag samanstóđ af Planes, trains, buses, and taxis. Enda ţegar ég kom til Esbjerg eftir langt ferđalag međ lest, ţá var náttúrulega strćtó hćttur ađ ganga, ađ vísu nćturvagn, en hann fór ekki alla leiđ ađ kollegium, ţannig ađ ég veifađi í leigubíl og ók síđustu metrana međ honum. Var varla kominn inn í herbergiđ ţegar ég fékk ţá hugmynd ađ kíkja á föstudagsbarinn, og viti menn, ţađ er sko líf á öđrum hnöttum, enda var mér tekiđ fagnandi. Nóg var af nýjum andlitum á barnum, en inn á milli gömul og viđkunnanleg andlit.
Nú ađ sjálfsögđu tók mađur föstudagsbarinn hressum tökum, og var laugardagurinn ađallega notađur til ađ hvíla sig, lárétt.
Nú er mađur ađ undirbúa sig fyrir skólann á mánudag, nú byrjar batteríiđ upp á nýjan leik. Ţannig ađ mađur er svona tiltölulega spenntur fyrir ađ hitta ný andlit.
Heyrumst
Gilli
Hi from Gilly:
Its kinda stupid holding out a blogsite, and not putting some material in. Of course I could lean to my most used apologies, abotu having had too much to do, a little truth in that, but this summer has been quite busy and lucrative in many ways.
I managed though to make a trip to Iceland, to meet up with relatives and friends. It was a renewing trip to make, and it felt good to meet my relatives and friends, I came home full of spirits, ready to tackle the semester.
My trip was kinda like from the movie, Planes, trains, and automobiles, but mine was more like Planes, trains, buses, and taxis. The trip took its time and finally when I came home to Esbjerg, the buses were quit running, but a nightbus was running, and I took it as close to the kollegium, and then waifed a taxi for the last meters. And when I came home I looked up the friday bar, and it was full of live, and new faces, and after a couple drinks I was ready to go home and make a night of it.
So now school is starting and I am looking forward to it, with new things to hackle this semester.
I will be more active this semester, in learning and gaining more knowledge from this education.
Bye for now
Gilly
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Gćti fengiđ allt ađ 24 ára dóm
- Sláandi lík föđur sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin ađ búa saman
- Stórbrotiđ verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Ţetta lćrđi Tinna af móđur sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnađ
- Heimili Tyru Banks varđ eldinum ađ bráđ
- Írönsk poppstjarna dćmd til dauđa
Viđskipti
- Var um tíma hćtt ađ lítast á blikuna
- Stefnt ađ afgreiđslu Íslandsbankasölu á vorţingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvćmdastjóri DTE
- Slakt ţjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram ađ minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markađarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áćtlar um 8,3 milljarđa hagnađ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar