Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, september 2006

Stundum, stundum ekki

Hilsen fra Danmorku:

Her rikir enn sumarvedur og eru danir ad velta fyrir ser hverju valdi, enda venjan su ad kaldir vindar seu farnir ad blasa um tetta leyti, en enn sem komid er vaknar madur a hverjum morgni i 23 stiga hita. Manni finnst veturinn eitthvad svo fjarlægur herna, en hver veit tegar hann kemur ad ta verdi hann eflaust kaldur. Bra mer i flottustu sundlaugina a stadnum, med svokolludu vatnalandi handa bornum, sem er alger ævintyraheimur. ma sem dæmi nefna ad lauginni er skipt upp i marga hluta tar sem hægt er ad synda i oldudal, manni leid ekki olikt og einhverjum ur ahofn titanic ad velkjast innan um allskonar leikdot handa bornunum, sidan er hægt ad lenda i straumtungri  olduidu, og svo er hægt ad skella ser i vatnsrennibraut sem var ekki amaleg. Laugin sem er oll innanhus er skipt upp imorg svædi, vatnalandid handa bornum, storar keppnislaugar, alltad 4-5 metra dypi og stokkpalli upp ad 5 metra haum, og svo er laug fyrir ungbarnasund, og ad lokum er hægt ad bregda ser i romverskt bad. Alger ævintyraheimur, og sambyggt lauginni er sidan æfingastodvar, bioholl og svo skautasvell. Tannig ad af nogu er ad taka herna. A kollegiinu gekk lifid sinn vanagang, sokum gods vedurs var haldid utigrill og sidan kveiktur upp eldur med lurkum og spreki i nalægri gryfju og setid tar frameftir kvoldi og verdur ad segjast ad olikt venjulegum vardeldum, ta var ekki sungid um Mariu eda Heim i Budardal, heldur tysk og polsk log og svo einhverjar lufsur af logum sem menn mundu eftir upphafsbyrjuninni. Dagurinn i dag var tekinn me drolegheitum, lært og svo trifid, enda buslodin a leidinni yfir hafid med Samskip.

Læt tetta nægja ad sinni, vona bara ad tessi langhundur af færslu komist inn.

Hilsen:

Gilli.

 


Lagid mitt

Jæja, var ad koma heim, eftir svitaholuvinna, rett utan vid bæinn. Madur verdur ad fodra sedlaveskid af og til. Fekk vinnu i halfgerri efnalaug, nema tvotturinn er svona fra skipafelogum og hotelum. Med mer starfa fjoldi kvenna fra hinum ymsum tjodlondum,  og eru samskiptin svona upp og nidur, adallega a donsku, enda greinilega tridja kynslodar folk.

Nu, er frekar luinn, enda annar dagur minn hja tessu fyrirtæki. Launin eru vidunandi, og tessa dagana streyma i postkassann, merki tess um ad senn verdi eg ordinn innlimadur i danskt tjodfelag, og nægir tar ad nefna debetkort hid danska, sem hægt er ad nota sem vidast, enda islenska debetkortid ekki gjaldgengt i netto, Fakta, Aldi eda yfirleitt nokkrum verslunum. Hvernig fara utlendingar ad herna? Er von ad madur spyrji, enda heyrist mer a tjodverjum sem bua med mer nidri a vist ad teir eru i somu vandrædum og eg var i, tad er oftast nær hjolad nidur i bæ i næsta hradbanka.

Jæja, vidbot vid lagalista fyrirtækja:

Slokkvilid hofudborgarsvædisins: Alelda eftir Nydonsk

Hilsen

gilli


And the winner is....................Magni...............sorry dude.................Lukas................oh sorry...........he's from Canada

Ja herna:

Svo eyeliner creepid Lukas vann tetta. tannig ad samsæriskenningin gekk upp. TLee vildi ad Lukas ynni. Tydir tetta ta ad tessi ologlega hljomsveit, greinilega illa markadssett, tarf ad taka upp lukkid hans Lukasar eda tarf hann ad adlagast ad tessum vitgronnu og utbrunnum rokkurum, sem fatt kunna annad en stadladar setningar ur einhverjum haskolamyndum? Jæja, eg hefdi viljad vera fluga a vegg tegar teir vour ad velja sigurvegarann, kannski eitthvad likt fyrirsogninni. Skrytid ad Lukas skyldi hafa verid kosinn, en hann er natturulega "nagranni" betra ad kjosa hann frekar en Dilon kjaftforu, sem atti godan sens en kludradi tvi med badmouthing, og svo Toby, astralann, sem er down under og nytur ekki mikillar virdingar nema sem standup atridi, likt og atridi ur mynd med Jim Carrey, Dumber and Dumber. En svona for tetta,  og Strakurinn okkar hann Magni ma vera anægdur ad hafa nad svo langt. Hann setti edgid i ordid, Magnificient. Falkaordu handa  drengnum, Oli, drifa i tvi.

Her er enn beikon bruni, fram i næstu viku.

Hilsen

Gilli


Handa stelpunum

tetta er handa islensku stelpunum med mer i bekknum, en tær hofdu sed bloggid mitt og voru eitthvad ohressar med ad vera kalladar mommur asamt fylgihlutum, tannig ad eg bidst forlats, og segi i stadinn, tid erud flottustu stelpurnar i bekknum, og eflaust eru "fylgihlutirnir" ekki  sidri.n Fæ to alltaf lumt hlaturskast tegar kennararnir nefna nafnid hennar Daggar, tad hljomar eins og Dog med teirra framburdi. Svona er lifid. Skrifadi tetta a tolvu sem er ekki i skolanum, er kominn fram a ystu brun vid ad fleygja tolvukerfinu ut um gluggann, nema ad Mogginn se eitthvad full ut i mig eftir  Raj Akwaghandi. Hver veit?

Hey, kemst Magni afram i kvold og mun hann eyda ari med tessum ludum sem kunna ekki færri ord en "awesome dude" og "you killed it". Greyid hann magni ad turfa ad eyda ari af ævi sinni med tessum vitgronnu  og utbrunnum rokkurum. Bid samt spenntur eins og Islendingar almennt. Okkar Madur i Supernova.

Hilsen a ny

Gilli


Lagalisti fyrirtækja

Sæl verid tid:

Her er adeins sma vidbot vid lagalista fyrirtækja, sem tau gætu haft i huga ad spila adur en menn svipta sig lifi i simasnurunni.

 

1. Landsbjorg: Help eftir Beatles

2. Altingi: Should i go or should i stay

Læt tetta nægja ad sinni. Vedurlysing fyrir Esbjerg er tessi: Sol, 26 stiga hiti, hly gola, og madur er farinn ad lita ut eins og beikon.

 

Hilsen
Gilli


Hvada Raj Akwaghandi er i vinnu hja Mogganum?

Skrytin fyrirsogn ekki satt? Tetta mun vera tridja bloggfærslutilraunin min, tar sem eg er buinn ad gera margar tilraunir til tess ad vista bloggfærslurnar minar, en  sama hvad eg skrai inn notandanafn og leyniord nogu oft, aldrei er mer hleypt uta vidar lendur bloggheima med tennan einfalda texta minn. Tvi er von ad eg gripi til tess ad skalda upp einhvern blorgaboggul ad nafni Raj Akwaghandi, vegna tess hversu illa gengur ad logga sig inn a tetta vefsvædi Moggans. Vel ma vera ad astædan se tess efnis ad eg er a netkerfi skolans, med mitt adgangsord tar, en skrytid samt ad tratt fyrir margar itrekadar tilraunir ætlar tad ad ganga seint og illa ad komast inn med hugsanir og tjaningar. Nu i hinum bloggfærslunum minum sem hafa ekki litid dagsins ljos var eg ad farast yfir simkerfi nokkurra islenskra fyrirtækja, og ta serstaklega tessa leidinda monotonisku musik sem glymur i erym manns tegar bedid er eftir sambandi hinum megin vi opinberar stofnanir eda fyrirtæki. Tvi tok eg saman lista yfir log sem myndu henta hverju og einu fyrirtæki og gaman væri ef hægt væri ad finna hverju fyrirtæki eitt adallag sem hentadi starfsemi tess. Tvi læt eg vada her og nu og er fleirum velkomid ad hnyta vid listann:

1. Islandspostur: Return to Sender eda Mister Postman (Beatles)

2. Landsbankinn: Money (Pink Floyd) eda Back to the USSR (Beatles)

3. Icelandair: Fly me to the Moon Frank Sinatra

4. Vifilfell: I like to buy the world a coke (Jolalagid)

5. Iceland Express: One Way Ticket  eftir Boney M

6. Baugur: Born to be Wild eda  My Way eftir Frank Sinatra.

7. Siminn: Hanging on the telephone line eftir Blondie ad mig minnir.

gaman væri ad sja fleiri tillogur, pass it around people, it started here.

Nu tad tarf ekki ad fjolyrda mikid um leikinn vid dani i gær, alger hormung, ekkert creativity tar i gangi. Enda fekk eg ospart ad heyra tad i dag fra kennurum og odrum. Afturammoti er Magni okkar madur, kominn i lokatatattinn, gott hja drengnum.

Hilsen

Gilli


Munid eftir mer?

Jæja sælinu:

Ta er fyrsti dagurinn herna i skolanum buinn, i dag vorum vid ad gera nokkrar æfingar i Photoshop CS2, sem gengu bærilega fyrir sig. I ljos kom hverjir eru sleipastir og hverjir ekki. Kennarinn, hun Lilian Wiese setti okkur fyrir verkefni sem hver leysti med sinum brag og stil. Frettum ad eftir intro partyid a fostudaginn ad ungur dani, 26 ara gamall, hefdi latist a leidinni heim fra skolanum. Hann hefdi verid a gangi nalægt adalgotunni, verid bodid far af leigubilstjora, en ekki tad tad og stuttu seinna vard hann fyrir bil, sem 19 ara drengur ok. Her var flaggad i halfa stong og monnum brugdid enda get eg sagt tad ad midad vid margt ballid a Islandi ta var ekki nein yfirgengileg drykkja a monnum her, to orfair islendingar hafi haldid henni uppi fram undir tad sidasta.

Nu lifid her er ad komast i fastar skordur, verd to ad geta tess ad margt er odruvisi her en heima og tiltek eg sma dæmi um tad ad eg akvad ad losa mig vid nokkrar pepsi max floskur i endurvinnslu, og tar sem eg hafdi veitt tvi athygli ad tær voru i Netto, sem er odyrasta verslunin i matvoru og fleiru herna, ta tok eg saman floskurnar, hoppadi upp a hjol nagranna mins og upp i Netto. Tegar tangad kom og eftir itrekadar tilraunir til ad troda tessum blessudum palstfloskum i velina, ta komst eg ad tvi ad tar sem Netto seldi ekki halfsliters floskur af pepsi max ta tæki velin ekki vid teim. En nalægur Kiosk, eda sjoppa tæki vid teim. Enn a ny hoppadi eg upp a hjolid og skellti mer ut i umferdina. Tegar tangad var komid tok kioskinn vid tessu en ekki aldosunum. Furdulegt system, en svona eru danir, hangandi i reglugerdum. A eftir ad kljast vid Esbjerg Kommune, tar sem mer skilst ad til ad fa kennitolu herna verdi eg ad framvisa samnorrænu flutningsvottordi, annad kemur ekki til greina. Sendi tjodskra mail og fekk svar strax um hæl ad ploggin væru a leidinni. Fylgist med.  I dag var islendingafundur i skolanum, sem var meira i svona upplysingaskyni og til ad lita framan i menn. Tad virdist vera almenn anægja ad bua herna, tvi ad tratt fyrir reglugerdafarganid er hluid vel ad monnum her, hvad vardar bætur  og adstod.

Jæja, en afram heldur skolinn sinn gang. Til stendur ad fylgjast med leik islendinga og dana herna,  tessi hugmynd er komin fra einum donskum kennara herna, eflaust gert til ad sja hvort okkur takist ad verda okkur enn til skammar. To segja teir sem tekkja til ad tetta se bara gert til ad hafa tilefni til ad hittast og fa ser bjor. Kæmi ekki a ovart, tar sem til stendur ad hafa sma bjorkvold a laugardaginn i kjallaranum heima.

Segjum tad i bili.


I skolanum, i skolanum, er skemmtilegt ad vera

I dag var sportsdagur, hittumst i bekknum um niu leytid i morgun, sum uppaklædd i itrottagalla, adrir minna aberandi. Fengum okkur runnstykki med smjori sem kennarinn okkar baud upp a. Fyrir hina sem komast ekki alveg i gang strax var tad sigarretta og kaffi og svo fengu menn ser runnstykki. Tad var lett yfir monnum i dag,  enda framundan sportsdagur og svo seinna um kvoldi svokalladur intro dansleikur, med mat og øl. Um tiuleytid var haldid uta grasbala einn og tar myndudum vid lid a moti viskiptafrædibrautinni, og tvi midur okkur toskt ekki ad sla i gegn i ordsins fyllstu, tar sem tessi keppni var meira i ætt vid bandarriskan baseball, svo vid snigludumst i nærliggjandi tjald med minus tvo i forgjof. Vid bættum upp tapi afturamoti med "hoflegri" bjordrykkju og pylsuati a danska visu. Nu er framundan i kvold, svokalladur introveisla, med mat og tonlist og øl ad sjalfsogdu. Læt tetta nægja ad sinni, enda tarf madur ad komast i girinn.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband